Viðbrögð við fráfalli Castro: "Risi í sögu 20. aldarinnar“ Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 10:34 Vladimir Pútín og Fidel Castro var vel til vina. Vísir/Getty Fjöldi þjóðarleiðtoga og stjórnmálafólks hefur tjáð sig vegna fráfalls Fidel Castro, fyrrverandi forseta Kúbu sem lést í nótt níræður að aldri. BBC greinir frá þessu. Forseti Frakklands Francois Hollande sagði í yfirlýsingu að Castro væri ein af táknmyndum kalda stríðsins enda hafi hann táknað von Kúbu og sjálfstæði landsins frá utanaðkomandi stjórnvöldum í huga Kúbumanna. Forseti Rússlands, Vladimir Pútín, sendi bróður Castro skilaboð þess efnis að Fidel Castro væri sannlega ein helsta táknmynd hans tíma. „Hin frjálsa og sjálfstæða Kúba, sem hann og stuðningsmenn hans byggðu, varð að áhrifaríki innan alþjóðlegs samfélags og mikill innblástur fyrir önnur lönd og aðrar þjóðir.“ segir Pútín og nefnir að Castro hafi verið náinn og tryggur vinur Rússlands og hafi lagt góðan grunn að nánu samstarfi landanna. Pútín leggur áherslu á að minning Castro muni ávallt lifa í rússneskum hjörtum.“ Nicolas Maduro, forseti Venesúela, tísti að Fidel og Raul Castro hafi, með skipsferð sinni frá Mexíkó í átt að Kúbu fyrir 60 árum, siglt í átt að frelsi. Ken Livingstone, fyrrverandi borgarstjóri London, nefnir að Castro hafi verið sankallaður „risi í sögu 20. aldarinnar“ og varði hann gegn gagnrýni. Mikhail Gorbachev, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, segir Castro hafa staðið upp og gert landið sterkara og varist hetjulega gegn áhrifum Bandaríkjanna. Hann nefnir að þeim hafi verið vel til vina allt til síðasta dags. „Nú er tími frelsis og lýðræðis!“ skrifar Ileana Ros - Lehtinen, þingmaður fyrir Flórída, og lýsir yfir að nú séu nýir tímar í nánd. Níu daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir og stefnt er að því að Castro verði jarðaður 4. desember næstkomandi. Tengdar fréttir Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04 Fögnuðu fréttum af andláti Castro í Litlu Havana í Miami Fólk var dansandi á götum, veifandi fánum og skutu upp flugeldum eftir að fréttirnar bárust af andláti Fídel Castro en mikill fjöldi brottfluttra Kúbumanna býr í Miami. 26. nóvember 2016 10:06 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Sjá meira
Fjöldi þjóðarleiðtoga og stjórnmálafólks hefur tjáð sig vegna fráfalls Fidel Castro, fyrrverandi forseta Kúbu sem lést í nótt níræður að aldri. BBC greinir frá þessu. Forseti Frakklands Francois Hollande sagði í yfirlýsingu að Castro væri ein af táknmyndum kalda stríðsins enda hafi hann táknað von Kúbu og sjálfstæði landsins frá utanaðkomandi stjórnvöldum í huga Kúbumanna. Forseti Rússlands, Vladimir Pútín, sendi bróður Castro skilaboð þess efnis að Fidel Castro væri sannlega ein helsta táknmynd hans tíma. „Hin frjálsa og sjálfstæða Kúba, sem hann og stuðningsmenn hans byggðu, varð að áhrifaríki innan alþjóðlegs samfélags og mikill innblástur fyrir önnur lönd og aðrar þjóðir.“ segir Pútín og nefnir að Castro hafi verið náinn og tryggur vinur Rússlands og hafi lagt góðan grunn að nánu samstarfi landanna. Pútín leggur áherslu á að minning Castro muni ávallt lifa í rússneskum hjörtum.“ Nicolas Maduro, forseti Venesúela, tísti að Fidel og Raul Castro hafi, með skipsferð sinni frá Mexíkó í átt að Kúbu fyrir 60 árum, siglt í átt að frelsi. Ken Livingstone, fyrrverandi borgarstjóri London, nefnir að Castro hafi verið sankallaður „risi í sögu 20. aldarinnar“ og varði hann gegn gagnrýni. Mikhail Gorbachev, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, segir Castro hafa staðið upp og gert landið sterkara og varist hetjulega gegn áhrifum Bandaríkjanna. Hann nefnir að þeim hafi verið vel til vina allt til síðasta dags. „Nú er tími frelsis og lýðræðis!“ skrifar Ileana Ros - Lehtinen, þingmaður fyrir Flórída, og lýsir yfir að nú séu nýir tímar í nánd. Níu daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir og stefnt er að því að Castro verði jarðaður 4. desember næstkomandi.
Tengdar fréttir Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04 Fögnuðu fréttum af andláti Castro í Litlu Havana í Miami Fólk var dansandi á götum, veifandi fánum og skutu upp flugeldum eftir að fréttirnar bárust af andláti Fídel Castro en mikill fjöldi brottfluttra Kúbumanna býr í Miami. 26. nóvember 2016 10:06 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Sjá meira
Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04
Fögnuðu fréttum af andláti Castro í Litlu Havana í Miami Fólk var dansandi á götum, veifandi fánum og skutu upp flugeldum eftir að fréttirnar bárust af andláti Fídel Castro en mikill fjöldi brottfluttra Kúbumanna býr í Miami. 26. nóvember 2016 10:06