Trump fær Zinke í embætti innanríkisráðherra Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2016 12:55 Ryan Zinke er þingmaður Montana-ríkis í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Vísir/AFP Donald Trump hefur fengið fyrrverandi hermann sérsveitar bandaríska flotans, Navy SEAL, Ryan Zinke, til að taka að sér að gegna embætti innanríkisráðherra í ríkisstjórn sinni. Hinn 55 ára Zinke hefur verið þingmaður Montanaríkis í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í tæp tvö ár, en átti sæti í öldungadeild Montanaríkis á árunum 2009 til 2011. Á árunum 1986 til 2008 starfaði hann í sérsveit bandaríska flotans, og undir lok starfstímans var hann yfirmaður 3.500 sérsveitarmanna í Írak. Á þingi hefur Zinke stutt tillögur um að fjölga bandarískum hermönnum í Írak til að styðja baráttuna gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS. Þá hefur hann greitt atkvæði gegn lagatillögum um að takmarka vinnslu og borun eftir olíu og gasi á norðurslóðum. Sem innanríkisráðherra mun Zinke fara með málefni sem snúa meðal annars að eignum og auðlindum bandarísku alríkisstjórnarinnar, samband við frumbyggja, borgaralegum réttindum og ýmislegt fleira. Ráðuneytið hefur því oft verið kallað „ráðuneytið fyrir allt annað“. Ólíkt því sem gerist í mörgum öðrum ríkjum falla málefni lögreglu ekki undir bandaríska innanríkisráðuneytið. Donald Trump Tengdar fréttir Olíuforstjóri verður ráðherra utanríkismála Rex Tillerson, framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins Exxon, verður utanríkisráðherra í ríkisstjórn Donalds Trump. 14. desember 2016 07:00 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Donald Trump hefur fengið fyrrverandi hermann sérsveitar bandaríska flotans, Navy SEAL, Ryan Zinke, til að taka að sér að gegna embætti innanríkisráðherra í ríkisstjórn sinni. Hinn 55 ára Zinke hefur verið þingmaður Montanaríkis í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í tæp tvö ár, en átti sæti í öldungadeild Montanaríkis á árunum 2009 til 2011. Á árunum 1986 til 2008 starfaði hann í sérsveit bandaríska flotans, og undir lok starfstímans var hann yfirmaður 3.500 sérsveitarmanna í Írak. Á þingi hefur Zinke stutt tillögur um að fjölga bandarískum hermönnum í Írak til að styðja baráttuna gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS. Þá hefur hann greitt atkvæði gegn lagatillögum um að takmarka vinnslu og borun eftir olíu og gasi á norðurslóðum. Sem innanríkisráðherra mun Zinke fara með málefni sem snúa meðal annars að eignum og auðlindum bandarísku alríkisstjórnarinnar, samband við frumbyggja, borgaralegum réttindum og ýmislegt fleira. Ráðuneytið hefur því oft verið kallað „ráðuneytið fyrir allt annað“. Ólíkt því sem gerist í mörgum öðrum ríkjum falla málefni lögreglu ekki undir bandaríska innanríkisráðuneytið.
Donald Trump Tengdar fréttir Olíuforstjóri verður ráðherra utanríkismála Rex Tillerson, framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins Exxon, verður utanríkisráðherra í ríkisstjórn Donalds Trump. 14. desember 2016 07:00 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Olíuforstjóri verður ráðherra utanríkismála Rex Tillerson, framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins Exxon, verður utanríkisráðherra í ríkisstjórn Donalds Trump. 14. desember 2016 07:00