Kvartar yfir hæfni dómara Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. júní 2016 07:00 Donald Trump forsetaframbjóðandi er ekki par sáttur við að dómari í máli gegn honum sé mexíkóskættaður. Nordicphotos/AFP Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, segist efast um að dómari sem aðhyllist íslam yrði honum sanngjarn í réttarsal þar sem hann hefur talað fyrir tímabundnu banni á flutning múslima til Bandaríkjanna. Ummælin lét Trump falla í viðtali á CBS í gær. Trump sagði í vikunni að mexíkóskættaður dómari í máli fyrrverandi nemenda Trump University gegn honum væri ósanngjarn og vanhæfur til að gæta hlutleysis. Ástæðuna segir Trump áform sín um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkós. Þáttastjórnandinn John Dickerson spurði Trump hvort honum myndi finnast hið sama um dómara sem aðhylltist íslam. Þegar Trump svaraði játandi spurði Dickerson: „Er ekki hefð fyrir því í Bandaríkjunum að dæma fólk af verðleikum sínum?“ Svaraði Trump þá: „Ég er ekki að tala um hefðir, ég er að tala um almenna skynsemi.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. júní Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. 1. júní 2016 07:00 Mótmælendur réðust á stuðningsmenn Trumps Hundruð mótmælenda eltu uppi stuðningsmenn forsetaframbjóðanda repúblikana í Bandaríkjunum, Donalds Trump, og veittust að þeim með ofbeldi 4. júní 2016 07:00 Hillary Clinton: Gaf í skyn að Trump væri líklegur til þess að hefja kjarnorkustríð bara út af pirringi Segir að það geta orðið hræðileg mistök í sögu Bandaríkjana verði Trump forseti. 2. júní 2016 22:39 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, segist efast um að dómari sem aðhyllist íslam yrði honum sanngjarn í réttarsal þar sem hann hefur talað fyrir tímabundnu banni á flutning múslima til Bandaríkjanna. Ummælin lét Trump falla í viðtali á CBS í gær. Trump sagði í vikunni að mexíkóskættaður dómari í máli fyrrverandi nemenda Trump University gegn honum væri ósanngjarn og vanhæfur til að gæta hlutleysis. Ástæðuna segir Trump áform sín um að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkós. Þáttastjórnandinn John Dickerson spurði Trump hvort honum myndi finnast hið sama um dómara sem aðhylltist íslam. Þegar Trump svaraði játandi spurði Dickerson: „Er ekki hefð fyrir því í Bandaríkjunum að dæma fólk af verðleikum sínum?“ Svaraði Trump þá: „Ég er ekki að tala um hefðir, ég er að tala um almenna skynsemi.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 6. júní
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. 1. júní 2016 07:00 Mótmælendur réðust á stuðningsmenn Trumps Hundruð mótmælenda eltu uppi stuðningsmenn forsetaframbjóðanda repúblikana í Bandaríkjunum, Donalds Trump, og veittust að þeim með ofbeldi 4. júní 2016 07:00 Hillary Clinton: Gaf í skyn að Trump væri líklegur til þess að hefja kjarnorkustríð bara út af pirringi Segir að það geta orðið hræðileg mistök í sögu Bandaríkjana verði Trump forseti. 2. júní 2016 22:39 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Sjá meira
Bandarískir kjósendur ósáttir við útnefningarferli flokkanna Um sjötíu prósent Bandaríkjamanna eru pirruð á forkosningaferlinu ógnarlanga. Um fjörutíu prósent þeirra telja tveggja flokka kerfið meingallað og aðeins fjögur prósent bera mikið traust til þjóðþingsins. 1. júní 2016 07:00
Mótmælendur réðust á stuðningsmenn Trumps Hundruð mótmælenda eltu uppi stuðningsmenn forsetaframbjóðanda repúblikana í Bandaríkjunum, Donalds Trump, og veittust að þeim með ofbeldi 4. júní 2016 07:00
Hillary Clinton: Gaf í skyn að Trump væri líklegur til þess að hefja kjarnorkustríð bara út af pirringi Segir að það geta orðið hræðileg mistök í sögu Bandaríkjana verði Trump forseti. 2. júní 2016 22:39
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent