John Oliver: Læknadóp rót fíkniefnavanda Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 25. október 2016 10:34 John Oliver helti sér yfir lyfjaframleiðendur í Bandaríkjunum í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight. Hann sagði rót þess fíkniefnavanda sem herjar nú á Bandaríkin, vera markaðssetningu lyfjafyrirtækja á verkjalyfjum sem unnin eru úr ópíum. Á árum áður voru læknar mótfallnir því að skrifa út lyfjaseðla fyrir slík lyf af ótta við að stofna til fíknar hjá sjúklingum þeirra. Með markaðssetningu og því að stýra umræðunni um verkjalyf hafa lyfjafyrirtæki snúið því viðhorfi. Meðal þess sem John Oliver vísaði var fréttaskýringaþátturinn Opiod Wars – Fault Lines frá Al Jazeera. Þar var meðal annars rætt við hóp heróínfíkla í meðferð og voru þeir spurðir hve margir þeirra hefðu byrjað á lyfseðilsskyldum verkjalyfjum. Sjö af sjö réttu upp hönd. Síðan fóru þeir yfir í heróín þar sem það var mun ódýrara en lyf. John Oliver fjallaði einnig um að fyrirtækið Purdue Pharma, sem framleiðir lyfið OxyContin, hefði gefið út myndbandið I Got My Life Back, þar sem fjallað var um sjö sjúklinga sem tóku lyfið gegn viðvarandi verkjum. Fyrirtækið hélt því einnig fram að einungis eitt prósent af þeim sem notuðu lyfið yrðu háðir því. Tveir af þeim sjö voru þó fíklar þegar þau dóu og minnst einn til viðbótar varð háður ópíumlyfjum. Tengdar fréttir Reyndi að vekja móður sína á gólfi verslunar Móðir fjögurra ára barns er sögð hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum og leið yfir hana. 25. september 2016 13:45 „Mamma þín dó í gær“ Faðir tók upp á myndband þegar hann sagði syni sínum að móðir hans hefði dáið úr of stórum skammti fíkniefna. 18. október 2016 10:41 Segir litaða vera óvininn Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn að skjóta ætti þeldökka menn í ríkinu. 27. ágúst 2016 18:56 Réttlæta birtingu mynda af heróínfíklum og fjögurra ára barni "Þú verður pirraður af því þú ert alltaf að glíma við sama fólkið, sama vandamálið og þau eiga öll börn og hafa engar áhyggjur af börnunum sínum,“ segir lögreglustjórinn í East Liverpool. 11. september 2016 23:48 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
John Oliver helti sér yfir lyfjaframleiðendur í Bandaríkjunum í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight. Hann sagði rót þess fíkniefnavanda sem herjar nú á Bandaríkin, vera markaðssetningu lyfjafyrirtækja á verkjalyfjum sem unnin eru úr ópíum. Á árum áður voru læknar mótfallnir því að skrifa út lyfjaseðla fyrir slík lyf af ótta við að stofna til fíknar hjá sjúklingum þeirra. Með markaðssetningu og því að stýra umræðunni um verkjalyf hafa lyfjafyrirtæki snúið því viðhorfi. Meðal þess sem John Oliver vísaði var fréttaskýringaþátturinn Opiod Wars – Fault Lines frá Al Jazeera. Þar var meðal annars rætt við hóp heróínfíkla í meðferð og voru þeir spurðir hve margir þeirra hefðu byrjað á lyfseðilsskyldum verkjalyfjum. Sjö af sjö réttu upp hönd. Síðan fóru þeir yfir í heróín þar sem það var mun ódýrara en lyf. John Oliver fjallaði einnig um að fyrirtækið Purdue Pharma, sem framleiðir lyfið OxyContin, hefði gefið út myndbandið I Got My Life Back, þar sem fjallað var um sjö sjúklinga sem tóku lyfið gegn viðvarandi verkjum. Fyrirtækið hélt því einnig fram að einungis eitt prósent af þeim sem notuðu lyfið yrðu háðir því. Tveir af þeim sjö voru þó fíklar þegar þau dóu og minnst einn til viðbótar varð háður ópíumlyfjum.
Tengdar fréttir Reyndi að vekja móður sína á gólfi verslunar Móðir fjögurra ára barns er sögð hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum og leið yfir hana. 25. september 2016 13:45 „Mamma þín dó í gær“ Faðir tók upp á myndband þegar hann sagði syni sínum að móðir hans hefði dáið úr of stórum skammti fíkniefna. 18. október 2016 10:41 Segir litaða vera óvininn Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn að skjóta ætti þeldökka menn í ríkinu. 27. ágúst 2016 18:56 Réttlæta birtingu mynda af heróínfíklum og fjögurra ára barni "Þú verður pirraður af því þú ert alltaf að glíma við sama fólkið, sama vandamálið og þau eiga öll börn og hafa engar áhyggjur af börnunum sínum,“ segir lögreglustjórinn í East Liverpool. 11. september 2016 23:48 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Reyndi að vekja móður sína á gólfi verslunar Móðir fjögurra ára barns er sögð hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum og leið yfir hana. 25. september 2016 13:45
„Mamma þín dó í gær“ Faðir tók upp á myndband þegar hann sagði syni sínum að móðir hans hefði dáið úr of stórum skammti fíkniefna. 18. október 2016 10:41
Segir litaða vera óvininn Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn að skjóta ætti þeldökka menn í ríkinu. 27. ágúst 2016 18:56
Réttlæta birtingu mynda af heróínfíklum og fjögurra ára barni "Þú verður pirraður af því þú ert alltaf að glíma við sama fólkið, sama vandamálið og þau eiga öll börn og hafa engar áhyggjur af börnunum sínum,“ segir lögreglustjórinn í East Liverpool. 11. september 2016 23:48