Obama greinir frá tilnefningu nýs hæstaréttardómara klukkan 15 Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2016 12:30 Barack Obama Bandaríkjaforseti. Nordicphotos/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur greint frá því að hann muni greina frá því hvern hann tilnefnir sem nýjan hæstaréttardómara klukkan 15 í dag. „Ég hef tekið ákvörðun: Ég mun í dag tilkynna um þann sem ég tel sérstaklega hæfan til að eiga sæti í hæstarétti,“ sagði Obama í tilkynningu. Nýr dómari mun taka sæti hins íhaldssama Antonin Scalia sem hafði átt sæti í réttinum frá 1986. Hann lést þann 13. febrúar síðastliðinn. Í frétt Reuters segir að líklegast þykir að Sri Srinivasan eða Merrick Garland verði fyrir valinu, en þeir eiga báðir sæti í alríkisáfrýjunardómstólum. Búist er við að öldungadeild Bandaríkjaþings muni berjast gegn skipun þess sem Obama tilnefnir þar sem Repúblikanar eru þar í meirihluta, en öldundadeildin þarf að staðfesta skipun nýs dómara. Níu menn eiga sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna. Fjórir dómaranna sem nú sitja í réttinum þykja frjálslyndir í túlkunum og fjórir íhaldssamir og því er skipun níunda dómarans sérstaklega mikilvæg.A friendly reminder.https://t.co/OI0bmv6H5M #SCOTUSnominee pic.twitter.com/yo4kQumFop— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 14 presidents.19 #SCOTUS nominations.All in presidential election years → https://t.co/OI0bmvoium #SCOTUSnominee pic.twitter.com/WsGRATp3z6— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 Without a 9th Justice, 4-4 #SCOTUS decisions can't legally establish uniform, nationwide rules. #SCOTUSnominee pic.twitter.com/G5hErzoQOt— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 The last time a president's Supreme Court nominee was denied a vote? 1875.https://t.co/OI0bmv6H5M #SCOTUS pic.twitter.com/SkrbGwks7z— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 Tengdar fréttir Obama hyggst tilnefna dómara í næstu viku Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hyggst tilnefna nýjan hæstaréttardómara í stað Antonin Scalia þegar öldungadeild þingsins snýr aftur til starfa á mánudag. Frá þessu greindi talsmaður forsetaembættisins, Eric Schultz, í gær. 16. febrúar 2016 07:00 Hæstaréttardómarinn Antonin Scalia látinn Fráfall hans sagt geta orðið til valdabreytinga í hæstarétti Bandaríkjanna. 13. febrúar 2016 22:35 Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35 Repúblikanar segja lok, lok og læs Repúblikanar vilja ekki einu sinni hitta tilnefndan hæstaréttardómara Barack Obama. 24. febrúar 2016 14:27 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur greint frá því að hann muni greina frá því hvern hann tilnefnir sem nýjan hæstaréttardómara klukkan 15 í dag. „Ég hef tekið ákvörðun: Ég mun í dag tilkynna um þann sem ég tel sérstaklega hæfan til að eiga sæti í hæstarétti,“ sagði Obama í tilkynningu. Nýr dómari mun taka sæti hins íhaldssama Antonin Scalia sem hafði átt sæti í réttinum frá 1986. Hann lést þann 13. febrúar síðastliðinn. Í frétt Reuters segir að líklegast þykir að Sri Srinivasan eða Merrick Garland verði fyrir valinu, en þeir eiga báðir sæti í alríkisáfrýjunardómstólum. Búist er við að öldungadeild Bandaríkjaþings muni berjast gegn skipun þess sem Obama tilnefnir þar sem Repúblikanar eru þar í meirihluta, en öldundadeildin þarf að staðfesta skipun nýs dómara. Níu menn eiga sæti í Hæstarétti Bandaríkjanna. Fjórir dómaranna sem nú sitja í réttinum þykja frjálslyndir í túlkunum og fjórir íhaldssamir og því er skipun níunda dómarans sérstaklega mikilvæg.A friendly reminder.https://t.co/OI0bmv6H5M #SCOTUSnominee pic.twitter.com/yo4kQumFop— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 14 presidents.19 #SCOTUS nominations.All in presidential election years → https://t.co/OI0bmvoium #SCOTUSnominee pic.twitter.com/WsGRATp3z6— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 Without a 9th Justice, 4-4 #SCOTUS decisions can't legally establish uniform, nationwide rules. #SCOTUSnominee pic.twitter.com/G5hErzoQOt— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016 The last time a president's Supreme Court nominee was denied a vote? 1875.https://t.co/OI0bmv6H5M #SCOTUS pic.twitter.com/SkrbGwks7z— SCOTUS Nomination (@SCOTUSnom) March 16, 2016
Tengdar fréttir Obama hyggst tilnefna dómara í næstu viku Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hyggst tilnefna nýjan hæstaréttardómara í stað Antonin Scalia þegar öldungadeild þingsins snýr aftur til starfa á mánudag. Frá þessu greindi talsmaður forsetaembættisins, Eric Schultz, í gær. 16. febrúar 2016 07:00 Hæstaréttardómarinn Antonin Scalia látinn Fráfall hans sagt geta orðið til valdabreytinga í hæstarétti Bandaríkjanna. 13. febrúar 2016 22:35 Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35 Repúblikanar segja lok, lok og læs Repúblikanar vilja ekki einu sinni hitta tilnefndan hæstaréttardómara Barack Obama. 24. febrúar 2016 14:27 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Obama hyggst tilnefna dómara í næstu viku Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hyggst tilnefna nýjan hæstaréttardómara í stað Antonin Scalia þegar öldungadeild þingsins snýr aftur til starfa á mánudag. Frá þessu greindi talsmaður forsetaembættisins, Eric Schultz, í gær. 16. febrúar 2016 07:00
Hæstaréttardómarinn Antonin Scalia látinn Fráfall hans sagt geta orðið til valdabreytinga í hæstarétti Bandaríkjanna. 13. febrúar 2016 22:35
Obama sendir Repúblikönum tóninn Segist ætla að velja hæfan hæstaréttardómara og biður þingmenn um að vinna vinnuna sína. 16. febrúar 2016 23:35
Repúblikanar segja lok, lok og læs Repúblikanar vilja ekki einu sinni hitta tilnefndan hæstaréttardómara Barack Obama. 24. febrúar 2016 14:27