Heimsbyggðin syrgir George Michael: „Allir núlifandi og starfandi karlpoppsöngvarar skulda þér eitthvað poggu“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. desember 2016 10:00 George Michael. vísir/getty George Michael bættist í gær í hóp þekktra einstaklinga sem látist hafa á árinu sem senn líður undir lok. Hann var einn dáðasti tónlistarmaður heims allt til dauðadags og átti afar stóran aðdáendahóp sem nú syrgir poppgoðið sitt. Tónlistarheimurinn er einnig í sárum ef marka má færslur á samfélagsmiðlum en á meðal þeirra sem minnast Michael eru þau Elton John, Madonna, félagi hans úr Wham, Andrew Ridgeley og íslenska poppstjarnan Páll Óskar. Hér að neðan má sjá nokkrar færslur sem settar hafa verið á samfélagsmiðla síðan tilkynnt var um andlát Michael í gærkvöldi.Oh God no …I love you George …Rest In Peace x— Robbie Williams (@robbiewilliams) December 26, 2016 Farewell My Friend! Another Great Artist leaves us. Can 2016 Fuck Off NOW? pic.twitter.com/aEGIUNSJbt— Madonna (@Madonna) December 26, 2016 I just heard about my friend @GeorgeMichael's death. He was such a brilliant talent. I'm so sad.— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) December 25, 2016 I am in deep shock. I have lost a beloved friend - the kindest, most generous soul and a brilliant artist. My heart goes out to his family, friends and all of his fans. @GeorgeMichael #RIP A photo posted by Elton John (@eltonjohn) on Dec 25, 2016 at 3:24pm PST I've loved George Michael for as long as I can remember. He was an absolute inspiration. Always ahead of his time.— James Corden (@JKCorden) December 25, 2016 Heartbroken at the loss of my beloved friend Yog. Me, his loved ones, his friends, the world of music, the world at large. 4ever loved. A xx https://t.co/OlGTm4D9O6— Andrew Ridgeley (@ajridgeley) December 26, 2016 Tengdar fréttir George Michael látinn Breski söngvarinn lést í dag, jóladag. 25. desember 2016 23:13 George Michael látinn: Last Christmas, Club Tropicana, Outside og Don't let the sun go down on me George Michael dó í dag, jóladag. Aðeins 53 ára gamall. 25. desember 2016 23:46 Hjartabilun dánarorsök George Michael Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri. 26. desember 2016 09:18 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
George Michael bættist í gær í hóp þekktra einstaklinga sem látist hafa á árinu sem senn líður undir lok. Hann var einn dáðasti tónlistarmaður heims allt til dauðadags og átti afar stóran aðdáendahóp sem nú syrgir poppgoðið sitt. Tónlistarheimurinn er einnig í sárum ef marka má færslur á samfélagsmiðlum en á meðal þeirra sem minnast Michael eru þau Elton John, Madonna, félagi hans úr Wham, Andrew Ridgeley og íslenska poppstjarnan Páll Óskar. Hér að neðan má sjá nokkrar færslur sem settar hafa verið á samfélagsmiðla síðan tilkynnt var um andlát Michael í gærkvöldi.Oh God no …I love you George …Rest In Peace x— Robbie Williams (@robbiewilliams) December 26, 2016 Farewell My Friend! Another Great Artist leaves us. Can 2016 Fuck Off NOW? pic.twitter.com/aEGIUNSJbt— Madonna (@Madonna) December 26, 2016 I just heard about my friend @GeorgeMichael's death. He was such a brilliant talent. I'm so sad.— Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) December 25, 2016 I am in deep shock. I have lost a beloved friend - the kindest, most generous soul and a brilliant artist. My heart goes out to his family, friends and all of his fans. @GeorgeMichael #RIP A photo posted by Elton John (@eltonjohn) on Dec 25, 2016 at 3:24pm PST I've loved George Michael for as long as I can remember. He was an absolute inspiration. Always ahead of his time.— James Corden (@JKCorden) December 25, 2016 Heartbroken at the loss of my beloved friend Yog. Me, his loved ones, his friends, the world of music, the world at large. 4ever loved. A xx https://t.co/OlGTm4D9O6— Andrew Ridgeley (@ajridgeley) December 26, 2016
Tengdar fréttir George Michael látinn Breski söngvarinn lést í dag, jóladag. 25. desember 2016 23:13 George Michael látinn: Last Christmas, Club Tropicana, Outside og Don't let the sun go down on me George Michael dó í dag, jóladag. Aðeins 53 ára gamall. 25. desember 2016 23:46 Hjartabilun dánarorsök George Michael Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri. 26. desember 2016 09:18 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
George Michael látinn: Last Christmas, Club Tropicana, Outside og Don't let the sun go down on me George Michael dó í dag, jóladag. Aðeins 53 ára gamall. 25. desember 2016 23:46
Hjartabilun dánarorsök George Michael Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri. 26. desember 2016 09:18