Bretum mögulega boðið að halda ferðafrelsi sínu innan ESB Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. desember 2016 14:38 Áætlun um að leyfa breskum ríkisborgurum að halda ríkisborgararétti sínum sem þegnar Evrópusambandsins eftir Brexit verður hugsanlega einn af möguleikunum sem sambandið mun bjóða Bretum upp á í komandi útgönguviðræðum í mars.Guardian greinir frá og er þetta haft eftir Guy Verhofstadt, en hann verður aðal samningamaður ESB í viðræðunum fyrir hönd Evrópuþingsins. Hugmyndina átti fyrstur Charles Goerens , þingmaður Evrópuþingsins en hann lagði til að ríkisborgarar fyrrum ESB ríkja ættu að eiga rétt á því að halda ríkisborgararétt sínum innan ESB ef þeir svo kysu. Það myndi þýða að þeir ættu enn kost á því að ferðast og búa í álfunni án vandkvæða. Sjá einnig: Breska þingið samþykkti BrexitVerhofstadt hefur sagt að það sé mikilvægt að þessi hugmynd verði upp á borðum í komandi samningaviðræðum við bresk yfirvöld. Lagði hann áherslu á að það myndi taka of langan tíma að ætla að breyta stofnsáttmála Evrópusambandsins til þess að innleiða þennan möguleika og því þyrfti Evrópuþingið að ræða þennan möguleika um leið og Bretar virkja 50.grein Lissabon-sáttmálans í mars. Það verður á þeim tíma sem stefnumótunarvinna sambandsins vegna útgöngu Breta mun hefjast fyrir alvöru. Slík tillaga þarfnast hins vegar ekki einungis samþykki Evrópuþingsins heldur þurfa aðildarríki sambandsins einnig að samþykkja hana. Brexit Tengdar fréttir Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9. desember 2016 07:15 Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópusambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgönguákvæði sáttmála sambandsins. 10. desember 2016 07:15 Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. 7. desember 2016 19:57 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Áætlun um að leyfa breskum ríkisborgurum að halda ríkisborgararétti sínum sem þegnar Evrópusambandsins eftir Brexit verður hugsanlega einn af möguleikunum sem sambandið mun bjóða Bretum upp á í komandi útgönguviðræðum í mars.Guardian greinir frá og er þetta haft eftir Guy Verhofstadt, en hann verður aðal samningamaður ESB í viðræðunum fyrir hönd Evrópuþingsins. Hugmyndina átti fyrstur Charles Goerens , þingmaður Evrópuþingsins en hann lagði til að ríkisborgarar fyrrum ESB ríkja ættu að eiga rétt á því að halda ríkisborgararétt sínum innan ESB ef þeir svo kysu. Það myndi þýða að þeir ættu enn kost á því að ferðast og búa í álfunni án vandkvæða. Sjá einnig: Breska þingið samþykkti BrexitVerhofstadt hefur sagt að það sé mikilvægt að þessi hugmynd verði upp á borðum í komandi samningaviðræðum við bresk yfirvöld. Lagði hann áherslu á að það myndi taka of langan tíma að ætla að breyta stofnsáttmála Evrópusambandsins til þess að innleiða þennan möguleika og því þyrfti Evrópuþingið að ræða þennan möguleika um leið og Bretar virkja 50.grein Lissabon-sáttmálans í mars. Það verður á þeim tíma sem stefnumótunarvinna sambandsins vegna útgöngu Breta mun hefjast fyrir alvöru. Slík tillaga þarfnast hins vegar ekki einungis samþykki Evrópuþingsins heldur þurfa aðildarríki sambandsins einnig að samþykkja hana.
Brexit Tengdar fréttir Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9. desember 2016 07:15 Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópusambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgönguákvæði sáttmála sambandsins. 10. desember 2016 07:15 Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. 7. desember 2016 19:57 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Myndi kljúfa Bretland í fjóra parta Stjórnin í Wales segir að yfirgefi Bretland Evrópusambandið sé brotið gegn lögum um heimastjórn Wales, Skotlands og Norður-Írlands. Málflutningi fyrir Hæstarétti um útgönguna er nú lokið. Breska þingið lagði blessun sína yfir tímaá 9. desember 2016 07:15
Bretar fá mjög lítinn tíma til að semja við Evrópusambandið Bretar fá innan við átján mánuði til að semja við Evrópusambandið um útgöngu, fari svo að bresk stjórnvöld virki útgönguákvæði sáttmála sambandsins. 10. desember 2016 07:15
Breska þingið samþykkir Brexit Breska ríkisstjórnin getur nú hafið útgönguferlið í mars. 7. desember 2016 19:57