Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 13:53 Jill Stein, framboðandi Græningja, sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði einnig endurtalin. Vísir/Getty Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, vann kjörmenn Wisconsin naumlega. BBC greinir frá.Ólíklegt að endurtalning leiði til nýrrar niðurstöðu Jill Stein, framboðandi Græningja, sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði einnig endurtalin. Sérfræðingar segja að niðurstaða endurtalninga í ríkjunum þremur þyrfti að sýna fram á afgerandi mun til að hægt væri að snúa kosningunum við og telja þeir það vera fremur ólíklega niðurstöðu. Kjörstjórn Wisconsin fylkis hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að þeir hafi í reynd fengið tvær beiðnir um endurtalningu frá Stein og Rocky Rogue De La Fuente en hann bauð sig fram í forkosningum Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna árið 2016 „Kjörstjórnin býr sig undir endurtalningu atkvæða alls fylkisins samkvæmt beiðni þessara frambjóðenda.“ sagði Michael Haas formaður kjörstjórnar fylkisins. Hann nefndi að endurtalning atkvæða myndi hefjast viku eftir að Stein hafi greitt það gjald sem þarf til að endurtalning geti hafist. Hægt að hefjast handaÁ vefsíðu Jill Stein má sjá að búið er að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í öllum ríkjunum. Hins vegar dugi þessar 5,6 milljónir til að telja atkvæðin í Wisconsin og Pensilvaníu. Hillary Clinton hefur ekki krafist endurtalninar þrátt fyrir hvatningu til þess. Donald Trump Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira
Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, vann kjörmenn Wisconsin naumlega. BBC greinir frá.Ólíklegt að endurtalning leiði til nýrrar niðurstöðu Jill Stein, framboðandi Græningja, sendi beiðnina en hún hefur einnig lagt það til að atkvæði frá Michigan og Pensilvaníu verði einnig endurtalin. Sérfræðingar segja að niðurstaða endurtalninga í ríkjunum þremur þyrfti að sýna fram á afgerandi mun til að hægt væri að snúa kosningunum við og telja þeir það vera fremur ólíklega niðurstöðu. Kjörstjórn Wisconsin fylkis hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að þeir hafi í reynd fengið tvær beiðnir um endurtalningu frá Stein og Rocky Rogue De La Fuente en hann bauð sig fram í forkosningum Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna árið 2016 „Kjörstjórnin býr sig undir endurtalningu atkvæða alls fylkisins samkvæmt beiðni þessara frambjóðenda.“ sagði Michael Haas formaður kjörstjórnar fylkisins. Hann nefndi að endurtalning atkvæða myndi hefjast viku eftir að Stein hafi greitt það gjald sem þarf til að endurtalning geti hafist. Hægt að hefjast handaÁ vefsíðu Jill Stein má sjá að búið er að afla 5,6 milljónum bandaríkjadala en enn vantar um það bil 2 milljónir bandaríkjadala upp á til að hægt sé að telja aftur í öllum ríkjunum. Hins vegar dugi þessar 5,6 milljónir til að telja atkvæðin í Wisconsin og Pensilvaníu. Hillary Clinton hefur ekki krafist endurtalninar þrátt fyrir hvatningu til þess.
Donald Trump Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Sjá meira