George Michael einsamall þegar hann lést Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. desember 2016 22:40 Fadi Fawaz og George Michael. Vísir/Getty Kærasti tónlistarmannsins George Michael, sem lést að morgni jóladags, segir engan hafa verið hjá honum þegar andlátið bar að. Fadi Fawaz, kærasti söngvarns til fimm ára, segir í samtali við Telegraph að hann hafi komið að George á heimili hans í Oxfordskíri en þeir höfðu haft í hyggju að verja deginum saman. „Við vorum á leið í jólahádegisverð. Ég fór heim til George til að vekja hann en þá var hann látinn, lá friðsæll á rúmi sínu. Við vitum ekki enn hvað gerðist,“ segir Fawaz.Sjá einnig: George Michael látinn„Allt hafði verið frekar flókið að undanförnu en við hlökkuðum til jólanna. Nú er hins vegar allt ónýtt,“ sagði hann ennfremur. Hann vonast til þess að fólk muni minnast George Michaels „eins og hann var - fallegur einstaklingur.“Eins og Vísir hefur áður greint frá var banamein söngvarans hjartastopp. Heimildir breskra fjölmiðla herma að George Michael hafi lengi verið að kljást við heróínfíkn og að neysla hans hafi færst í aukana á liðnu ári. Bresku miðlarnir vilja rekja hjartastoppið til neyslunnar. Því er þó ekki hægt að slá föstu á þessari stundu. Tengdar fréttir Heimsbyggðin syrgir George Michael: „Allir núlifandi og starfandi karlpoppsöngvarar skulda þér eitthvað poggu“ George Michael bættist í gær í hóp þekktra einstaklinga sem látist hafa á árinu sem senn líður undir lok. Hann var einn dáðasti tónlistarmaður heims allt til dauðadags og átti afar stóran aðdáendahóp sem nú syrgir poppgoðið sitt. 26. desember 2016 10:00 Hjartabilun dánarorsök George Michael Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri. 26. desember 2016 09:18 George Michael var sá fyrsti sem fór með James Corden á rúntinn – Myndband Eftir að breski söngvarinn George Michael lést í gær hafa fjölmiðlar víða um heim rifjað upp lífshlaup hans og feril. 26. desember 2016 16:03 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
Kærasti tónlistarmannsins George Michael, sem lést að morgni jóladags, segir engan hafa verið hjá honum þegar andlátið bar að. Fadi Fawaz, kærasti söngvarns til fimm ára, segir í samtali við Telegraph að hann hafi komið að George á heimili hans í Oxfordskíri en þeir höfðu haft í hyggju að verja deginum saman. „Við vorum á leið í jólahádegisverð. Ég fór heim til George til að vekja hann en þá var hann látinn, lá friðsæll á rúmi sínu. Við vitum ekki enn hvað gerðist,“ segir Fawaz.Sjá einnig: George Michael látinn„Allt hafði verið frekar flókið að undanförnu en við hlökkuðum til jólanna. Nú er hins vegar allt ónýtt,“ sagði hann ennfremur. Hann vonast til þess að fólk muni minnast George Michaels „eins og hann var - fallegur einstaklingur.“Eins og Vísir hefur áður greint frá var banamein söngvarans hjartastopp. Heimildir breskra fjölmiðla herma að George Michael hafi lengi verið að kljást við heróínfíkn og að neysla hans hafi færst í aukana á liðnu ári. Bresku miðlarnir vilja rekja hjartastoppið til neyslunnar. Því er þó ekki hægt að slá föstu á þessari stundu.
Tengdar fréttir Heimsbyggðin syrgir George Michael: „Allir núlifandi og starfandi karlpoppsöngvarar skulda þér eitthvað poggu“ George Michael bættist í gær í hóp þekktra einstaklinga sem látist hafa á árinu sem senn líður undir lok. Hann var einn dáðasti tónlistarmaður heims allt til dauðadags og átti afar stóran aðdáendahóp sem nú syrgir poppgoðið sitt. 26. desember 2016 10:00 Hjartabilun dánarorsök George Michael Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri. 26. desember 2016 09:18 George Michael var sá fyrsti sem fór með James Corden á rúntinn – Myndband Eftir að breski söngvarinn George Michael lést í gær hafa fjölmiðlar víða um heim rifjað upp lífshlaup hans og feril. 26. desember 2016 16:03 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
Heimsbyggðin syrgir George Michael: „Allir núlifandi og starfandi karlpoppsöngvarar skulda þér eitthvað poggu“ George Michael bættist í gær í hóp þekktra einstaklinga sem látist hafa á árinu sem senn líður undir lok. Hann var einn dáðasti tónlistarmaður heims allt til dauðadags og átti afar stóran aðdáendahóp sem nú syrgir poppgoðið sitt. 26. desember 2016 10:00
Hjartabilun dánarorsök George Michael Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri. 26. desember 2016 09:18
George Michael var sá fyrsti sem fór með James Corden á rúntinn – Myndband Eftir að breski söngvarinn George Michael lést í gær hafa fjölmiðlar víða um heim rifjað upp lífshlaup hans og feril. 26. desember 2016 16:03