Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2016 16:30 Það er jafnvel farið að glitta í bros hjá Mario Balotelli. Vísir/EPA Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. „Super Mario“ var í tómu tjóni hjá AC Milan, Manchester City og Liverpool en hann blómstrar aftur á móti á frönsku rivíerunni.Spænska blaðið AS hefur tekið saman hvaða leikmenn eru marksæknasti í fimm bestu deildum Evrópu og þar sitja aðeins tveir leikmenn ofar á listanum en umræddur Balotelli. Mario Balotelli hefur skorað 8 mörk í 8 leikjum með Nice í frönsku deildinni á tímabilinu. Hann er aðeins búinn að spila í 615 mínútur og því eru bara 77 mínútur á milli marka. Tveir efstu menn á listanum eru aftur á móti Radamel Falcao hjá Mónakó (67 mínútur á milli marka) og Edinson Cavani hjá Paris Saint-Germain (73 mínútur á milli marka). Balotelli skorar hinsvegar örar en bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Messi er í 5. sæti með mark á 85 mínútna fresti en Ronaldo er i 7. sæti með mark á 94 mínútna fresti. Eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem kemst á listann er Sergio Agüero sem hefur skorað á 101 mínútu fresti í leikjum Manchester City á þessu tímabili.Topp tíu listinn yfir fæstar mínútur á milli marka í bestu deildum Evrópu: 1. Falcao, AS Monaco 10 mörk/673 mínútur - 67 mínútu fresti 2. Cavani, PSG 17 mörk/1247 mínútur - 73 mín. 3. Balotelli, Nice 8 mörk/615 mínútur - 77 mín. 4. Aubameyang, Borussia Dortmund 16 mörk/1255 mínútur - 78 mín. 5. Messi, FC Barcelona 12 mörk/1024 mínútur - 85 mín. 6. Mertens, Napoli 10 mörk/915 mínútur - 92 mín. 7. Cristiano Ronaldo, Real Madrid 10 mörk/941 mínútur - 94 mín. 8. Luis Suárez, FC Barcelona 12 mörk/1181 mínútur - 98 mín. 9. Petersen, Friburg 5 mörk/492 mínútur - 98 mín. 10. Agüero, Man. City 10 mörk/1010 mínútur - 101 mín. Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. „Super Mario“ var í tómu tjóni hjá AC Milan, Manchester City og Liverpool en hann blómstrar aftur á móti á frönsku rivíerunni.Spænska blaðið AS hefur tekið saman hvaða leikmenn eru marksæknasti í fimm bestu deildum Evrópu og þar sitja aðeins tveir leikmenn ofar á listanum en umræddur Balotelli. Mario Balotelli hefur skorað 8 mörk í 8 leikjum með Nice í frönsku deildinni á tímabilinu. Hann er aðeins búinn að spila í 615 mínútur og því eru bara 77 mínútur á milli marka. Tveir efstu menn á listanum eru aftur á móti Radamel Falcao hjá Mónakó (67 mínútur á milli marka) og Edinson Cavani hjá Paris Saint-Germain (73 mínútur á milli marka). Balotelli skorar hinsvegar örar en bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Messi er í 5. sæti með mark á 85 mínútna fresti en Ronaldo er i 7. sæti með mark á 94 mínútna fresti. Eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem kemst á listann er Sergio Agüero sem hefur skorað á 101 mínútu fresti í leikjum Manchester City á þessu tímabili.Topp tíu listinn yfir fæstar mínútur á milli marka í bestu deildum Evrópu: 1. Falcao, AS Monaco 10 mörk/673 mínútur - 67 mínútu fresti 2. Cavani, PSG 17 mörk/1247 mínútur - 73 mín. 3. Balotelli, Nice 8 mörk/615 mínútur - 77 mín. 4. Aubameyang, Borussia Dortmund 16 mörk/1255 mínútur - 78 mín. 5. Messi, FC Barcelona 12 mörk/1024 mínútur - 85 mín. 6. Mertens, Napoli 10 mörk/915 mínútur - 92 mín. 7. Cristiano Ronaldo, Real Madrid 10 mörk/941 mínútur - 94 mín. 8. Luis Suárez, FC Barcelona 12 mörk/1181 mínútur - 98 mín. 9. Petersen, Friburg 5 mörk/492 mínútur - 98 mín. 10. Agüero, Man. City 10 mörk/1010 mínútur - 101 mín.
Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira