Obama greinir frá tilnefningu nýs hæstaréttardómara klukkan 15 Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2016 12:30 Barack Obama Bandaríkjaforseti. Nordicphotos/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur greint frá því að hann muni greina frá því hvern hann tilnefnir sem nýjan hæstaréttardómara klukkan 15 í dag. „Ég hef tekið ákvörðun: Ég mun í dag tilkynna um þann sem ég tel sérstaklega hæfan til að eiga sæti í hæstarétti,“ sagði Obama í tilkynningu. Nýr dómari mun taka sæti hins íhaldssama Antonin Scalia sem hafði átt sæti í réttinum frá 1986. Hann lést þann 13. febrúar síðastliðinn. Í frétt Reuters segir að líklegast þykir að Sri Srinivasan eða Merrick Garland verði fyrir valinu, en þeir eiga báðir sæti í alríkisáfrýjunardómstólum. Búist er við að öldungadeild Bandaríkjaþings muni berjast gegn skipun þess sem Obama tilnefnir þar sem Repúblikanar eru þar í meirihluta, en öldundadeildin þarf að staðfesta skipun nýs dómara. Níu menn eiga sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna. Fjórir dómaranna sem nú sitja í réttinum þykja frjálslyndir í túlkunum og fjórir íhaldssamir og því er skipun níunda dómarans sérstaklega mikilvæg.A friendly reminder.https://t.co/OI0bmv6H5M #SCOTUSnominee pic.twitter.com/yo4kQumFop— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 14 presidents.19 #SCOTUS nominations.All in presidential election years → https://t.co/OI0bmvoium #SCOTUSnominee pic.twitter.com/WsGRATp3z6— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 Without a 9th Justice, 4-4 #SCOTUS decisions can't legally establish uniform, nationwide rules. #SCOTUSnominee pic.twitter.com/G5hErzoQOt— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 The last time a president's Supreme Court nominee was denied a vote? 1875.https://t.co/OI0bmv6H5M #SCOTUS pic.twitter.com/SkrbGwks7z— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 Tengdar fréttir Obama hyggst tilnefna dómara í næstu viku Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hyggst tilnefna nýjan hæstaréttardómara í stað Antonin Scalia þegar öldungadeild þingsins snýr aftur til starfa á mánudag. Frá þessu greindi talsmaður forsetaembættisins, Eric Schultz, í gær. 16. febrúar 2016 07:00 Hæstaréttardómarinn Antonin Scalia látinn Fráfall hans sagt geta orðið til valdabreytinga í hæstarétti Bandaríkjanna. 13. febrúar 2016 22:35 Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35 Repúblikanar segja lok, lok og læs Repúblikanar vilja ekki einu sinni hitta tilnefndan hæstaréttardómara Barack Obama. 24. febrúar 2016 14:27 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur greint frá því að hann muni greina frá því hvern hann tilnefnir sem nýjan hæstaréttardómara klukkan 15 í dag. „Ég hef tekið ákvörðun: Ég mun í dag tilkynna um þann sem ég tel sérstaklega hæfan til að eiga sæti í hæstarétti,“ sagði Obama í tilkynningu. Nýr dómari mun taka sæti hins íhaldssama Antonin Scalia sem hafði átt sæti í réttinum frá 1986. Hann lést þann 13. febrúar síðastliðinn. Í frétt Reuters segir að líklegast þykir að Sri Srinivasan eða Merrick Garland verði fyrir valinu, en þeir eiga báðir sæti í alríkisáfrýjunardómstólum. Búist er við að öldungadeild Bandaríkjaþings muni berjast gegn skipun þess sem Obama tilnefnir þar sem Repúblikanar eru þar í meirihluta, en öldundadeildin þarf að staðfesta skipun nýs dómara. Níu menn eiga sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna. Fjórir dómaranna sem nú sitja í réttinum þykja frjálslyndir í túlkunum og fjórir íhaldssamir og því er skipun níunda dómarans sérstaklega mikilvæg.A friendly reminder.https://t.co/OI0bmv6H5M #SCOTUSnominee pic.twitter.com/yo4kQumFop— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 14 presidents.19 #SCOTUS nominations.All in presidential election years → https://t.co/OI0bmvoium #SCOTUSnominee pic.twitter.com/WsGRATp3z6— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 Without a 9th Justice, 4-4 #SCOTUS decisions can't legally establish uniform, nationwide rules. #SCOTUSnominee pic.twitter.com/G5hErzoQOt— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 The last time a president's Supreme Court nominee was denied a vote? 1875.https://t.co/OI0bmv6H5M #SCOTUS pic.twitter.com/SkrbGwks7z— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016
Tengdar fréttir Obama hyggst tilnefna dómara í næstu viku Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hyggst tilnefna nýjan hæstaréttardómara í stað Antonin Scalia þegar öldungadeild þingsins snýr aftur til starfa á mánudag. Frá þessu greindi talsmaður forsetaembættisins, Eric Schultz, í gær. 16. febrúar 2016 07:00 Hæstaréttardómarinn Antonin Scalia látinn Fráfall hans sagt geta orðið til valdabreytinga í hæstarétti Bandaríkjanna. 13. febrúar 2016 22:35 Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35 Repúblikanar segja lok, lok og læs Repúblikanar vilja ekki einu sinni hitta tilnefndan hæstaréttardómara Barack Obama. 24. febrúar 2016 14:27 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Sjá meira
Obama hyggst tilnefna dómara í næstu viku Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hyggst tilnefna nýjan hæstaréttardómara í stað Antonin Scalia þegar öldungadeild þingsins snýr aftur til starfa á mánudag. Frá þessu greindi talsmaður forsetaembættisins, Eric Schultz, í gær. 16. febrúar 2016 07:00
Hæstaréttardómarinn Antonin Scalia látinn Fráfall hans sagt geta orðið til valdabreytinga í hæstarétti Bandaríkjanna. 13. febrúar 2016 22:35
Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35
Repúblikanar segja lok, lok og læs Repúblikanar vilja ekki einu sinni hitta tilnefndan hæstaréttardómara Barack Obama. 24. febrúar 2016 14:27