„Lítur sprengjan mín út fyrir að vera of feit í þessu?“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. ágúst 2016 20:36 Mecca Laalaa, strandvörður í Sydney Ástraliu, kýs að klæðast búrkíni í vinnunni. Vísir/Getty Blaðakona frá The Guardian skrifaði í dag pistill til mótsvars þeirri ákvörðun þriggja bæjarstjóra í Frakklandi að banna konum þar í landi að klæðast svokölluðum búrkíni á baðströndum þeirra. Um er að ræða sundklæði sem hylja allt hold kvenna sem og hár. Andlitið er þó sýnilegt en klæðin eru vinsæl hjá múslímskum konum. Remona Aly skrifaði grein þar sem hún telur upp fimm góðar ástæður til þess að klæðast búrkíni á ströndinni. Það gerði hún eftir að Manúel Valls forsætisráðherra landsins varði ákvörðun bæjarstjóranna með þeim rökum að þau brytu á gildismati frönsku þjóðarinnar þrátt fyrir að 10% hennar séu múslimar. Hún byrjar greinina með því að benda á að það hljóti að vera meira móðgandi að þurfa að vera tilneyddur til þess að horfa á rassskoruna á miðaldra fólki en konur sem kjósa að hylja hörund sitt. Næst bendir hún á að fyrir 50 árum síðan hafi mörg lönd í Evrópu sett blátt bann við bíkini á sólarströndum.Fyrirsæta og Nigella Lawson í góðu stuði í búrkíni á ströndinni.Vísir/GettyBlaðakonan telur upp fimm góðar ástæður til þess að klæðast búrkíni á ströndinni en þær eru eftirfarandi;Til að ýta af stað fjölmiðlaæðiVanti þig athygli á samfélagsmiðlum sé fátt betra en að klæðast búrkíni á sólarströnd. Jafnvel það eitt að fá sér sundsprett verður að Twitter æði. Í kaldhæðni segir hún því að þarna sé komin góð leið til þess að beina sjónum fólks frá hlutum sem skipta raunverulegu máli í heiminum.Sparaðu þér að kaupa sólarvörn eða fara í vaxMeð því að klæðast búrkíni er ekki lengur nein ástæða til þess að hafa áhyggjur af því hvort broddar séu komnir á lappirnar eða hvort sólargeislarnir muni valda húðkrabbameini. Hægt væri að spara sér allan þann aur sem færi í að kaupa sér snyrtivörur sem tengdust slíku eða því að fara í rándýra vaxmeðferð.Aukin fjölbreytileiki í jafnréttisbaráttunaLáttu ekki henda þér út úr jafnréttisumræðunni af fólki sem heldur því fram að það sé ekki hægt að vera femínisti ef þú kýst að hylja líkama þinn. Konur séu helmingur mannkyns og einstaklingar með mismunandi smekk og skoðanir. Hún segir konur eiga að fá að ráða því sjálfar hverju þær klæðist á ströndinni, hvort sem það þýði að þær vilji sýna sig nær naktar eða hylja sig.Vektu athygli á hinu fáránlegaHverjum hefði dottið í hug að verslunarleiðangur í sunddeild M&S gæti verið talin áróður fyrir hryðjuverkastarfssemi? Blaðakonan spyr hvort einhver haldi virkilega að konur sem séu að máta sundföt í fatabúðum séu að hugsa; „lítur sprengjan mín út fyrir að vera of feit í þessu?“.Fagnaðu frelsiÍ lokapunkti sínum bendir Remona Aly á að á tíma sem stjórnvöld vilji ákveða fyrir þegna sína hverju megi klæðast þá sé góður tími til þess að fagna valfrelsinu og með því einu að ögra. Klæðast búrkíni og minna þar á að það eigi ekki að vera í hlutverki borgarstjóra eða forsætisráðherra í frjálsum heimi að ákveða fatastíl annarra. Hún endar á orðunum með því að vitna í kvikmyndina Braveheart; „þeir geta tekið líf okkar... en þeir geta ekki tekið búrkíni-in okkar!