Íslensku landsliðsstrákarnir buðu upp á „dab“ í myndatöku fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2016 08:15 Íslensku strákarnir fagna hér sigri í undankeppninni. Vísir/EPA Nú eru bara 34 dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Frakklandi og þegar orðið ljóst hvaða 23 leikmenn fá það verkefni að taka þátt í fyrsta stórmóti karlalandsliðsins í sögunni. Í tengslum við mótið þurfa strákarnir að fara í allskonar myndatökur og auglýsingagerð enda gera fyrirtæki landsins sér vel grein fyrir því að öll þjóðin mun fylgjast með strákunum okkar á EM. Ljósmyndarinn Snorri Björns fékk það verkefni að mynda strákana í Danmörku á dögunum en hann var þá að vinna að gerða auglýsinga fyrir Coca Cola. Íslenska liðið var komið til Danmerkur til að spila æfingaleik við heimamenn en auk þess að mæta á æfingar og spila leikinn þá fóru strákarnir líka í keppnisgallann í stúdíóinu hjá Snorri Björns. „Dagana fyrir leik fengum við nokkra leikmenn til okkar í stúdíómyndatöku og mynduðum þá bak og fyrir. Þær myndir hanga nú í bestu auglýsingaplássum bæjarins en ein mynd hefur ekki drifið svo langt og fær í staðinn frumsýningu hér á gramminu - í tilefni þess að allir leikmennirnir á myndinni voru valdir í hóp íslenska landsliðsins til þátttöku EM í sumar," segir Snorri Björns á Instragram en þar birtir hann þessa skemmtilegu mynd af fimm leikmönnum íslenska liðsins. Leikmennirnir sem voru til að bregða á leik og fóru létt með „dab“ stellinguna eru Ragnar Sigurðsson, Hannes Þór Halldórsson, Aron Einar Gunnarsson, Jón Daði Böðvarsson og Ari Freyr Skúlason. Í mars fór ég til Herning, Danmörku, að mynda íslenska landsliðið fyrir Coca Cola þar sem þeir áttu vináttuleik við það danska. Dagana fyrir leik fengum við nokkra leikmenn til okkar í stúdíómyndatöku og mynduðum þá bak og fyrir. Þær myndir hanga nú í bestu auglýsingaplássum bæjarins en ein mynd hefur ekki drifið svo langt og fær í staðinn frumsýningu hér á gramminu - í tilefni þess að allir leikmennirnir á myndinni voru valdir í hóp íslenska landsliðsins til þáttöku EM í sumar. Við fórum út í mikilli óvissu um hvernig, og hvort, þetta færi fram en að leikslokum voru fótboltamennirnir meira en viljugir til þess að gera þetta vel og ræða við mig um önnur málefni en fótbolta á meðan myndatökum stóð (ásamt því að pósa í the dab). Skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið að mér, takk fyrir fáránlega góða ferð @fannaringi og @jensoffersen - Til hamingju með valið í EM hópinn @ariskulason23 @hanneshalldorsson @arongunnarsson @jondadib og Raggi sem á ekki Instagram. A photo posted by Snorri Björns (@snorribjorns) on May 10, 2016 at 8:57am PDT EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn fengu sms hálftíma á undan blaðamönnum Gunnleifur Gunnleifsson og Sölvi Geir Ottesen fara að óbreyttu ekki til Frakklands. 9. maí 2016 14:08 Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21 Kolbeinn: Ég get verið bjartsýnn fyrir EM Læknar segja Kolbeini Sigþórssyni að það séu mjög góðar líkur að hann nái sér af hnémeiðslum sínum fyrir fyrsta leik á EM. 10. maí 2016 11:30 Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24 30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. 10. maí 2016 14:00 Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45 Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36 23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira
