30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2016 14:00 Vísir/Getty Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. Íslensku leikmennirnir er að spila með liðum frá ellefu löndum og þessi 22 lið spila í fimmtán deildum. Enginn leikmaður spilar með liði í heimalandinu og það er ólíklegt að mörg lið á EM séu í þeirri stöðu. Flestir leikmenn eru að spila með sænskum félögum eða alls sjö af þessum 23. Það þýðir að 30 prósent af íslenska landsliðshópnum eru að spila í Svíþjóð. Aðeins eitt félagslið á fleiri en einn leikmann í íslenska hópnum en það er sænska liðið Hammarby. Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson spila með Hammarby.Landsliðshópur Íslands á EM 2016Spila í Svíþjóð (7) Ögmundur Kristinsson, Hammarby Birkir Már Sævarsson, Hammarby Kári Árnason, Malmö FF Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hjörtur Hermannsson, IFK Gautaborg Rúnar Már Sigurjónsson, GIF Sundsvall Arnór Ingvi Traustason, IFK NorrköpingSpila í Noregi (3) Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt Ingvar Jónsson, Sandefjord Eiður Smári Guðjohnsen, MoldeSpila í Danmörku (2) Ari Freyr Skúlason, OB Theódór Elmar Bjarnason, AGFSpila í Wales (2) Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City FCSpila á Ítalíu (2) Hörður Björgvin Magnússon, AS Cesena Emil Hallfreðsson, Udinese CalcioSpila í Þýskalandi (2) Alfreð Finnbogason, FC Augsburg Jón Daði Böðvarsson, 1.FC KaiserslauternSpila í Englandi (1) Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Athletic FCSpila í Rússlandi (1) Ragnar Sigurðsson, FK KrasnodarSpila í Belgíu (1) Sverrir Ingi Ingason, KSC LokerenSpila í Sviss (1) Birkir Bjarnason, FC BaselSpila í Frakklandi (1) Kolbeinn Sigþórsson, FC Nantes EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21 Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24 John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45 Rúnar Már hélt upp á EM-valið með marki Skagfirðingurinn skoraði í sigurleik Sundsvall gegn Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 19:00 Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45 Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36 23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. Íslensku leikmennirnir er að spila með liðum frá ellefu löndum og þessi 22 lið spila í fimmtán deildum. Enginn leikmaður spilar með liði í heimalandinu og það er ólíklegt að mörg lið á EM séu í þeirri stöðu. Flestir leikmenn eru að spila með sænskum félögum eða alls sjö af þessum 23. Það þýðir að 30 prósent af íslenska landsliðshópnum eru að spila í Svíþjóð. Aðeins eitt félagslið á fleiri en einn leikmann í íslenska hópnum en það er sænska liðið Hammarby. Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson spila með Hammarby.Landsliðshópur Íslands á EM 2016Spila í Svíþjóð (7) Ögmundur Kristinsson, Hammarby Birkir Már Sævarsson, Hammarby Kári Árnason, Malmö FF Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hjörtur Hermannsson, IFK Gautaborg Rúnar Már Sigurjónsson, GIF Sundsvall Arnór Ingvi Traustason, IFK NorrköpingSpila í Noregi (3) Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt Ingvar Jónsson, Sandefjord Eiður Smári Guðjohnsen, MoldeSpila í Danmörku (2) Ari Freyr Skúlason, OB Theódór Elmar Bjarnason, AGFSpila í Wales (2) Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City FCSpila á Ítalíu (2) Hörður Björgvin Magnússon, AS Cesena Emil Hallfreðsson, Udinese CalcioSpila í Þýskalandi (2) Alfreð Finnbogason, FC Augsburg Jón Daði Böðvarsson, 1.FC KaiserslauternSpila í Englandi (1) Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Athletic FCSpila í Rússlandi (1) Ragnar Sigurðsson, FK KrasnodarSpila í Belgíu (1) Sverrir Ingi Ingason, KSC LokerenSpila í Sviss (1) Birkir Bjarnason, FC BaselSpila í Frakklandi (1) Kolbeinn Sigþórsson, FC Nantes
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21 Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24 John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45 Rúnar Már hélt upp á EM-valið með marki Skagfirðingurinn skoraði í sigurleik Sundsvall gegn Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 19:00 Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45 Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36 23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Sjá meira
Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21
Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24
John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45
Rúnar Már hélt upp á EM-valið með marki Skagfirðingurinn skoraði í sigurleik Sundsvall gegn Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 19:00
Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45
Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36
23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00