Balotelli neyðist til að snúa aftur til Liverpool þar sem hann vill ekki vera Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. maí 2016 09:00 Mario Balotelli er búinn að skora tvö deildarmörk á síðustu tveimur tímabilum. vísir/getty Ítalski framherjinn Mario Balotelli neyðist líklega til að snúa aftur til Liverpool þar sem hann vill ekki vera en ítalska liðið AC Milan hefur engan áhuga á að nýta sér forkaupsréttinn á honum. Hann var þar á láni á síðustu leiktíð. Balotelli er einn nokkurra leikmanna ásamt Alex, Kevin-Prince Boateng og Philippe Mexes sem er á útleið hjá Milan en þar á bæ ætla menn að stokka upp í leikmannamálum. Þetta kemur fram á vef Sky Sports. Balotelli fluttist aftur til Ítalíu og gerði eins árs lánssamning við AC Milan eftir að valda miklum vonbrigðum með Liverpool leiktíðina 2014/2015 þar sem hann skoraði aðeins eitt deildarmark. Ítalski framherjinn var álíka lélegur hjá AC Milan en þar skoraði hann einnig aðeins eitt deildarmark í 20 leikjum. Hann byrjaði síðustu tvo deildarleiki liðsins sem fékk suma til að halda að hann yrði áfram hjá Mílanó-liðinu en svo er ekki. „Það verða margir leikmenn sem yfirgefa okkur. Alex, Mexes, Boateng og Balotelli eru allir að renna út á samning,“ er haft eftir Silvio Berlusconi, forseta AC Milan. Frammistaða Balotelli varð til þess að hann var ekki valinn í EM-hóp Ítalíu. Hann hefur engan áhuga á að snúa aftur til Liverpool en breytist ekkert í hans málum þarf hann að mæta þar til æfinga þegar undirbúningstímabilið hefst á ný í júlí. „Hvað varðar framtíð mína vil ég vera áfram hjá Milan því ég var ekki ánægður hjá Liverpool og mig langar ekki að fara aftur þangað,“ sagði Mario Balotelli við Mediaset Premium í apríl. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Ítalski framherjinn Mario Balotelli neyðist líklega til að snúa aftur til Liverpool þar sem hann vill ekki vera en ítalska liðið AC Milan hefur engan áhuga á að nýta sér forkaupsréttinn á honum. Hann var þar á láni á síðustu leiktíð. Balotelli er einn nokkurra leikmanna ásamt Alex, Kevin-Prince Boateng og Philippe Mexes sem er á útleið hjá Milan en þar á bæ ætla menn að stokka upp í leikmannamálum. Þetta kemur fram á vef Sky Sports. Balotelli fluttist aftur til Ítalíu og gerði eins árs lánssamning við AC Milan eftir að valda miklum vonbrigðum með Liverpool leiktíðina 2014/2015 þar sem hann skoraði aðeins eitt deildarmark. Ítalski framherjinn var álíka lélegur hjá AC Milan en þar skoraði hann einnig aðeins eitt deildarmark í 20 leikjum. Hann byrjaði síðustu tvo deildarleiki liðsins sem fékk suma til að halda að hann yrði áfram hjá Mílanó-liðinu en svo er ekki. „Það verða margir leikmenn sem yfirgefa okkur. Alex, Mexes, Boateng og Balotelli eru allir að renna út á samning,“ er haft eftir Silvio Berlusconi, forseta AC Milan. Frammistaða Balotelli varð til þess að hann var ekki valinn í EM-hóp Ítalíu. Hann hefur engan áhuga á að snúa aftur til Liverpool en breytist ekkert í hans málum þarf hann að mæta þar til æfinga þegar undirbúningstímabilið hefst á ný í júlí. „Hvað varðar framtíð mína vil ég vera áfram hjá Milan því ég var ekki ánægður hjá Liverpool og mig langar ekki að fara aftur þangað,“ sagði Mario Balotelli við Mediaset Premium í apríl.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira