Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis.
Þrír leikir hefjast klukkan 18.00 en umferðinni lýkur með viðureign Þróttar og Vals klukkan 20.00, sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Sextánda umferðin verður svo gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport klukkan 22.00.
Hér neðst í fréttinni má sjá sjálfvirka uppfærslu á helstu atvikum í leikjunum - mörk og spjöld.
Svo nægir að smella á viðkomandi leik til að fá frekari upplýsingar og beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis á vellinum.
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað

Mest lesið

„Manchester er heima“
Enski boltinn


„Verð aldrei trúður“
Fótbolti


Beckham varar Manchester United við
Enski boltinn


De Bruyne kvaddur með stæl
Enski boltinn


