Hermann: Er búinn að vera eins og brunabíll undanfarnar vikur Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. júní 2016 22:00 Hermann var að vonum kátur að leikslokum í kvöld. vísir/valli „Þetta var algjörlega frábært, engin spurning. Leikir eins og þessir geta verið bananahýði til að misstíga sig á en við vissum að við mættum ekki við því að vanmeta Grindvíkinga,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkismanna, sáttur að leikslokum í kvöld. „Þetta er erfiður heimavöllur að koma á eins og aðrir vellir á Suðurnesjunum. Þú þarft að vera klár í slagsmál og við vorum reiðubúnir í dag. Okkur líður greinilega vel í rok og rigningu,“ sagði Hermann léttur.Sjá einnig:Umfjöllun: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Fylkismenn fengu sannkallaða draumabyrjun þegar Víðir kom gestunum yfir á 4. mínútu leiksins en Hermann viðurkenndi að markið hefði verið léttir fyrir sig. „Maður er búinn að vera eins og brunabíllinn undanfarnar vikur, svekktur og vælandi því við höfum lítið fengið út úr leikjunum þrátt fyrir að spila gríðarlega vel. Í dag snérist þetta um að komast áfram frekar en skemmtilegan fótbolta og að komast í hattinn fyrir 8-liða úrslitin,“ sagði Hermann og hélt áfram: „Við lögðum sérstaka áherslu á að halda hreinu og að fara inn í fríið eftir góðan sigur. Menn börðust fyrir öllu og unnu fyrir þessu í dag.“ Víðir og Sito komust báðir á blað í dag en Fylkismenn hafa átt í erfiðleikum fyrir framan markið undanfarnar vikur. „Það er alltaf gott að skora og sérstaklega fyrir framherja sem þrífast á mörkum. Þeim er sjálfsagt létt líka svo þetta verður vonandi mikilvægur sigur á nokkrum sviðum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Síðast sló Fylkir lið Keflvíkinga úr leik en er nú mætt til Grindavíkur í bikarleik. 8. júní 2016 21:45 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
„Þetta var algjörlega frábært, engin spurning. Leikir eins og þessir geta verið bananahýði til að misstíga sig á en við vissum að við mættum ekki við því að vanmeta Grindvíkinga,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkismanna, sáttur að leikslokum í kvöld. „Þetta er erfiður heimavöllur að koma á eins og aðrir vellir á Suðurnesjunum. Þú þarft að vera klár í slagsmál og við vorum reiðubúnir í dag. Okkur líður greinilega vel í rok og rigningu,“ sagði Hermann léttur.Sjá einnig:Umfjöllun: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Fylkismenn fengu sannkallaða draumabyrjun þegar Víðir kom gestunum yfir á 4. mínútu leiksins en Hermann viðurkenndi að markið hefði verið léttir fyrir sig. „Maður er búinn að vera eins og brunabíllinn undanfarnar vikur, svekktur og vælandi því við höfum lítið fengið út úr leikjunum þrátt fyrir að spila gríðarlega vel. Í dag snérist þetta um að komast áfram frekar en skemmtilegan fótbolta og að komast í hattinn fyrir 8-liða úrslitin,“ sagði Hermann og hélt áfram: „Við lögðum sérstaka áherslu á að halda hreinu og að fara inn í fríið eftir góðan sigur. Menn börðust fyrir öllu og unnu fyrir þessu í dag.“ Víðir og Sito komust báðir á blað í dag en Fylkismenn hafa átt í erfiðleikum fyrir framan markið undanfarnar vikur. „Það er alltaf gott að skora og sérstaklega fyrir framherja sem þrífast á mörkum. Þeim er sjálfsagt létt líka svo þetta verður vonandi mikilvægur sigur á nokkrum sviðum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Síðast sló Fylkir lið Keflvíkinga úr leik en er nú mætt til Grindavíkur í bikarleik. 8. júní 2016 21:45 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Síðast sló Fylkir lið Keflvíkinga úr leik en er nú mætt til Grindavíkur í bikarleik. 8. júní 2016 21:45