“Grein Remonu Aly má sjá í heild sinni hér. Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Blaðakona frá The Guardian skrifaði í dag pistill til mótsvars þeirri ákvörðun þriggja bæjarstjóra í Frakklandi að banna konum þar í landi að klæðast svokölluðum búrkíni á baðströndum þeirra. Um er að ræða sundklæði sem hylja allt hold kvenna sem og hár. Andlitið er þó sýnilegt en klæðin eru vinsæl hjá múslímskum konum. Remona Aly skrifaði grein þar sem hún telur upp fimm góðar ástæður til þess að klæðast búrkíni á ströndinni. Það gerði hún eftir að Manúel Valls forsætisráðherra landsins varði ákvörðun bæjarstjóranna með þeim rökum að þau brytu á gildismati frönsku þjóðarinnar þrátt fyrir að 10% hennar séu múslimar. Hún byrjar greinina með því að benda á að það hljóti að vera meira móðgandi að þurfa að vera tilneyddur til þess að horfa á rassskoruna á miðaldra fólki en konur sem kjósa að hylja hörund sitt. Næst bendir hún á að fyrir 50 árum síðan hafi mörg lönd í Evrópu sett blátt bann við bíkini á sólarströndum.Fyrirsæta og Nigella Lawson í góðu stuði í búrkíni á ströndinni.Vísir/GettyBlaðakonan telur upp fimm góðar ástæður til þess að klæðast búrkíni á ströndinni en þær eru eftirfarandi;Til að ýta af stað fjölmiðlaæðiVanti þig athygli á samfélagsmiðlum sé fátt betra en að klæðast búrkíni á sólarströnd. Jafnvel það eitt að fá sér sundsprett verður að Twitter æði. Í kaldhæðni segir hún því að þarna sé komin góð leið til þess að beina sjónum fólks frá hlutum sem skipta raunverulegu máli í heiminum.Sparaðu þér að kaupa sólarvörn eða fara í vaxMeð því að klæðast búrkíni er ekki lengur nein ástæða til þess að hafa áhyggjur af því hvort broddar séu komnir á lappirnar eða hvort sólargeislarnir muni valda húðkrabbameini. Hægt væri að spara sér allan þann aur sem færi í að kaupa sér snyrtivörur sem tengdust slíku eða því að fara í rándýra vaxmeðferð.Aukin fjölbreytileiki í jafnréttisbaráttunaLáttu ekki henda þér út úr jafnréttisumræðunni af fólki sem heldur því fram að það sé ekki hægt að vera femínisti ef þú kýst að hylja líkama þinn. Konur séu helmingur mannkyns og einstaklingar með mismunandi smekk og skoðanir. Hún segir konur eiga að fá að ráða því sjálfar hverju þær klæðist á ströndinni, hvort sem það þýði að þær vilji sýna sig nær naktar eða hylja sig.Vektu athygli á hinu fáránlegaHverjum hefði dottið í hug að verslunarleiðangur í sunddeild M&S gæti verið talin áróður fyrir hryðjuverkastarfssemi? Blaðakonan spyr hvort einhver haldi virkilega að konur sem séu að máta sundföt í fatabúðum séu að hugsa; „lítur sprengjan mín út fyrir að vera of feit í þessu?“.Fagnaðu frelsiÍ lokapunkti sínum bendir Remona Aly á að á tíma sem stjórnvöld vilji ákveða fyrir þegna sína hverju megi klæðast þá sé góður tími til þess að fagna valfrelsinu og með því einu að ögra. Klæðast búrkíni og minna þar á að það eigi ekki að vera í hlutverki borgarstjóra eða forsætisráðherra í frjálsum heimi að ákveða fatastíl annarra. Hún endar á orðunum með því að vitna í kvikmyndina Braveheart; „þeir geta tekið líf okkar... en þeir geta ekki tekið búrkíni-in okkar!“Grein Remonu Aly má sjá í heild sinni hér.
Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira