Viðbrögð við fráfalli Castro: "Risi í sögu 20. aldarinnar“ Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 10:34 Vladimir Pútín og Fidel Castro var vel til vina. Vísir/Getty Fjöldi þjóðarleiðtoga og stjórnmálafólks hefur tjáð sig vegna fráfalls Fidel Castro, fyrrverandi forseta Kúbu sem lést í nótt níræður að aldri. BBC greinir frá þessu. Forseti Frakklands Francois Hollande sagði í yfirlýsingu að Castro væri ein af táknmyndum kalda stríðsins enda hafi hann táknað von Kúbu og sjálfstæði landsins frá utanaðkomandi stjórnvöldum í huga Kúbumanna. Forseti Rússlands, Vladimir Pútín, sendi bróður Castro skilaboð þess efnis að Fidel Castro væri sannlega ein helsta táknmynd hans tíma. „Hin frjálsa og sjálfstæða Kúba, sem hann og stuðningsmenn hans byggðu, varð að áhrifaríki innan alþjóðlegs samfélags og mikill innblástur fyrir önnur lönd og aðrar þjóðir.“ segir Pútín og nefnir að Castro hafi verið náinn og tryggur vinur Rússlands og hafi lagt góðan grunn að nánu samstarfi landanna. Pútín leggur áherslu á að minning Castro muni ávallt lifa í rússneskum hjörtum.“ Nicolas Maduro, forseti Venesúela, tísti að Fidel og Raul Castro hafi, með skipsferð sinni frá Mexíkó í átt að Kúbu fyrir 60 árum, siglt í átt að frelsi. Ken Livingstone, fyrrverandi borgarstjóri London, nefnir að Castro hafi verið sankallaður „risi í sögu 20. aldarinnar“ og varði hann gegn gagnrýni. Mikhail Gorbachev, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, segir Castro hafa staðið upp og gert landið sterkara og varist hetjulega gegn áhrifum Bandaríkjanna. Hann nefnir að þeim hafi verið vel til vina allt til síðasta dags. „Nú er tími frelsis og lýðræðis!“ skrifar Ileana Ros - Lehtinen, þingmaður fyrir Flórída, og lýsir yfir að nú séu nýir tímar í nánd. Níu daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir og stefnt er að því að Castro verði jarðaður 4. desember næstkomandi. Tengdar fréttir Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04 Fögnuðu fréttum af andláti Castro í Litlu Havana í Miami Fólk var dansandi á götum, veifandi fánum og skutu upp flugeldum eftir að fréttirnar bárust af andláti Fídel Castro en mikill fjöldi brottfluttra Kúbumanna býr í Miami. 26. nóvember 2016 10:06 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Sjá meira
Fjöldi þjóðarleiðtoga og stjórnmálafólks hefur tjáð sig vegna fráfalls Fidel Castro, fyrrverandi forseta Kúbu sem lést í nótt níræður að aldri. BBC greinir frá þessu. Forseti Frakklands Francois Hollande sagði í yfirlýsingu að Castro væri ein af táknmyndum kalda stríðsins enda hafi hann táknað von Kúbu og sjálfstæði landsins frá utanaðkomandi stjórnvöldum í huga Kúbumanna. Forseti Rússlands, Vladimir Pútín, sendi bróður Castro skilaboð þess efnis að Fidel Castro væri sannlega ein helsta táknmynd hans tíma. „Hin frjálsa og sjálfstæða Kúba, sem hann og stuðningsmenn hans byggðu, varð að áhrifaríki innan alþjóðlegs samfélags og mikill innblástur fyrir önnur lönd og aðrar þjóðir.“ segir Pútín og nefnir að Castro hafi verið náinn og tryggur vinur Rússlands og hafi lagt góðan grunn að nánu samstarfi landanna. Pútín leggur áherslu á að minning Castro muni ávallt lifa í rússneskum hjörtum.“ Nicolas Maduro, forseti Venesúela, tísti að Fidel og Raul Castro hafi, með skipsferð sinni frá Mexíkó í átt að Kúbu fyrir 60 árum, siglt í átt að frelsi. Ken Livingstone, fyrrverandi borgarstjóri London, nefnir að Castro hafi verið sankallaður „risi í sögu 20. aldarinnar“ og varði hann gegn gagnrýni. Mikhail Gorbachev, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, segir Castro hafa staðið upp og gert landið sterkara og varist hetjulega gegn áhrifum Bandaríkjanna. Hann nefnir að þeim hafi verið vel til vina allt til síðasta dags. „Nú er tími frelsis og lýðræðis!“ skrifar Ileana Ros - Lehtinen, þingmaður fyrir Flórída, og lýsir yfir að nú séu nýir tímar í nánd. Níu daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir og stefnt er að því að Castro verði jarðaður 4. desember næstkomandi.
Tengdar fréttir Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04 Fögnuðu fréttum af andláti Castro í Litlu Havana í Miami Fólk var dansandi á götum, veifandi fánum og skutu upp flugeldum eftir að fréttirnar bárust af andláti Fídel Castro en mikill fjöldi brottfluttra Kúbumanna býr í Miami. 26. nóvember 2016 10:06 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Sjá meira
Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04
Fögnuðu fréttum af andláti Castro í Litlu Havana í Miami Fólk var dansandi á götum, veifandi fánum og skutu upp flugeldum eftir að fréttirnar bárust af andláti Fídel Castro en mikill fjöldi brottfluttra Kúbumanna býr í Miami. 26. nóvember 2016 10:06