Hvað vissi Sunderland um mál Johnson? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. mars 2016 15:30 Adam Johnson eftir að hann var sakfelldur á miðvikudaginn. Vísir/Getty Lögreglan í Bretlandi staðhæfir að forráðamenn Sunderland vissu af samskiptum Adam Johnson við fimmtán ára stúlkuna sem hann misnotaði. Johnson var í fyrradag sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn barni en hann hafði áður játað sök í tveimur ákæruliðum - fyrir að draga stúlkuna á tálar og kyssa hana.Sjá einnig: Johnson sekur um kynferðisbrot gegn barni Þegar Johnson játaði sök var ákvörðunin tekin hjá Sunderland um að reka leikmanninn frá félaginu. Það var þó ekki gert fyrr en réttarhöldin hófust í síðasta mánuði, tæpu áru eftir að hann var fyrst handtekinn. Aelfwynn Sampson, starfsmaður rannsóknarlögreglu, sagði í samtali við BBC að hún hefði hitt Margaret Byrne, framkvæmdastjóra Sunderland, 2. mars í fyrra.Johnson í leik með Sunderland.Vísir/Getty„Þau fengu upplýsingar um að hann hefði hitt stúlkuna og að þau hefðu átt í kynferðislegu sambandi,“ sagði hún. „Í hringiðu þessa máls var fimmtán ára stúlka sem var dyggur stuðningsmaður Sunderland og mikill aðdáandi Adam Johnson. Hún lýsti honum sem átrúnaðargoði sínu. Hún vill fá að vita af hverju hann fær að spila aftur knattspyrnu.“ Forráðamenn Sunderland neituðu því a miðvikudag að þeir hefðu vitað af því að Johnson hefði í hyggju að játa sekt í einhverjum ákæruliðanna. Þá kom fram að félagið hefði rekið Sunderland strax hefðu það verið vitað.Sjá einnig: Fórnarlamb Johnson: Hann brást mér og notaði mig „Ég varð fyrir stórkostlegum vonbrigðum með Adam Johnson,“ sagði Sam Allardyce, stjóri Sunderland. „Samkennd mín er þó ekki hjá honum heldur fórnarlambsins og fjölskyldu hennar.“ „Frá fyrsta degi mínum hjá félaginu taldi ég að Johnson myndi lýsa sig saklausan í öllum atriðum. Þetta atvik átti sér stað áður en ég kom til félagsins en þær upplýsingar sem ég fékk var að hann myndi lýsa sakleysi sínu og þess vegna leyfðum við honum að æfa og spila með okkur áfram.“ „Það var því mikið áfall fyrir allt félagið að heyra að hann hefði játað sök í réttarhöldunum. Ég sat heima hjá mér og trúði ekki eigin eyrum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Johnson sekur um kynferðisbrot gegn barni Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var nú síðdegis sakfelldur í einum ákærulið um kynferðsbrot gegn barni. 2. mars 2016 16:45 Johnson bað um nektarmynd af stúlkunni Vinkona stúlkunnar sem var dregin á tálar af Adam Johnson bar vitni fyrir rétti í gær. 18. febrúar 2016 09:30 Fórnarlamb Johnson: Hann brást mér og notaði mig Adam Johnson á yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni. 3. mars 2016 16:00 834 textaskilaboð gengu á milli Johnson og stúlkunnar Sunderland vissi að Johnson kyssti fimmtán ára stúlku en leyfði honum samt að halda áfram að spila með félaginu. 24. febrúar 2016 17:30 Stúlkan segist „algjörlega hata“ Adam Johnson Réttarhöldin í máli knattspyrnumannsins Adam Johnson halda áfram. 17. febrúar 2016 11:30 „Tæling í sinni tærustu mynd“ Saksóknarinn í máli Adam Johnson segir að knattspyrnumaðurinn hafi ítrekað logið. 26. febrúar 2016 23:30 Fórnarlamb Johnson vildi vernda hann Knattspyrnumanninum Adam Johnson er gefið að sök að hafa stundað kynferðislegt athæfi með fimmtán ára stúlku, sem bar vitni í réttarhöldunum í gær. 16. febrúar 2016 11:15 Johnson var átrúnaðargoð stúlkunnar sem hann misnotaði Stúlkan sem Adam Johnson, fyrrverandi leikmaður Sunderland, braut kynferðislega gegn var mikill aðdáandi fótboltamannsins. Þetta kom fram fyrir rétti í dag. 12. febrúar 2016 14:26 Johnson: Kom ekki vel fram við kærustuna mína og dóttur Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var vitni í réttarhöldunum gegn honum í dag. 22. febrúar 2016 17:08 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Lögreglan í Bretlandi staðhæfir að forráðamenn Sunderland vissu af samskiptum Adam Johnson við fimmtán ára stúlkuna sem hann misnotaði. Johnson var í fyrradag sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn barni en hann hafði áður játað sök í tveimur ákæruliðum - fyrir að draga stúlkuna á tálar og kyssa hana.Sjá einnig: Johnson sekur um kynferðisbrot gegn barni Þegar Johnson játaði sök var ákvörðunin tekin hjá Sunderland um að reka leikmanninn frá félaginu. Það var þó ekki gert fyrr en réttarhöldin hófust í síðasta mánuði, tæpu áru eftir að hann var fyrst handtekinn. Aelfwynn Sampson, starfsmaður rannsóknarlögreglu, sagði í samtali við BBC að hún hefði hitt Margaret Byrne, framkvæmdastjóra Sunderland, 2. mars í fyrra.Johnson í leik með Sunderland.Vísir/Getty„Þau fengu upplýsingar um að hann hefði hitt stúlkuna og að þau hefðu átt í kynferðislegu sambandi,“ sagði hún. „Í hringiðu þessa máls var fimmtán ára stúlka sem var dyggur stuðningsmaður Sunderland og mikill aðdáandi Adam Johnson. Hún lýsti honum sem átrúnaðargoði sínu. Hún vill fá að vita af hverju hann fær að spila aftur knattspyrnu.