Framkvæmdastjóri Sunderland fór úr landi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. mars 2016 13:30 Adam Johnson er á leið í fangelsi. Vísir/Getty Margaret Byrne, framkvæmdastjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland, mun snúa aftur til starfa í þessari viku eftir að hafa dvalið í Portúgal undanfarna viku. Ekkert hefur heyrst frá Byrne eftir að Adam Johnson, fyrrum leikmaður liðsins, var sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn barni í síðustu viku. Johnson var settur í bann hjá félaginu eftir að hann var handtekinn fyrir ári síðan en fékk svo að snúa aftur í liðið og spilaði með því þar til að hann játaði sekt í tveimur ákæruliðum fyrir dómi í síðasta mánuði. Johnson neitaði sök í tveimur og alvarlegri ákærum en var svo sakfelldur í annarri þeirra, þar sem hann var ákærður fyrir að leita á stúlkuna.Sjá einnig: Hvað vissi Sunderland um mál Johnson? Forráðamenn Sunderland hafa haldið því fram að Johnson hafi fullyrt við sig að hann væri saklaus af öllum ákæruliðum og því kom það þeim í opna skjöldu að Johnson hafi játað á sig sök fyrir að tæla stúlkuna, sem var fimmtán ára þegar brotin áttu sér stað, og kyssa hana. Hins vegar kom fram hjá bresku lögreglunni að hún hefði tilkynnt Margaret Byrne, framkvæmdastjóra Sunderland, um brotin. Málið hefur verið til mikillar umfjöllunar í Englandi og þingmaðurinn Clive Efford blandaði sér í umræðuna í gær. „Sunderland þarf að svara ýmsum spurningum. Í atvinnulögum þurfa brot ekki að vera hafin yfir allan vafa til að geta gripið til aðgerða,“ sagði hann.Sjá einnig: Johnson sekur um kynferðisbrot gegn barni „Ef einhverjar áhyggjur voru til staðar hefði bannið [á Johnson] að vera áfram í gildi. Mér finnst þetta mjög skýrt. Félagið átti ekki annarra kosta völ en að bregðast við þessum upplýsingum og halda honum frá liðinu. Þetta snýst um að verja ung börn.“ Stuðningsmenn Sunderland eru einnig bálreiðir vegna þessa og hafa margir þeirra krafist þess að Byrne svari fyrir því hvernig félagið hagaði sér í máli Adam Johnson. Enski boltinn Tengdar fréttir Johnson sekur um kynferðisbrot gegn barni Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var nú síðdegis sakfelldur í einum ákærulið um kynferðsbrot gegn barni. 2. mars 2016 16:45 Hvað vissi Sunderland um mál Johnson? Sunderland harðlega gagnrýnt að halda Johnson í liðinu eftir að hann var handtekinn. 4. mars 2016 15:30 834 textaskilaboð gengu á milli Johnson og stúlkunnar Sunderland vissi að Johnson kyssti fimmtán ára stúlku en leyfði honum samt að halda áfram að spila með félaginu. 24. febrúar 2016 17:30 „Tæling í sinni tærustu mynd“ Saksóknarinn í máli Adam Johnson segir að knattspyrnumaðurinn hafi ítrekað logið. 26. febrúar 2016 23:30 Johnson: Kom ekki vel fram við kærustuna mína og dóttur Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var vitni í réttarhöldunum gegn honum í dag. 22. febrúar 2016 17:08 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Margaret Byrne, framkvæmdastjóri enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland, mun snúa aftur til starfa í þessari viku eftir að hafa dvalið í Portúgal undanfarna viku. Ekkert hefur heyrst frá Byrne eftir að Adam Johnson, fyrrum leikmaður liðsins, var sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn barni í síðustu viku. Johnson var settur í bann hjá félaginu eftir að hann var handtekinn fyrir ári síðan en fékk svo að snúa aftur í liðið og spilaði með því þar til að hann játaði sekt í tveimur ákæruliðum fyrir dómi í síðasta mánuði. Johnson neitaði sök í tveimur og alvarlegri ákærum en var svo sakfelldur í annarri þeirra, þar sem hann var ákærður fyrir að leita á stúlkuna.Sjá einnig: Hvað vissi Sunderland um mál Johnson? Forráðamenn Sunderland hafa haldið því fram að Johnson hafi fullyrt við sig að hann væri saklaus af öllum ákæruliðum og því kom það þeim í opna skjöldu að Johnson hafi játað á sig sök fyrir að tæla stúlkuna, sem var fimmtán ára þegar brotin áttu sér stað, og kyssa hana. Hins vegar kom fram hjá bresku lögreglunni að hún hefði tilkynnt Margaret Byrne, framkvæmdastjóra Sunderland, um brotin. Málið hefur verið til mikillar umfjöllunar í Englandi og þingmaðurinn Clive Efford blandaði sér í umræðuna í gær. „Sunderland þarf að svara ýmsum spurningum. Í atvinnulögum þurfa brot ekki að vera hafin yfir allan vafa til að geta gripið til aðgerða,“ sagði hann.Sjá einnig: Johnson sekur um kynferðisbrot gegn barni „Ef einhverjar áhyggjur voru til staðar hefði bannið [á Johnson] að vera áfram í gildi. Mér finnst þetta mjög skýrt. Félagið átti ekki annarra kosta völ en að bregðast við þessum upplýsingum og halda honum frá liðinu. Þetta snýst um að verja ung börn.“ Stuðningsmenn Sunderland eru einnig bálreiðir vegna þessa og hafa margir þeirra krafist þess að Byrne svari fyrir því hvernig félagið hagaði sér í máli Adam Johnson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Johnson sekur um kynferðisbrot gegn barni Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var nú síðdegis sakfelldur í einum ákærulið um kynferðsbrot gegn barni. 2. mars 2016 16:45 Hvað vissi Sunderland um mál Johnson? Sunderland harðlega gagnrýnt að halda Johnson í liðinu eftir að hann var handtekinn. 4. mars 2016 15:30 834 textaskilaboð gengu á milli Johnson og stúlkunnar Sunderland vissi að Johnson kyssti fimmtán ára stúlku en leyfði honum samt að halda áfram að spila með félaginu. 24. febrúar 2016 17:30 „Tæling í sinni tærustu mynd“ Saksóknarinn í máli Adam Johnson segir að knattspyrnumaðurinn hafi ítrekað logið. 26. febrúar 2016 23:30 Johnson: Kom ekki vel fram við kærustuna mína og dóttur Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var vitni í réttarhöldunum gegn honum í dag. 22. febrúar 2016 17:08 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Johnson sekur um kynferðisbrot gegn barni Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var nú síðdegis sakfelldur í einum ákærulið um kynferðsbrot gegn barni. 2. mars 2016 16:45
Hvað vissi Sunderland um mál Johnson? Sunderland harðlega gagnrýnt að halda Johnson í liðinu eftir að hann var handtekinn. 4. mars 2016 15:30
834 textaskilaboð gengu á milli Johnson og stúlkunnar Sunderland vissi að Johnson kyssti fimmtán ára stúlku en leyfði honum samt að halda áfram að spila með félaginu. 24. febrúar 2016 17:30
„Tæling í sinni tærustu mynd“ Saksóknarinn í máli Adam Johnson segir að knattspyrnumaðurinn hafi ítrekað logið. 26. febrúar 2016 23:30
Johnson: Kom ekki vel fram við kærustuna mína og dóttur Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var vitni í réttarhöldunum gegn honum í dag. 22. febrúar 2016 17:08