Skiptir út ítalska draumnum fyrir kínverska gullið Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. desember 2016 16:30 Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel hefur ákveðið að hafna tilboði Juventus og að taka gylliboði úr kínversku deildinni þess í stað. Witsel var hársbreidd frá því að semja við Juventus í sumar en hægagangur forráðamanna Zenith gerði það að verkum að félagsskiptin gengu ekki í gegn. Voru öll formsatriði komin á hreint og Witsel búinn að gangast undir læknisskoðun en hann var æfur út í forráðamenn rússneska félagsins eftir að félagsskiptin gengu ekki upp. Beið hann í þrettán tíma upp á hótelherbergi á Ítalíu til einskis. Sagðist hann þá ætla að semja við Juventus í janúar þegar aðeins sex mánuðir væru eftir af samningi hans en nú er annar tónn í honum. Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Shanghai SIPG og Tianjin Quanjian hafi lagt fram tilboð upp á 20 milljónir evra með myndarlegum launapakka fyrir Witsel. Hefur hann ákveðið líkt og nokkrir aðrir fótboltamenn að taka þátt í gullgrafaraæðinu og semja við lið í Kína þess í stað. Er þetta aðeins nokkrum dögum eftir að Carlos Tevez og Oscar urðu tveir af launahæstu leikmönnum heims þegar þeir sömdu við lið í Kína. Fótbolti Tengdar fréttir Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00 Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30 Clattenburg útilokar ekki að fara í peningana í Kína Kínverjar eru að greiða knattspyrnumönnum stjarnfræðileg laun fyrir að spila þar í landi og nú gætu dómararnir verið næstir í að fá kauphækkun við að færa sig milli landa. 30. desember 2016 14:30 Eriksson tekur við af Seedorf í Kína Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson kann vel við sig í Kína og er búinn að finna nýja vinnu þar í landi. 5. desember 2016 11:45 Rooney hafnaði tilboði frá Kína Kínverska liðið Beijing Guoan vildi fá Wayne Rooney en hann vill spila áfram í ensku úrvalsdeildinni. 9. nóvember 2016 13:45 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Til í að greiða 35 milljarða króna fyrir Ronaldo Umboðsmaður Cristiano Ronaldo segir að félag í Kína hafi verið til í að gera leikmanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. 30. desember 2016 08:00 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel hefur ákveðið að hafna tilboði Juventus og að taka gylliboði úr kínversku deildinni þess í stað. Witsel var hársbreidd frá því að semja við Juventus í sumar en hægagangur forráðamanna Zenith gerði það að verkum að félagsskiptin gengu ekki í gegn. Voru öll formsatriði komin á hreint og Witsel búinn að gangast undir læknisskoðun en hann var æfur út í forráðamenn rússneska félagsins eftir að félagsskiptin gengu ekki upp. Beið hann í þrettán tíma upp á hótelherbergi á Ítalíu til einskis. Sagðist hann þá ætla að semja við Juventus í janúar þegar aðeins sex mánuðir væru eftir af samningi hans en nú er annar tónn í honum. Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Shanghai SIPG og Tianjin Quanjian hafi lagt fram tilboð upp á 20 milljónir evra með myndarlegum launapakka fyrir Witsel. Hefur hann ákveðið líkt og nokkrir aðrir fótboltamenn að taka þátt í gullgrafaraæðinu og semja við lið í Kína þess í stað. Er þetta aðeins nokkrum dögum eftir að Carlos Tevez og Oscar urðu tveir af launahæstu leikmönnum heims þegar þeir sömdu við lið í Kína.
Fótbolti Tengdar fréttir Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00 Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30 Clattenburg útilokar ekki að fara í peningana í Kína Kínverjar eru að greiða knattspyrnumönnum stjarnfræðileg laun fyrir að spila þar í landi og nú gætu dómararnir verið næstir í að fá kauphækkun við að færa sig milli landa. 30. desember 2016 14:30 Eriksson tekur við af Seedorf í Kína Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson kann vel við sig í Kína og er búinn að finna nýja vinnu þar í landi. 5. desember 2016 11:45 Rooney hafnaði tilboði frá Kína Kínverska liðið Beijing Guoan vildi fá Wayne Rooney en hann vill spila áfram í ensku úrvalsdeildinni. 9. nóvember 2016 13:45 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Til í að greiða 35 milljarða króna fyrir Ronaldo Umboðsmaður Cristiano Ronaldo segir að félag í Kína hafi verið til í að gera leikmanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. 30. desember 2016 08:00 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00
Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30
Clattenburg útilokar ekki að fara í peningana í Kína Kínverjar eru að greiða knattspyrnumönnum stjarnfræðileg laun fyrir að spila þar í landi og nú gætu dómararnir verið næstir í að fá kauphækkun við að færa sig milli landa. 30. desember 2016 14:30
Eriksson tekur við af Seedorf í Kína Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson kann vel við sig í Kína og er búinn að finna nýja vinnu þar í landi. 5. desember 2016 11:45
Rooney hafnaði tilboði frá Kína Kínverska liðið Beijing Guoan vildi fá Wayne Rooney en hann vill spila áfram í ensku úrvalsdeildinni. 9. nóvember 2016 13:45
Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30
Til í að greiða 35 milljarða króna fyrir Ronaldo Umboðsmaður Cristiano Ronaldo segir að félag í Kína hafi verið til í að gera leikmanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. 30. desember 2016 08:00