Læknar kalla eftir því að Ólympíuleikunum í Rio verði frestað eða þeir færðir Birgir Olgeirsson skrifar 27. maí 2016 21:09 Rio de Janeiro. Vísir/Getty Rúmlega hundrað læknar hafa hvatt til þess að Ólympíuleikarnir í Rio De Jenairo verði annað hvort færðir eða þeim frestað vegna útbreiðslu Zika-veirunnar. Greint er frá opnu bréfi þeirra til Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC. Segja þeir að nýjar uppgötvanir um veiruna setja leikana í uppnám og að það sé siðferðilega rangt að halda þá þar að svo stöddu. Biðja læknarnir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina að horfa aftur til leiðbeininga sem hún gaf út vegna útbreiðslu veirunnar sem hefur verið tengd við alvarlegan fósturskaða. Alþjóðaólympíunefndin gaf út fyrr í maí að hún sæi enga ástæðu til að fresta eða færa leikana vegna Zika-veirunnar. Útbreiðsla hennar hófst í Brasilíu fyrir um ári síðan en veiran hefur nú greinst í fjölda annarra landa. Einkenni veirunnar eru talin óveruleg en læknarnir segja í bréfi sínu að hún valdi vaxtaskerðingu hjá fóstri þeirra kvenna sem smitaðar eru af veirunni og hafa þúsundir barna í Brasilíu fæðst með svokallað dverghöfuð vegna þess. Zika-veiran hefur breiðst út með moskítóflugum og hafa yfirvöld í Brasilíu reynst að sporna gegn því en læknarnir segja þá aðgerð hafa mistekist og þá sé heilbrigðiskerfið í Brasilíu ekki í stakk búið til að takast á við vandann. Zíka Tengdar fréttir Zika-veiran: 2,2 milljarðar jarðarbúa búa á hættusvæðum Vísindamenn hafa kortlagt hvaða svæði heimsins stafar mest ógn af Zika-veirunni. 20. apríl 2016 23:41 Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36 Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Rúmlega hundrað læknar hafa hvatt til þess að Ólympíuleikarnir í Rio De Jenairo verði annað hvort færðir eða þeim frestað vegna útbreiðslu Zika-veirunnar. Greint er frá opnu bréfi þeirra til Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC. Segja þeir að nýjar uppgötvanir um veiruna setja leikana í uppnám og að það sé siðferðilega rangt að halda þá þar að svo stöddu. Biðja læknarnir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina að horfa aftur til leiðbeininga sem hún gaf út vegna útbreiðslu veirunnar sem hefur verið tengd við alvarlegan fósturskaða. Alþjóðaólympíunefndin gaf út fyrr í maí að hún sæi enga ástæðu til að fresta eða færa leikana vegna Zika-veirunnar. Útbreiðsla hennar hófst í Brasilíu fyrir um ári síðan en veiran hefur nú greinst í fjölda annarra landa. Einkenni veirunnar eru talin óveruleg en læknarnir segja í bréfi sínu að hún valdi vaxtaskerðingu hjá fóstri þeirra kvenna sem smitaðar eru af veirunni og hafa þúsundir barna í Brasilíu fæðst með svokallað dverghöfuð vegna þess. Zika-veiran hefur breiðst út með moskítóflugum og hafa yfirvöld í Brasilíu reynst að sporna gegn því en læknarnir segja þá aðgerð hafa mistekist og þá sé heilbrigðiskerfið í Brasilíu ekki í stakk búið til að takast á við vandann.
Zíka Tengdar fréttir Zika-veiran: 2,2 milljarðar jarðarbúa búa á hættusvæðum Vísindamenn hafa kortlagt hvaða svæði heimsins stafar mest ógn af Zika-veirunni. 20. apríl 2016 23:41 Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36 Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Zika-veiran: 2,2 milljarðar jarðarbúa búa á hættusvæðum Vísindamenn hafa kortlagt hvaða svæði heimsins stafar mest ógn af Zika-veirunni. 20. apríl 2016 23:41
Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36
Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41