Luke Shaw: Það var óvíst hvort ég gæti spilað fótbolta aftur Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júlí 2016 15:30 Luke Shaw fótbrotnaði í þessari tæklingu. vísir/getty Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, fótbrotnaði illa í leik gegn PSV Eindhoven í Meistardeildinni í ágúst í fyrra og spilaði ekki meira á síðasta tímabili. Hann sneri aftur inn á völlinn, tíu mánuðum síðar, um síðustu helgi þegar United vann Wigan, 2-0, í æfingaleik áður en liðið hélt í ferð til Kína. Shaw var eðlilega í skýjunum með endurkomuna en fótbrotið var svo skelfilegt að það var spurning um hvort ferli bakvarðarins væri hreinlega lokið. „Það var svo tilfinningaþrungin stund þegar ég spilaði fyrsta leikinn eftir endurkomuna. Mér hefur aldrei á ævinni liðið jafnvel,“ sagði Shaw við fréttamenn í Kína þar sem hann er með Manchester United í æfingaferð. „Það var óvíst hversu langan tíma það myndi taka fyrir mig að ná mér heilum og í raun óvíst hvort ég myndi spila aftur. En nú hlakka ég bara til undirbúningstímabilsins og ætla mér að vera í góðu standi,“ sagði Luke Shaw. Shaw var orðinn landsliðsmaður Englands þegar hann fótbrotnaði en hann gekk í raðir United 19 ára gamall í júní 2014 og varð þá dýrasti unglingurinn á Englandi. Kaupverðið var 30 milljónir punda. Hann var fastamaður í byrjunarliði Manchester United sem fór mjög vel af stað á síðustu leiktíð og þá spilaði hann báða leiki Englands í undankeppni EM 2016 áður en hann meiddist. Enski boltinn Tengdar fréttir Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15. september 2015 19:18 Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik. 16. júlí 2016 14:23 Mourinho hrósaði Luke Shaw eftir fyrsta leikinn Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði viðhorfi Luke Shaw eftir fyrsta æfingarleik sumarsins hjá Manchester United en hann greindi frá því að bakvörðurinn hefði eytt sumarfríinu á æfingarsvæði Manchester United í endurhæfingu. 17. júlí 2016 11:30 Vill ekki neyða Shaw til að horfa á leikinn Luke Shaw er að jafna sig á slæmu fótbroti og Louis van Gaal vill ekki að hann endurupplifi meiðslin. 25. nóvember 2015 16:30 Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16. september 2015 14:45 Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15. september 2015 20:00 Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15. september 2015 21:29 Luke Shaw kominn á lappir Luke Shaw, leikmaður Manchester United, er kominn á lappir og birtir hann mynd af sér á Instagram-síðu sinni. 27. september 2015 11:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira
Luke Shaw, vinstri bakvörður Manchester United, fótbrotnaði illa í leik gegn PSV Eindhoven í Meistardeildinni í ágúst í fyrra og spilaði ekki meira á síðasta tímabili. Hann sneri aftur inn á völlinn, tíu mánuðum síðar, um síðustu helgi þegar United vann Wigan, 2-0, í æfingaleik áður en liðið hélt í ferð til Kína. Shaw var eðlilega í skýjunum með endurkomuna en fótbrotið var svo skelfilegt að það var spurning um hvort ferli bakvarðarins væri hreinlega lokið. „Það var svo tilfinningaþrungin stund þegar ég spilaði fyrsta leikinn eftir endurkomuna. Mér hefur aldrei á ævinni liðið jafnvel,“ sagði Shaw við fréttamenn í Kína þar sem hann er með Manchester United í æfingaferð. „Það var óvíst hversu langan tíma það myndi taka fyrir mig að ná mér heilum og í raun óvíst hvort ég myndi spila aftur. En nú hlakka ég bara til undirbúningstímabilsins og ætla mér að vera í góðu standi,“ sagði Luke Shaw. Shaw var orðinn landsliðsmaður Englands þegar hann fótbrotnaði en hann gekk í raðir United 19 ára gamall í júní 2014 og varð þá dýrasti unglingurinn á Englandi. Kaupverðið var 30 milljónir punda. Hann var fastamaður í byrjunarliði Manchester United sem fór mjög vel af stað á síðustu leiktíð og þá spilaði hann báða leiki Englands í undankeppni EM 2016 áður en hann meiddist.
Enski boltinn Tengdar fréttir Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15. september 2015 19:18 Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik. 16. júlí 2016 14:23 Mourinho hrósaði Luke Shaw eftir fyrsta leikinn Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði viðhorfi Luke Shaw eftir fyrsta æfingarleik sumarsins hjá Manchester United en hann greindi frá því að bakvörðurinn hefði eytt sumarfríinu á æfingarsvæði Manchester United í endurhæfingu. 17. júlí 2016 11:30 Vill ekki neyða Shaw til að horfa á leikinn Luke Shaw er að jafna sig á slæmu fótbroti og Louis van Gaal vill ekki að hann endurupplifi meiðslin. 25. nóvember 2015 16:30 Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16. september 2015 14:45 Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15. september 2015 20:00 Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15. september 2015 21:29 Luke Shaw kominn á lappir Luke Shaw, leikmaður Manchester United, er kominn á lappir og birtir hann mynd af sér á Instagram-síðu sinni. 27. september 2015 11:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Crystal Palace - Tottenham | Margir í banni hjá gestunum Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Sjá meira
Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. 15. september 2015 19:18
Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik. 16. júlí 2016 14:23
Mourinho hrósaði Luke Shaw eftir fyrsta leikinn Portúgalski knattspyrnustjórinn hrósaði viðhorfi Luke Shaw eftir fyrsta æfingarleik sumarsins hjá Manchester United en hann greindi frá því að bakvörðurinn hefði eytt sumarfríinu á æfingarsvæði Manchester United í endurhæfingu. 17. júlí 2016 11:30
Vill ekki neyða Shaw til að horfa á leikinn Luke Shaw er að jafna sig á slæmu fótbroti og Louis van Gaal vill ekki að hann endurupplifi meiðslin. 25. nóvember 2015 16:30
Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. 16. september 2015 14:45
Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. 15. september 2015 20:00
Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. 15. september 2015 21:29
Luke Shaw kominn á lappir Luke Shaw, leikmaður Manchester United, er kominn á lappir og birtir hann mynd af sér á Instagram-síðu sinni. 27. september 2015 11:00