John Oliver: Læknadóp rót fíkniefnavanda Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 25. október 2016 10:34 John Oliver helti sér yfir lyfjaframleiðendur í Bandaríkjunum í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight. Hann sagði rót þess fíkniefnavanda sem herjar nú á Bandaríkin, vera markaðssetningu lyfjafyrirtækja á verkjalyfjum sem unnin eru úr ópíum. Á árum áður voru læknar mótfallnir því að skrifa út lyfjaseðla fyrir slík lyf af ótta við að stofna til fíknar hjá sjúklingum þeirra. Með markaðssetningu og því að stýra umræðunni um verkjalyf hafa lyfjafyrirtæki snúið því viðhorfi. Meðal þess sem John Oliver vísaði var fréttaskýringaþátturinn Opiod Wars – Fault Lines frá Al Jazeera. Þar var meðal annars rætt við hóp heróínfíkla í meðferð og voru þeir spurðir hve margir þeirra hefðu byrjað á lyfseðilsskyldum verkjalyfjum. Sjö af sjö réttu upp hönd. Síðan fóru þeir yfir í heróín þar sem það var mun ódýrara en lyf. John Oliver fjallaði einnig um að fyrirtækið Purdue Pharma, sem framleiðir lyfið OxyContin, hefði gefið út myndbandið I Got My Life Back, þar sem fjallað var um sjö sjúklinga sem tóku lyfið gegn viðvarandi verkjum. Fyrirtækið hélt því einnig fram að einungis eitt prósent af þeim sem notuðu lyfið yrðu háðir því. Tveir af þeim sjö voru þó fíklar þegar þau dóu og minnst einn til viðbótar varð háður ópíumlyfjum. Tengdar fréttir Reyndi að vekja móður sína á gólfi verslunar Móðir fjögurra ára barns er sögð hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum og leið yfir hana. 25. september 2016 13:45 „Mamma þín dó í gær“ Faðir tók upp á myndband þegar hann sagði syni sínum að móðir hans hefði dáið úr of stórum skammti fíkniefna. 18. október 2016 10:41 Segir litaða vera óvininn Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn að skjóta ætti þeldökka menn í ríkinu. 27. ágúst 2016 18:56 Réttlæta birtingu mynda af heróínfíklum og fjögurra ára barni "Þú verður pirraður af því þú ert alltaf að glíma við sama fólkið, sama vandamálið og þau eiga öll börn og hafa engar áhyggjur af börnunum sínum,“ segir lögreglustjórinn í East Liverpool. 11. september 2016 23:48 Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Sjá meira
John Oliver helti sér yfir lyfjaframleiðendur í Bandaríkjunum í nýjasta þætti sínum af Last Week Tonight. Hann sagði rót þess fíkniefnavanda sem herjar nú á Bandaríkin, vera markaðssetningu lyfjafyrirtækja á verkjalyfjum sem unnin eru úr ópíum. Á árum áður voru læknar mótfallnir því að skrifa út lyfjaseðla fyrir slík lyf af ótta við að stofna til fíknar hjá sjúklingum þeirra. Með markaðssetningu og því að stýra umræðunni um verkjalyf hafa lyfjafyrirtæki snúið því viðhorfi. Meðal þess sem John Oliver vísaði var fréttaskýringaþátturinn Opiod Wars – Fault Lines frá Al Jazeera. Þar var meðal annars rætt við hóp heróínfíkla í meðferð og voru þeir spurðir hve margir þeirra hefðu byrjað á lyfseðilsskyldum verkjalyfjum. Sjö af sjö réttu upp hönd. Síðan fóru þeir yfir í heróín þar sem það var mun ódýrara en lyf. John Oliver fjallaði einnig um að fyrirtækið Purdue Pharma, sem framleiðir lyfið OxyContin, hefði gefið út myndbandið I Got My Life Back, þar sem fjallað var um sjö sjúklinga sem tóku lyfið gegn viðvarandi verkjum. Fyrirtækið hélt því einnig fram að einungis eitt prósent af þeim sem notuðu lyfið yrðu háðir því. Tveir af þeim sjö voru þó fíklar þegar þau dóu og minnst einn til viðbótar varð háður ópíumlyfjum.
Tengdar fréttir Reyndi að vekja móður sína á gólfi verslunar Móðir fjögurra ára barns er sögð hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum og leið yfir hana. 25. september 2016 13:45 „Mamma þín dó í gær“ Faðir tók upp á myndband þegar hann sagði syni sínum að móðir hans hefði dáið úr of stórum skammti fíkniefna. 18. október 2016 10:41 Segir litaða vera óvininn Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn að skjóta ætti þeldökka menn í ríkinu. 27. ágúst 2016 18:56 Réttlæta birtingu mynda af heróínfíklum og fjögurra ára barni "Þú verður pirraður af því þú ert alltaf að glíma við sama fólkið, sama vandamálið og þau eiga öll börn og hafa engar áhyggjur af börnunum sínum,“ segir lögreglustjórinn í East Liverpool. 11. september 2016 23:48 Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Sjá meira
Reyndi að vekja móður sína á gólfi verslunar Móðir fjögurra ára barns er sögð hafa tekið of stóran skammt af fíkniefnum og leið yfir hana. 25. september 2016 13:45
„Mamma þín dó í gær“ Faðir tók upp á myndband þegar hann sagði syni sínum að móðir hans hefði dáið úr of stórum skammti fíkniefna. 18. október 2016 10:41
Segir litaða vera óvininn Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn að skjóta ætti þeldökka menn í ríkinu. 27. ágúst 2016 18:56
Réttlæta birtingu mynda af heróínfíklum og fjögurra ára barni "Þú verður pirraður af því þú ert alltaf að glíma við sama fólkið, sama vandamálið og þau eiga öll börn og hafa engar áhyggjur af börnunum sínum,“ segir lögreglustjórinn í East Liverpool. 11. september 2016 23:48