Spútnikliðin mætast í Grafarvogi 7. ágúst 2016 06:00 Hvað gera Garðar og félagar í Grafarvogi? vísir/fótbolti Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, en þrír leikir fara svo fram á morgun. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir sýndir beint í dag. ÍBV heimsækir Víking Ólafsvík í Ólafsvík í fyrsta leik dagsins, klukkan 16.00, þar sem Englendingurinn David Howard Morgan verður með flautuna. Bæði lið hafa verið á mikilli niðurleið að undanförnu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eyjamenn spila í bikarúrslitum á laugardaginn og spurningin er hvort það sé eitthvað komið inn í hausinn á leikmönnum liðsins. Liðið er í tíunda sæti með 14 stig, einungis fimm stigum frá fallsæti, en Ólafsvík er í því áttunda með 18 stig. Klukkan 19.15 verður svo flautað til leiks á Flórídana-vellinum og á Extra-vellinum. Fallbaráttulið Fylkis fær Val í heimsókn, en Fylkir þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda í botnbaráttunni. Liðið er með níu stig í ellefta sæti, fimm stigum minna en ÍBV, sem er í sætinu fyrir ofan. Valur er í sjötta sætinu með 18 stig og vonast eftir því að ná að klífa hærra upp töfluna. Sömu sögu má segja um Val og var sögð um ÍBV - liðið spilar í bikarúrslitum á laugardaginn og vilja leikmenn komast heilir frá leiknum í dag. Hinn sjónvarpsleikur dagsins er svo í Grafarvogi þar sem spútnikliðin Fjölnir og ÍA mætast. Fjölnir er í þriðja sætinu eftir leikina þrettán með 23 stig og ÍA er í fimmta sætinu með 19 stig, en ÍA tapaði síðasta leik gegn FH eftir að hafa unnið fimm leiki í röð. Öllum leikjunum verður að sjálfsögðu lýst í Boltavaktinni og miðstöðin verða á sínum stað. Umferðin verður svo gerð upp í Pepsi-mörkunum undir stjörn Harðar Magnússonar klukkan 22.00 annað kvöld á Sportinu.Leikir dagsins: 16.00 Vikingur Ó. - ÍBV 19.15 Fylkir - Valur 19.15 Fjölnir - ÍA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Fjórtánda umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, en þrír leikir fara svo fram á morgun. Á Stöð 2 Sport verða tveir leikir sýndir beint í dag. ÍBV heimsækir Víking Ólafsvík í Ólafsvík í fyrsta leik dagsins, klukkan 16.00, þar sem Englendingurinn David Howard Morgan verður með flautuna. Bæði lið hafa verið á mikilli niðurleið að undanförnu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eyjamenn spila í bikarúrslitum á laugardaginn og spurningin er hvort það sé eitthvað komið inn í hausinn á leikmönnum liðsins. Liðið er í tíunda sæti með 14 stig, einungis fimm stigum frá fallsæti, en Ólafsvík er í því áttunda með 18 stig. Klukkan 19.15 verður svo flautað til leiks á Flórídana-vellinum og á Extra-vellinum. Fallbaráttulið Fylkis fær Val í heimsókn, en Fylkir þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda í botnbaráttunni. Liðið er með níu stig í ellefta sæti, fimm stigum minna en ÍBV, sem er í sætinu fyrir ofan. Valur er í sjötta sætinu með 18 stig og vonast eftir því að ná að klífa hærra upp töfluna. Sömu sögu má segja um Val og var sögð um ÍBV - liðið spilar í bikarúrslitum á laugardaginn og vilja leikmenn komast heilir frá leiknum í dag. Hinn sjónvarpsleikur dagsins er svo í Grafarvogi þar sem spútnikliðin Fjölnir og ÍA mætast. Fjölnir er í þriðja sætinu eftir leikina þrettán með 23 stig og ÍA er í fimmta sætinu með 19 stig, en ÍA tapaði síðasta leik gegn FH eftir að hafa unnið fimm leiki í röð. Öllum leikjunum verður að sjálfsögðu lýst í Boltavaktinni og miðstöðin verða á sínum stað. Umferðin verður svo gerð upp í Pepsi-mörkunum undir stjörn Harðar Magnússonar klukkan 22.00 annað kvöld á Sportinu.Leikir dagsins: 16.00 Vikingur Ó. - ÍBV 19.15 Fylkir - Valur 19.15 Fjölnir - ÍA
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira