Johnson sekur um kynferðisbrot gegn barni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2016 16:45 Adam Johnson kemur til réttarins í dag. Vísir/Getty Adam Johnson, fyrrum leikmaður Sunderland, hefur verið sakfelldur í einum ákærulið um kynferðsbrot gegn fimmtán ára ólögráða stúlku. Dómurinn var kveðinn upp nú síðdegis. Ákæran sem hann var sakfelldur snýst um kynferðislega snertingu en hann var sýknaður af ákæru um annars konar kynferðislega hegðun. Johnson hafði áður játað sök í tveimur ákæruliðum. Annars vegar að vingast við stúlku í þeim tilgangi að eiga í kynferðislegu sambandi við hana og hins vegar að hafa kysst hana. Refsing Johnson hefur ekki verið ákveðin enn en dómarinn í málinu, Jonathan Rose, varaði Johnson við því að hann gæti átt von á allt að fimm ára fangelsisdómi. Hinn 28 ára Johnson sýndi engin svipbrigði þegar dómurinn var kveðinn upp. Johnson hitti stúlkuna, sem var þá fimmtán ára, þann 30. janúar 2015. Hann áritaði tvær knattspyrnutreyjur fyrir hana og játaði að hafa kysst hana. Hann fullyrti að samskipti þeirra hefðu ekki náð út fyrir það. Stúlkan bar hins vegar vitni um að hann hefði sett hönd sína í nærbuxur hennar og að hann hefði fengið munnmök frá henni. Hann var sakfelldur í fyrra atriðinu en sýknaður í því síðara. Johnson var áður á mála hjá Sunderland en var rekinn frá félaginu þegar hann játaði sök fyrir dómara. Enski boltinn Tengdar fréttir Johnson bað um nektarmynd af stúlkunni Vinkona stúlkunnar sem var dregin á tálar af Adam Johnson bar vitni fyrir rétti í gær. 18. febrúar 2016 09:30 Sunderland rekur Johnson Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland hefur rekið Adam Johnson en hann hefur játað á sig kynferðisbrot gegn barni. 11. febrúar 2016 20:18 834 textaskilaboð gengu á milli Johnson og stúlkunnar Sunderland vissi að Johnson kyssti fimmtán ára stúlku en leyfði honum samt að halda áfram að spila með félaginu. 24. febrúar 2016 17:30 „Tæling í sinni tærustu mynd“ Saksóknarinn í máli Adam Johnson segir að knattspyrnumaðurinn hafi ítrekað logið. 26. febrúar 2016 23:30 Johnson var átrúnaðargoð stúlkunnar sem hann misnotaði Stúlkan sem Adam Johnson, fyrrverandi leikmaður Sunderland, braut kynferðislega gegn var mikill aðdáandi fótboltamannsins. Þetta kom fram fyrir rétti í dag. 12. febrúar 2016 14:26 Johnson: Kom ekki vel fram við kærustuna mína og dóttur Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var vitni í réttarhöldunum gegn honum í dag. 22. febrúar 2016 17:08 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann Sjá meira
Adam Johnson, fyrrum leikmaður Sunderland, hefur verið sakfelldur í einum ákærulið um kynferðsbrot gegn fimmtán ára ólögráða stúlku. Dómurinn var kveðinn upp nú síðdegis. Ákæran sem hann var sakfelldur snýst um kynferðislega snertingu en hann var sýknaður af ákæru um annars konar kynferðislega hegðun. Johnson hafði áður játað sök í tveimur ákæruliðum. Annars vegar að vingast við stúlku í þeim tilgangi að eiga í kynferðislegu sambandi við hana og hins vegar að hafa kysst hana. Refsing Johnson hefur ekki verið ákveðin enn en dómarinn í málinu, Jonathan Rose, varaði Johnson við því að hann gæti átt von á allt að fimm ára fangelsisdómi. Hinn 28 ára Johnson sýndi engin svipbrigði þegar dómurinn var kveðinn upp. Johnson hitti stúlkuna, sem var þá fimmtán ára, þann 30. janúar 2015. Hann áritaði tvær knattspyrnutreyjur fyrir hana og játaði að hafa kysst hana. Hann fullyrti að samskipti þeirra hefðu ekki náð út fyrir það. Stúlkan bar hins vegar vitni um að hann hefði sett hönd sína í nærbuxur hennar og að hann hefði fengið munnmök frá henni. Hann var sakfelldur í fyrra atriðinu en sýknaður í því síðara. Johnson var áður á mála hjá Sunderland en var rekinn frá félaginu þegar hann játaði sök fyrir dómara.
Enski boltinn Tengdar fréttir Johnson bað um nektarmynd af stúlkunni Vinkona stúlkunnar sem var dregin á tálar af Adam Johnson bar vitni fyrir rétti í gær. 18. febrúar 2016 09:30 Sunderland rekur Johnson Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland hefur rekið Adam Johnson en hann hefur játað á sig kynferðisbrot gegn barni. 11. febrúar 2016 20:18 834 textaskilaboð gengu á milli Johnson og stúlkunnar Sunderland vissi að Johnson kyssti fimmtán ára stúlku en leyfði honum samt að halda áfram að spila með félaginu. 24. febrúar 2016 17:30 „Tæling í sinni tærustu mynd“ Saksóknarinn í máli Adam Johnson segir að knattspyrnumaðurinn hafi ítrekað logið. 26. febrúar 2016 23:30 Johnson var átrúnaðargoð stúlkunnar sem hann misnotaði Stúlkan sem Adam Johnson, fyrrverandi leikmaður Sunderland, braut kynferðislega gegn var mikill aðdáandi fótboltamannsins. Þetta kom fram fyrir rétti í dag. 12. febrúar 2016 14:26 Johnson: Kom ekki vel fram við kærustuna mína og dóttur Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var vitni í réttarhöldunum gegn honum í dag. 22. febrúar 2016 17:08 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann Sjá meira
Johnson bað um nektarmynd af stúlkunni Vinkona stúlkunnar sem var dregin á tálar af Adam Johnson bar vitni fyrir rétti í gær. 18. febrúar 2016 09:30
Sunderland rekur Johnson Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland hefur rekið Adam Johnson en hann hefur játað á sig kynferðisbrot gegn barni. 11. febrúar 2016 20:18
834 textaskilaboð gengu á milli Johnson og stúlkunnar Sunderland vissi að Johnson kyssti fimmtán ára stúlku en leyfði honum samt að halda áfram að spila með félaginu. 24. febrúar 2016 17:30
„Tæling í sinni tærustu mynd“ Saksóknarinn í máli Adam Johnson segir að knattspyrnumaðurinn hafi ítrekað logið. 26. febrúar 2016 23:30
Johnson var átrúnaðargoð stúlkunnar sem hann misnotaði Stúlkan sem Adam Johnson, fyrrverandi leikmaður Sunderland, braut kynferðislega gegn var mikill aðdáandi fótboltamannsins. Þetta kom fram fyrir rétti í dag. 12. febrúar 2016 14:26
Johnson: Kom ekki vel fram við kærustuna mína og dóttur Knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var vitni í réttarhöldunum gegn honum í dag. 22. febrúar 2016 17:08