Árásin í Berlín: Pólski vörubílstjórinn skotinn nokkru fyrir árásina Atli Ísleifsson skrifar 27. desember 2016 13:26 Lögregla rannsakar nú hvort að Anis Amri kunni mögulega að hafa verið með samverkamenn. Vísir/AFP Pólski vörubílstjórinn Lukasz Urban var skotinn í höfuðið nokkrum klukkustundum áður en Túnisinn Anis Amri ók vörubílnum inn á jólamarkaðinn á Breitscheidplatz í Berlín þann 19. desember. Þýskir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í skýrslu réttarlækna. Urban var í hópi tólf manna sem fórust í árásinni, en auk þeirra særðust tugir til viðbótar. Eftir árásina fannst Urban stunginn og skotinn í vörubílnum og bárust fréttir af því að hann hefði komið í veg fyrir að Amri hafi banað fleirum. Þýska blaðið Bild segir nú frá því að læknar útiloki að hinn 37 ára Urban hafi verið með meðvitund þegar árásin var gerð. Krufning hafi leitt í ljós að hann hafi verið skotinn milli 16:30 og 17:30 að staðartíma og að hann hafi misst mikið blóð. Frændi Urban hafði áður greint frá því að hann hafi misst samband við Urban um klukkan 16, en árásin var gerð skömmu eftir klukkan 20. Bild segir mögulegt að Urban hafi verið á lífi í farþegasætinu þegar árásin var gerð en að útilokað hafi verið fyrir hann að grípa í stýrið og hafa þannig áhrif á akstursleið vörubílsins. Hinn 24 ára Amri var skotinn til bana af lögreglu í Mílanó á Ítalíu þann 23. desember. Á myndbandi sem áróðursdeild ISIS birti mátti sjá hann sverja hollustu við samtökin. Lögregla rannsakar nú hvort að hann kunni mögulega að hafa verið með samverkamenn. Á upptöku úr öryggismyndavél á Lyon-Part-Dieu lestarstöðinni má sjá Amri skömmu áður en hann steig um borð í lest á leið til Chambery á leið sinni til Mílano. Þar virtist hann vera einn á ferð. Tengdar fréttir Móðir Anis Amri segir lögregluna hafa brugðist Anis Amri féll í fyrrinótt í skotbardaga við lögreglumenn í Mílanó á Ítalíu. Hans hafði verið leitað um alla Evrópu vegna árásarinnar á jólamarkaðinn í Berlín á mánudag. 24. desember 2016 07:00 Bílstjórar safna fyrir Urban Bresk söfnun vörubílsstjóra fyrir fjölskyldu Pólverjans Lukasz Urban, sem barðist við hryðjuverkamanninn Anis Amri skömmu áður en hann ók inn á jólamarkað í Berlín, er kominn upp í rúm 165 þúsund pund. 27. desember 2016 07:00 Árásin í Berlín: Merkel vill hraða brottvísunarferli hælisleitenda Angela Merkel lagði áherslu á að rannsókninni á árásinni á jólamarkaðnum í Berlín væri á engan hátt lokið. 23. desember 2016 14:51 Árásarmaðurinn í Berlín skotinn til bana í Mílanó Anis Amri er grunaður um að hafa ekið vörubíl inn á jólamarkað í Berlín á mánudag. 23. desember 2016 09:31 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Sjá meira
Pólski vörubílstjórinn Lukasz Urban var skotinn í höfuðið nokkrum klukkustundum áður en Túnisinn Anis Amri ók vörubílnum inn á jólamarkaðinn á Breitscheidplatz í Berlín þann 19. desember. Þýskir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í skýrslu réttarlækna. Urban var í hópi tólf manna sem fórust í árásinni, en auk þeirra særðust tugir til viðbótar. Eftir árásina fannst Urban stunginn og skotinn í vörubílnum og bárust fréttir af því að hann hefði komið í veg fyrir að Amri hafi banað fleirum. Þýska blaðið Bild segir nú frá því að læknar útiloki að hinn 37 ára Urban hafi verið með meðvitund þegar árásin var gerð. Krufning hafi leitt í ljós að hann hafi verið skotinn milli 16:30 og 17:30 að staðartíma og að hann hafi misst mikið blóð. Frændi Urban hafði áður greint frá því að hann hafi misst samband við Urban um klukkan 16, en árásin var gerð skömmu eftir klukkan 20. Bild segir mögulegt að Urban hafi verið á lífi í farþegasætinu þegar árásin var gerð en að útilokað hafi verið fyrir hann að grípa í stýrið og hafa þannig áhrif á akstursleið vörubílsins. Hinn 24 ára Amri var skotinn til bana af lögreglu í Mílanó á Ítalíu þann 23. desember. Á myndbandi sem áróðursdeild ISIS birti mátti sjá hann sverja hollustu við samtökin. Lögregla rannsakar nú hvort að hann kunni mögulega að hafa verið með samverkamenn. Á upptöku úr öryggismyndavél á Lyon-Part-Dieu lestarstöðinni má sjá Amri skömmu áður en hann steig um borð í lest á leið til Chambery á leið sinni til Mílano. Þar virtist hann vera einn á ferð.
Tengdar fréttir Móðir Anis Amri segir lögregluna hafa brugðist Anis Amri féll í fyrrinótt í skotbardaga við lögreglumenn í Mílanó á Ítalíu. Hans hafði verið leitað um alla Evrópu vegna árásarinnar á jólamarkaðinn í Berlín á mánudag. 24. desember 2016 07:00 Bílstjórar safna fyrir Urban Bresk söfnun vörubílsstjóra fyrir fjölskyldu Pólverjans Lukasz Urban, sem barðist við hryðjuverkamanninn Anis Amri skömmu áður en hann ók inn á jólamarkað í Berlín, er kominn upp í rúm 165 þúsund pund. 27. desember 2016 07:00 Árásin í Berlín: Merkel vill hraða brottvísunarferli hælisleitenda Angela Merkel lagði áherslu á að rannsókninni á árásinni á jólamarkaðnum í Berlín væri á engan hátt lokið. 23. desember 2016 14:51 Árásarmaðurinn í Berlín skotinn til bana í Mílanó Anis Amri er grunaður um að hafa ekið vörubíl inn á jólamarkað í Berlín á mánudag. 23. desember 2016 09:31 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Sjá meira
Móðir Anis Amri segir lögregluna hafa brugðist Anis Amri féll í fyrrinótt í skotbardaga við lögreglumenn í Mílanó á Ítalíu. Hans hafði verið leitað um alla Evrópu vegna árásarinnar á jólamarkaðinn í Berlín á mánudag. 24. desember 2016 07:00
Bílstjórar safna fyrir Urban Bresk söfnun vörubílsstjóra fyrir fjölskyldu Pólverjans Lukasz Urban, sem barðist við hryðjuverkamanninn Anis Amri skömmu áður en hann ók inn á jólamarkað í Berlín, er kominn upp í rúm 165 þúsund pund. 27. desember 2016 07:00
Árásin í Berlín: Merkel vill hraða brottvísunarferli hælisleitenda Angela Merkel lagði áherslu á að rannsókninni á árásinni á jólamarkaðnum í Berlín væri á engan hátt lokið. 23. desember 2016 14:51
Árásarmaðurinn í Berlín skotinn til bana í Mílanó Anis Amri er grunaður um að hafa ekið vörubíl inn á jólamarkað í Berlín á mánudag. 23. desember 2016 09:31