“ Forráðamenn Sunderland neituðu því a miðvikudag að þeir hefðu vitað af því að Johnson hefði í hyggju að játa sekt í einhverjum ákæruliðanna. Þá kom fram að félagið hefði rekið Sunderland strax hefðu það verið vitað.Sjá einnig: Fórnarlamb Johnson: Hann brást mér og notaði mig „Ég varð fyrir stórkostlegum vonbrigðum með Adam Johnson,“ sagði Sam Allardyce, stjóri Sunderland. „Samkennd mín er þó ekki hjá honum heldur fórnarlambsins og fjölskyldu hennar.“ „Frá fyrsta degi mínum hjá félaginu taldi ég að Johnson myndi lýsa sig saklausan í öllum atriðum. Þetta atvik átti sér stað áður en ég kom til félagsins en þær upplýsingar sem ég fékk var að hann myndi lýsa sakleysi sínu og þess vegna leyfðum við honum að æfa og spila með okkur áfram.“ „Það var því mikið áfall fyrir allt félagið að heyra að hann hefði játað sök í réttarhöldunum. Ég sat heima hjá mér og trúði ekki eigin eyrum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Johnson sekur um kynferðisbrot gegn barni Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var nú síðdegis sakfelldur í einum ákærulið um kynferðsbrot gegn barni. 2. mars 2016 16:45 Johnson bað um nektarmynd af stúlkunni Vinkona stúlkunnar sem var dregin á tálar af Adam Johnson bar vitni fyrir rétti í gær. 18. febrúar 2016 09:30 Fórnarlamb Johnson: Hann brást mér og notaði mig Adam Johnson á yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni. 3. mars 2016 16:00 834 textaskilaboð gengu á milli Johnson og stúlkunnar Sunderland vissi að Johnson kyssti fimmtán ára stúlku en leyfði honum samt að halda áfram að spila með félaginu. 24. febrúar 2016 17:30 Stúlkan segist „algjörlega hata“ Adam Johnson Réttarhöldin í máli knattspyrnumannsins Adam Johnson halda áfram. 17. febrúar 2016 11:30 „Tæling í sinni tærustu mynd“ Saksóknarinn í máli Adam Johnson segir að knattspyrnumaðurinn hafi ítrekað logið. 26. febrúar 2016 23:30 Fórnarlamb Johnson vildi vernda hann Knattspyrnumanninum Adam Johnson er gefið að sök að hafa stundað kynferðislegt athæfi með fimmtán ára stúlku, sem bar vitni í réttarhöldunum í gær. 16. febrúar 2016 11:15 Johnson var átrúnaðargoð stúlkunnar sem hann misnotaði Stúlkan sem Adam Johnson, fyrrverandi leikmaður Sunderland, braut kynferðislega gegn var mikill aðdáandi fótboltamannsins. Þetta kom fram fyrir rétti í dag. 12. febrúar 2016 14:26 Johnson: Kom ekki vel fram við kærustuna mína og dóttur Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var vitni í réttarhöldunum gegn honum í dag. 22. febrúar 2016 17:08 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Johnson sekur um kynferðisbrot gegn barni Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var nú síðdegis sakfelldur í einum ákærulið um kynferðsbrot gegn barni. 2. mars 2016 16:45
Johnson bað um nektarmynd af stúlkunni Vinkona stúlkunnar sem var dregin á tálar af Adam Johnson bar vitni fyrir rétti í gær. 18. febrúar 2016 09:30
Fórnarlamb Johnson: Hann brást mér og notaði mig Adam Johnson á yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni. 3. mars 2016 16:00
834 textaskilaboð gengu á milli Johnson og stúlkunnar Sunderland vissi að Johnson kyssti fimmtán ára stúlku en leyfði honum samt að halda áfram að spila með félaginu. 24. febrúar 2016 17:30
Stúlkan segist „algjörlega hata“ Adam Johnson Réttarhöldin í máli knattspyrnumannsins Adam Johnson halda áfram. 17. febrúar 2016 11:30
„Tæling í sinni tærustu mynd“ Saksóknarinn í máli Adam Johnson segir að knattspyrnumaðurinn hafi ítrekað logið. 26. febrúar 2016 23:30
Fórnarlamb Johnson vildi vernda hann Knattspyrnumanninum Adam Johnson er gefið að sök að hafa stundað kynferðislegt athæfi með fimmtán ára stúlku, sem bar vitni í réttarhöldunum í gær. 16. febrúar 2016 11:15
Johnson var átrúnaðargoð stúlkunnar sem hann misnotaði Stúlkan sem Adam Johnson, fyrrverandi leikmaður Sunderland, braut kynferðislega gegn var mikill aðdáandi fótboltamannsins. Þetta kom fram fyrir rétti í dag. 12. febrúar 2016 14:26
Johnson: Kom ekki vel fram við kærustuna mína og dóttur Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var vitni í réttarhöldunum gegn honum í dag. 22. febrúar 2016 17:08