Hjartabilun dánarorsök George Michael Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. desember 2016 09:18 George Michael var skærasta poppstjarna Bretlands á níunda áratugnum en hann lést í gær 53 ára að aldri. vísir/getty Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri. Michael lést á heimili sínu í gærdag en það var framkvæmdastjóri hans sem greindi frá dánarorsök söngvarans. Michael var skærasta poppstjarna Bretlands á níunda áratugnum en hann sló fyrst í gegn með hljómsveitinni Wham. Á meðal þekktustu laga sveitarinnar eru Wake Me Up Before you Go-Go og jólalagið Last Christmas sem nýtur enn mikilla vinsælda í desember. Fyrsta sólóplata Michael, Faith, kom út árið 1987 og seldist í um 25 milljónum eintaka en alls hafa plötur þessa poppgoðs selst í meira en 100 milljónum eintaka um allan heim. Líf söngvarans var þó langt í frá alltaf dans á rósum. Hann átti erfitt með að höndla heimsfrægð sína og misnotaði meðal annars eiturlyf. Þá var hann samkynhneigður en faldi þá staðreynd fyrir umheiminum allt fram til ársins 1998 þegar hann kom út úr skápnum eftir að hann var handtekinn fyrir ósæmilegt athæfi á almenningsklósetti í Beverly Hills í Kaliforníu. Eins og gefur að skilja er ítarlega fjallað um lífshlaup og tónlistarferil Michael í breskum fjölmiðlum í dag. Hér má lesa umfjöllun Guardian um þessa dáðu poppstjörnu og hér má lesa umfjöllun Breska ríkisútvarpsins. Tengdar fréttir George Michael látinn Breski söngvarinn lést í dag, jóladag. 25. desember 2016 23:13 George Michael látinn: Last Christmas, Club Tropicana, Outside og Don't let the sun go down on me George Michael dó í dag, jóladag. Aðeins 53 ára gamall. 25. desember 2016 23:46 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri. Michael lést á heimili sínu í gærdag en það var framkvæmdastjóri hans sem greindi frá dánarorsök söngvarans. Michael var skærasta poppstjarna Bretlands á níunda áratugnum en hann sló fyrst í gegn með hljómsveitinni Wham. Á meðal þekktustu laga sveitarinnar eru Wake Me Up Before you Go-Go og jólalagið Last Christmas sem nýtur enn mikilla vinsælda í desember. Fyrsta sólóplata Michael, Faith, kom út árið 1987 og seldist í um 25 milljónum eintaka en alls hafa plötur þessa poppgoðs selst í meira en 100 milljónum eintaka um allan heim. Líf söngvarans var þó langt í frá alltaf dans á rósum. Hann átti erfitt með að höndla heimsfrægð sína og misnotaði meðal annars eiturlyf. Þá var hann samkynhneigður en faldi þá staðreynd fyrir umheiminum allt fram til ársins 1998 þegar hann kom út úr skápnum eftir að hann var handtekinn fyrir ósæmilegt athæfi á almenningsklósetti í Beverly Hills í Kaliforníu. Eins og gefur að skilja er ítarlega fjallað um lífshlaup og tónlistarferil Michael í breskum fjölmiðlum í dag. Hér má lesa umfjöllun Guardian um þessa dáðu poppstjörnu og hér má lesa umfjöllun Breska ríkisútvarpsins.
Tengdar fréttir George Michael látinn Breski söngvarinn lést í dag, jóladag. 25. desember 2016 23:13 George Michael látinn: Last Christmas, Club Tropicana, Outside og Don't let the sun go down on me George Michael dó í dag, jóladag. Aðeins 53 ára gamall. 25. desember 2016 23:46 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
George Michael látinn: Last Christmas, Club Tropicana, Outside og Don't let the sun go down on me George Michael dó í dag, jóladag. Aðeins 53 ára gamall. 25. desember 2016 23:46