Skiptir út ítalska draumnum fyrir kínverska gullið Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. desember 2016 16:30 Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel hefur ákveðið að hafna tilboði Juventus og að taka gylliboði úr kínversku deildinni þess í stað. Witsel var hársbreidd frá því að semja við Juventus í sumar en hægagangur forráðamanna Zenith gerði það að verkum að félagsskiptin gengu ekki í gegn. Voru öll formsatriði komin á hreint og Witsel búinn að gangast undir læknisskoðun en hann var æfur út í forráðamenn rússneska félagsins eftir að félagsskiptin gengu ekki upp. Beið hann í þrettán tíma upp á hótelherbergi á Ítalíu til einskis. Sagðist hann þá ætla að semja við Juventus í janúar þegar aðeins sex mánuðir væru eftir af samningi hans en nú er annar tónn í honum. Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Shanghai SIPG og Tianjin Quanjian hafi lagt fram tilboð upp á 20 milljónir evra með myndarlegum launapakka fyrir Witsel. Hefur hann ákveðið líkt og nokkrir aðrir fótboltamenn að taka þátt í gullgrafaraæðinu og semja við lið í Kína þess í stað. Er þetta aðeins nokkrum dögum eftir að Carlos Tevez og Oscar urðu tveir af launahæstu leikmönnum heims þegar þeir sömdu við lið í Kína. Fótbolti Tengdar fréttir Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00 Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30 Clattenburg útilokar ekki að fara í peningana í Kína Kínverjar eru að greiða knattspyrnumönnum stjarnfræðileg laun fyrir að spila þar í landi og nú gætu dómararnir verið næstir í að fá kauphækkun við að færa sig milli landa. 30. desember 2016 14:30 Eriksson tekur við af Seedorf í Kína Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson kann vel við sig í Kína og er búinn að finna nýja vinnu þar í landi. 5. desember 2016 11:45 Rooney hafnaði tilboði frá Kína Kínverska liðið Beijing Guoan vildi fá Wayne Rooney en hann vill spila áfram í ensku úrvalsdeildinni. 9. nóvember 2016 13:45 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Til í að greiða 35 milljarða króna fyrir Ronaldo Umboðsmaður Cristiano Ronaldo segir að félag í Kína hafi verið til í að gera leikmanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. 30. desember 2016 08:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Sjá meira
Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel hefur ákveðið að hafna tilboði Juventus og að taka gylliboði úr kínversku deildinni þess í stað. Witsel var hársbreidd frá því að semja við Juventus í sumar en hægagangur forráðamanna Zenith gerði það að verkum að félagsskiptin gengu ekki í gegn. Voru öll formsatriði komin á hreint og Witsel búinn að gangast undir læknisskoðun en hann var æfur út í forráðamenn rússneska félagsins eftir að félagsskiptin gengu ekki upp. Beið hann í þrettán tíma upp á hótelherbergi á Ítalíu til einskis. Sagðist hann þá ætla að semja við Juventus í janúar þegar aðeins sex mánuðir væru eftir af samningi hans en nú er annar tónn í honum. Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Shanghai SIPG og Tianjin Quanjian hafi lagt fram tilboð upp á 20 milljónir evra með myndarlegum launapakka fyrir Witsel. Hefur hann ákveðið líkt og nokkrir aðrir fótboltamenn að taka þátt í gullgrafaraæðinu og semja við lið í Kína þess í stað. Er þetta aðeins nokkrum dögum eftir að Carlos Tevez og Oscar urðu tveir af launahæstu leikmönnum heims þegar þeir sömdu við lið í Kína.
Fótbolti Tengdar fréttir Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00 Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30 Clattenburg útilokar ekki að fara í peningana í Kína Kínverjar eru að greiða knattspyrnumönnum stjarnfræðileg laun fyrir að spila þar í landi og nú gætu dómararnir verið næstir í að fá kauphækkun við að færa sig milli landa. 30. desember 2016 14:30 Eriksson tekur við af Seedorf í Kína Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson kann vel við sig í Kína og er búinn að finna nýja vinnu þar í landi. 5. desember 2016 11:45 Rooney hafnaði tilboði frá Kína Kínverska liðið Beijing Guoan vildi fá Wayne Rooney en hann vill spila áfram í ensku úrvalsdeildinni. 9. nóvember 2016 13:45 Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30 Til í að greiða 35 milljarða króna fyrir Ronaldo Umboðsmaður Cristiano Ronaldo segir að félag í Kína hafi verið til í að gera leikmanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. 30. desember 2016 08:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Sjá meira
Klopp skilur ekki leikmenn sem elta Kínagullið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undrar sig á því að leikmenn fari til Kína til að spila fótbolta. 24. desember 2016 20:00
Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29. desember 2016 08:30
Clattenburg útilokar ekki að fara í peningana í Kína Kínverjar eru að greiða knattspyrnumönnum stjarnfræðileg laun fyrir að spila þar í landi og nú gætu dómararnir verið næstir í að fá kauphækkun við að færa sig milli landa. 30. desember 2016 14:30
Eriksson tekur við af Seedorf í Kína Sænski þjálfarinn Sven-Göran Eriksson kann vel við sig í Kína og er búinn að finna nýja vinnu þar í landi. 5. desember 2016 11:45
Rooney hafnaði tilboði frá Kína Kínverska liðið Beijing Guoan vildi fá Wayne Rooney en hann vill spila áfram í ensku úrvalsdeildinni. 9. nóvember 2016 13:45
Oscar búinn að tryggja sér Kínagullið Oscar er orðinn leikmaður kínverska liðsins Shanghai SIPG en félagið hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Chelsea um kaup á leikmanninum. 23. desember 2016 08:30
Til í að greiða 35 milljarða króna fyrir Ronaldo Umboðsmaður Cristiano Ronaldo segir að félag í Kína hafi verið til í að gera leikmanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. 30. desember 2016 08:00