Nú eru bara 34 dagar í fyrsta leik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumótinu í Frakklandi og þegar orðið ljóst hvaða 23 leikmenn fá það verkefni að taka þátt í fyrsta stórmóti karlalandsliðsins í sögunni. Í tengslum við mótið þurfa strákarnir að fara í allskonar myndatökur og auglýsingagerð enda gera fyrirtæki landsins sér vel grein fyrir því að öll þjóðin mun fylgjast með strákunum okkar á EM. Ljósmyndarinn Snorri Björns fékk það verkefni að mynda strákana í Danmörku á dögunum en hann var þá að vinna að gerða auglýsinga fyrir Coca Cola. Íslenska liðið var komið til Danmerkur til að spila æfingaleik við heimamenn en auk þess að mæta á æfingar og spila leikinn þá fóru strákarnir líka í keppnisgallann í stúdíóinu hjá Snorri Björns. „Dagana fyrir leik fengum við nokkra leikmenn til okkar í stúdíómyndatöku og mynduðum þá bak og fyrir. Þær myndir hanga nú í bestu auglýsingaplássum bæjarins en ein mynd hefur ekki drifið svo langt og fær í staðinn frumsýningu hér á gramminu - í tilefni þess að allir leikmennirnir á myndinni voru valdir í hóp íslenska landsliðsins til þátttöku EM í sumar," segir Snorri Björns á Instragram en þar birtir hann þessa skemmtilegu mynd af fimm leikmönnum íslenska liðsins. Leikmennirnir sem voru til að bregða á leik og fóru létt með „dab“ stellinguna eru Ragnar Sigurðsson, Hannes Þór Halldórsson, Aron Einar Gunnarsson, Jón Daði Böðvarsson og Ari Freyr Skúlason. Í mars fór ég til Herning, Danmörku, að mynda íslenska landsliðið fyrir Coca Cola þar sem þeir áttu vináttuleik við það danska. Dagana fyrir leik fengum við nokkra leikmenn til okkar í stúdíómyndatöku og mynduðum þá bak og fyrir. Þær myndir hanga nú í bestu auglýsingaplássum bæjarins en ein mynd hefur ekki drifið svo langt og fær í staðinn frumsýningu hér á gramminu - í tilefni þess að allir leikmennirnir á myndinni voru valdir í hóp íslenska landsliðsins til þáttöku EM í sumar. Við fórum út í mikilli óvissu um hvernig, og hvort, þetta færi fram en að leikslokum voru fótboltamennirnir meira en viljugir til þess að gera þetta vel og ræða við mig um önnur málefni en fótbolta á meðan myndatökum stóð (ásamt því að pósa í the dab). Skemmtilegasta verkefni sem ég hef tekið að mér, takk fyrir fáránlega góða ferð @fannaringi og @jensoffersen - Til hamingju með valið í EM hópinn @ariskulason23 @hanneshalldorsson @arongunnarsson @jondadib og Raggi sem á ekki Instagram. A photo posted by Snorri Björns (@snorribjorns) on May 10, 2016 at 8:57am PDT
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn fengu sms hálftíma á undan blaðamönnum Gunnleifur Gunnleifsson og Sölvi Geir Ottesen fara að óbreyttu ekki til Frakklands. 9. maí 2016 14:08 Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21 Kolbeinn: Ég get verið bjartsýnn fyrir EM Læknar segja Kolbeini Sigþórssyni að það séu mjög góðar líkur að hann nái sér af hnémeiðslum sínum fyrir fyrsta leik á EM. 10. maí 2016 11:30 Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24 30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. 10. maí 2016 14:00 Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45 Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36 23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Í beinni: PSG - Arsenal | Tekst Skyttunum að skjótast áfram? Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira
Leikmenn fengu sms hálftíma á undan blaðamönnum Gunnleifur Gunnleifsson og Sölvi Geir Ottesen fara að óbreyttu ekki til Frakklands. 9. maí 2016 14:08
Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21
Kolbeinn: Ég get verið bjartsýnn fyrir EM Læknar segja Kolbeini Sigþórssyni að það séu mjög góðar líkur að hann nái sér af hnémeiðslum sínum fyrir fyrsta leik á EM. 10. maí 2016 11:30
Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24
30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. 10. maí 2016 14:00
Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45
Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36
23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00