Luke Shaw: Það var óvíst hvort ég gæti spilað fótbolta aftur Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júlí 2016 15:30 Luke Shaw fótbrotnaði í þessari tæklingu. vísir/getty Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, fótbrotnaði illa í leik gegn PSV Eindhoven í Meistardeildinni í ágúst í fyrra og spilaði ekki meira á síðasta tímabili. Hann sneri aftur inn á völlinn, tíu mánuðum síðar, um síðustu helgi þegar United vann Wigan, 2-0, í æfingaleik áður en liðið hélt í ferð til Kína. Shaw var eðlilega í skýjunum með endurkomuna en fótbrotið var svo skelfilegt að það var spurning um hvort ferli bakvarðarins væri hreinlega lokið. „Það var svo tilfinningaþrungin stund þegar ég spilaði fyrsta leikinn eftir endurkomuna. Mér hefur aldrei á ævinni liðið jafnvel,“ sagði Shaw við fréttamenn í Kína þar sem hann er með Manchester United í æfingaferð. „Það var óvíst hversu langan tíma það myndi taka fyrir mig að ná mér heilum og í raun óvíst hvort ég myndi spila aftur. En nú hlakka ég bara til undirbúningstímabilsins og ætla mér að vera í góðu standi,“ sagði Luke Shaw. Shaw var orðinn landsliðsmaður Englands þegar hann fótbrotnaði en hann gekk í raðir United 19 ára gamall í júní 2014 og varð þá dýrasti unglingurinn á Englandi. Kaupverðið var 30 milljónir punda. Hann var fastamaður í byrjunarliði Manchester United sem fór mjög vel af stað á síðustu leiktíð og þá spilaði hann báða leiki Englands í undankeppni EM 2016 áður en hann meiddist. Enski boltinn Tengdar fréttir Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15. september 2015 19:18 Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik. 16. júlí 2016 14:23 Mourinho hrósaði Luke Shaw eftir fyrsta leikinn Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði viðhorfi Luke Shaw eftir fyrsta æfingarleik sumarsins hjá Manchester United en hann greindi frá því að bakvörðurinn hefði eytt sumarfríinu á æfingarsvæði Manchester United í endurhæfingu. 17. júlí 2016 11:30 Vill ekki neyða Shaw til að horfa á leikinn Luke Shaw er að jafna sig á slæmu fótbroti og Louis van Gaal vill ekki að hann endurupplifi meiðslin. 25. nóvember 2015 16:30 Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16. september 2015 14:45 Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15. september 2015 20:00 Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15. september 2015 21:29 Luke Shaw kominn á lappir Luke Shaw, leikmaður Manchester United, er kominn á lappir og birtir hann mynd af sér á Instagram-síðu sinni. 27. september 2015 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, fótbrotnaði illa í leik gegn PSV Eindhoven í Meistardeildinni í ágúst í fyrra og spilaði ekki meira á síðasta tímabili. Hann sneri aftur inn á völlinn, tíu mánuðum síðar, um síðustu helgi þegar United vann Wigan, 2-0, í æfingaleik áður en liðið hélt í ferð til Kína. Shaw var eðlilega í skýjunum með endurkomuna en fótbrotið var svo skelfilegt að það var spurning um hvort ferli bakvarðarins væri hreinlega lokið. „Það var svo tilfinningaþrungin stund þegar ég spilaði fyrsta leikinn eftir endurkomuna. Mér hefur aldrei á ævinni liðið jafnvel,“ sagði Shaw við fréttamenn í Kína þar sem hann er með Manchester United í æfingaferð. „Það var óvíst hversu langan tíma það myndi taka fyrir mig að ná mér heilum og í raun óvíst hvort ég myndi spila aftur. En nú hlakka ég bara til undirbúningstímabilsins og ætla mér að vera í góðu standi,“ sagði Luke Shaw. Shaw var orðinn landsliðsmaður Englands þegar hann fótbrotnaði en hann gekk í raðir United 19 ára gamall í júní 2014 og varð þá dýrasti unglingurinn á Englandi. Kaupverðið var 30 milljónir punda. Hann var fastamaður í byrjunarliði Manchester United sem fór mjög vel af stað á síðustu leiktíð og þá spilaði hann báða leiki Englands í undankeppni EM 2016 áður en hann meiddist.
Enski boltinn Tengdar fréttir Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15. september 2015 19:18 Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik. 16. júlí 2016 14:23 Mourinho hrósaði Luke Shaw eftir fyrsta leikinn Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði viðhorfi Luke Shaw eftir fyrsta æfingarleik sumarsins hjá Manchester United en hann greindi frá því að bakvörðurinn hefði eytt sumarfríinu á æfingarsvæði Manchester United í endurhæfingu. 17. júlí 2016 11:30 Vill ekki neyða Shaw til að horfa á leikinn Luke Shaw er að jafna sig á slæmu fótbroti og Louis van Gaal vill ekki að hann endurupplifi meiðslin. 25. nóvember 2015 16:30 Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16. september 2015 14:45 Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15. september 2015 20:00 Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15. september 2015 21:29 Luke Shaw kominn á lappir Luke Shaw, leikmaður Manchester United, er kominn á lappir og birtir hann mynd af sér á Instagram-síðu sinni. 27. september 2015 11:00 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15. september 2015 19:18
Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik. 16. júlí 2016 14:23
Mourinho hrósaði Luke Shaw eftir fyrsta leikinn Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði viðhorfi Luke Shaw eftir fyrsta æfingarleik sumarsins hjá Manchester United en hann greindi frá því að bakvörðurinn hefði eytt sumarfríinu á æfingarsvæði Manchester United í endurhæfingu. 17. júlí 2016 11:30
Vill ekki neyða Shaw til að horfa á leikinn Luke Shaw er að jafna sig á slæmu fótbroti og Louis van Gaal vill ekki að hann endurupplifi meiðslin. 25. nóvember 2015 16:30
Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16. september 2015 14:45
Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15. september 2015 20:00
Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15. september 2015 21:29
Luke Shaw kominn á lappir Luke Shaw, leikmaður Manchester United, er kominn á lappir og birtir hann mynd af sér á Instagram-síðu sinni. 27. september 2015 11:00