Allardyce hneykslið: Fundað um framtíð Stóra Sam Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2016 07:45 Sam Allardyce gæti misst starfið. vísir/getty Enska knattspyrnusambandið er með mál Sam Allardyce, landsliðsþjálfara Englands, til rannsóknar en The Telegraph birti í gærkvöld myndband af honum samþykkja 400.000 punda greiðslu fyrir að beygja reglur enska sambandsins. Tveir blaðamenn í dulargervi viðskiptajöfra frá austurlöndum fjær vildu fá aðstoð Stóra Sam við að komast framhjá eignarhaldi þriðja aðila við kaup á leikmönnum en það hefur verið bannað á Englandi síðan 2008. Allardyce sagðist vera tilbúinn að hjálpa þeim auk þess sem hann nýtti líka tækifærið er mennirnir sátu og drukku bjór til að hnýta í Roy Hodgson, forvera sinn í starfi þjálfara enska landsliðsins, og Gary Neville, aðstoðarmann hans. Greg Clarke, nýr formaður enska knattspyrnusambandsins, og Martin Glenn, framkvæmdastjóri þess, munu hittast nú í fyrramálið til að fara yfir hvort þetta sé jafnalvarlegt og það lítur út fyrir að vera, að því fram kemur á vef BBC. „Ég vil heyra allar staðreyndir málsins frá öllum áður en ég tek ákvörðun uum hvað við gerum. Það er bara réttlæti að við komumst til botns í málinu áður en við tökum ákvörðun. Í málum eins og þessum þarf að anda rólega,“ segir Greg Clarke í samtali við Daily Mail. Sam Allardyce tók við starfi þjálfara enska landsliðsins í sumar eftir að Roy Hodgson sagði af sér í kjölfar taps gegn Íslandi í 16 liða úrslitum EM 2016. Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07 Mest lesið Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið er með mál Sam Allardyce, landsliðsþjálfara Englands, til rannsóknar en The Telegraph birti í gærkvöld myndband af honum samþykkja 400.000 punda greiðslu fyrir að beygja reglur enska sambandsins. Tveir blaðamenn í dulargervi viðskiptajöfra frá austurlöndum fjær vildu fá aðstoð Stóra Sam við að komast framhjá eignarhaldi þriðja aðila við kaup á leikmönnum en það hefur verið bannað á Englandi síðan 2008. Allardyce sagðist vera tilbúinn að hjálpa þeim auk þess sem hann nýtti líka tækifærið er mennirnir sátu og drukku bjór til að hnýta í Roy Hodgson, forvera sinn í starfi þjálfara enska landsliðsins, og Gary Neville, aðstoðarmann hans. Greg Clarke, nýr formaður enska knattspyrnusambandsins, og Martin Glenn, framkvæmdastjóri þess, munu hittast nú í fyrramálið til að fara yfir hvort þetta sé jafnalvarlegt og það lítur út fyrir að vera, að því fram kemur á vef BBC. „Ég vil heyra allar staðreyndir málsins frá öllum áður en ég tek ákvörðun uum hvað við gerum. Það er bara réttlæti að við komumst til botns í málinu áður en við tökum ákvörðun. Í málum eins og þessum þarf að anda rólega,“ segir Greg Clarke í samtali við Daily Mail. Sam Allardyce tók við starfi þjálfara enska landsliðsins í sumar eftir að Roy Hodgson sagði af sér í kjölfar taps gegn Íslandi í 16 liða úrslitum EM 2016.
Enski boltinn Tengdar fréttir Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07 Mest lesið Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Stóri Sam í vandræðum og gæti misst starfið Sam Allardyce, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, var gripinn á falda myndavél ræða ansi vafasama hluti. 26. september 2016 23:07