George Michael einsamall þegar hann lést Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. desember 2016 22:40 Fadi Fawaz og George Michael. Vísir/Getty Kærasti tónlistarmannsins George Michael, sem lést að morgni jóladags, segir engan hafa verið hjá honum þegar andlátið bar að. Fadi Fawaz, kærasti söngvarns til fimm ára, segir í samtali við Telegraph að hann hafi komið að George á heimili hans í Oxfordskíri en þeir höfðu haft í hyggju að verja deginum saman. „Við vorum á leið í jólahádegisverð. Ég fór heim til George til að vekja hann en þá var hann látinn, lá friðsæll á rúmi sínu. Við vitum ekki enn hvað gerðist,“ segir Fawaz.Sjá einnig: George Michael látinn„Allt hafði verið frekar flókið að undanförnu en við hlökkuðum til jólanna. Nú er hins vegar allt ónýtt,“ sagði hann ennfremur. Hann vonast til þess að fólk muni minnast George Michaels „eins og hann var - fallegur einstaklingur.“Eins og Vísir hefur áður greint frá var banamein söngvarans hjartastopp. Heimildir breskra fjölmiðla herma að George Michael hafi lengi verið að kljást við heróínfíkn og að neysla hans hafi færst í aukana á liðnu ári. Bresku miðlarnir vilja rekja hjartastoppið til neyslunnar. Því er þó ekki hægt að slá föstu á þessari stundu. Tengdar fréttir Heimsbyggðin syrgir George Michael: „Allir núlifandi og starfandi karlpoppsöngvarar skulda þér eitthvað poggu“ George Michael bættist í gær í hóp þekktra einstaklinga sem látist hafa á árinu sem senn líður undir lok. Hann var einn dáðasti tónlistarmaður heims allt til dauðadags og átti afar stóran aðdáendahóp sem nú syrgir poppgoðið sitt. 26. desember 2016 10:00 Hjartabilun dánarorsök George Michael Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri. 26. desember 2016 09:18 George Michael var sá fyrsti sem fór með James Corden á rúntinn – Myndband Eftir að breski söngvarinn George Michael lést í gær hafa fjölmiðlar víða um heim rifjað upp lífshlaup hans og feril. 26. desember 2016 16:03 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Kærasti tónlistarmannsins George Michael, sem lést að morgni jóladags, segir engan hafa verið hjá honum þegar andlátið bar að. Fadi Fawaz, kærasti söngvarns til fimm ára, segir í samtali við Telegraph að hann hafi komið að George á heimili hans í Oxfordskíri en þeir höfðu haft í hyggju að verja deginum saman. „Við vorum á leið í jólahádegisverð. Ég fór heim til George til að vekja hann en þá var hann látinn, lá friðsæll á rúmi sínu. Við vitum ekki enn hvað gerðist,“ segir Fawaz.Sjá einnig: George Michael látinn„Allt hafði verið frekar flókið að undanförnu en við hlökkuðum til jólanna. Nú er hins vegar allt ónýtt,“ sagði hann ennfremur. Hann vonast til þess að fólk muni minnast George Michaels „eins og hann var - fallegur einstaklingur.“Eins og Vísir hefur áður greint frá var banamein söngvarans hjartastopp. Heimildir breskra fjölmiðla herma að George Michael hafi lengi verið að kljást við heróínfíkn og að neysla hans hafi færst í aukana á liðnu ári. Bresku miðlarnir vilja rekja hjartastoppið til neyslunnar. Því er þó ekki hægt að slá föstu á þessari stundu.
Tengdar fréttir Heimsbyggðin syrgir George Michael: „Allir núlifandi og starfandi karlpoppsöngvarar skulda þér eitthvað poggu“ George Michael bættist í gær í hóp þekktra einstaklinga sem látist hafa á árinu sem senn líður undir lok. Hann var einn dáðasti tónlistarmaður heims allt til dauðadags og átti afar stóran aðdáendahóp sem nú syrgir poppgoðið sitt. 26. desember 2016 10:00 Hjartabilun dánarorsök George Michael Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri. 26. desember 2016 09:18 George Michael var sá fyrsti sem fór með James Corden á rúntinn – Myndband Eftir að breski söngvarinn George Michael lést í gær hafa fjölmiðlar víða um heim rifjað upp lífshlaup hans og feril. 26. desember 2016 16:03 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Heimsbyggðin syrgir George Michael: „Allir núlifandi og starfandi karlpoppsöngvarar skulda þér eitthvað poggu“ George Michael bættist í gær í hóp þekktra einstaklinga sem látist hafa á árinu sem senn líður undir lok. Hann var einn dáðasti tónlistarmaður heims allt til dauðadags og átti afar stóran aðdáendahóp sem nú syrgir poppgoðið sitt. 26. desember 2016 10:00
Hjartabilun dánarorsök George Michael Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri. 26. desember 2016 09:18
George Michael var sá fyrsti sem fór með James Corden á rúntinn – Myndband Eftir að breski söngvarinn George Michael lést í gær hafa fjölmiðlar víða um heim rifjað upp lífshlaup hans og feril. 26. desember 2016 16:03