Klopp baunar á Gary Neville: Hann er ekki góður að dæma leikmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2016 16:00 Klopp stendur þétt við bakið á markverði sínum. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom markverðinum Loris Karius til varnar á blaðamannafundi í dag. Karius hefur átt erfitt uppdráttar í síðustu leikjum og fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína, m.a. frá Jamie Carragher og Neville-bræðrunum, Gary og Phil. Á blaðamannafundinum í dag skaut Klopp á Gary Neville og spurði hvort hann væri rétti maðurinn til að gagnrýna leikmenn. „Hann hefur sýnt að hann á erfitt með að meta og dæma leikmenn svo af hverju fær hann að gera það í sjónvarpi?“ sagði Klopp og vísaði til misheppnaðrar stjórnartíðar Nevilles hjá Valencia. Klopp segir að þessi gagnrýni hafi eitthvað með ríginn á milli Manchester United og Liverpool að gera. „Ég get ímyndað mér að hann [Gary Neville] hafi ekki áhuga á að hjálpa leikmanni Liverpool. Ég hlusta ekki á hann. Ég er viss um að Jamie Carragher talar ekki alltof vel um leikmenn Man Utd,“ sagði Klopp. „Neville-bræðrunum er augljóslega ekki vel við Liverpool. Og meðan ég man, þá getið þið sagt honum að ég er ekki á Twitter. Ef hann langar að segja mér eitthvað þá er Twitter ekki rétti staðurinn til þess.“ Liverpool, sem er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sækir Middlesbrough heim í næsta leik sínum á miðvikudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tapaði stigum gegn West Ham | Sjáðu mörkin West Ham United gerði góða ferð á Anfield í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Liverpool. 11. desember 2016 18:15 Klopp: Okkur vantaði heppni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag. 11. desember 2016 19:00 Segir að ekki megi afskrifa Liverpool og Karius eftir klúðrið gegn Bournemouth Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill ekki að menn verði of neikvæðir eftir tapið ótrúlega gegn Bournemouth. 8. desember 2016 09:00 Carragher: Karius er ekki nógu góður fyrir Liverpool Loris Karius átti slakan leik í marki Liverpool þegar liðið tapaði 4-3 fyrir Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 5. desember 2016 13:15 Carragher um Karius: Myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki hrifinn af markverðinum Loris Karius sem var keyptur til Liverpool frá Mainz 05 í sumar. 12. desember 2016 09:30 Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom markverðinum Loris Karius til varnar á blaðamannafundi í dag. Karius hefur átt erfitt uppdráttar í síðustu leikjum og fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína, m.a. frá Jamie Carragher og Neville-bræðrunum, Gary og Phil. Á blaðamannafundinum í dag skaut Klopp á Gary Neville og spurði hvort hann væri rétti maðurinn til að gagnrýna leikmenn. „Hann hefur sýnt að hann á erfitt með að meta og dæma leikmenn svo af hverju fær hann að gera það í sjónvarpi?“ sagði Klopp og vísaði til misheppnaðrar stjórnartíðar Nevilles hjá Valencia. Klopp segir að þessi gagnrýni hafi eitthvað með ríginn á milli Manchester United og Liverpool að gera. „Ég get ímyndað mér að hann [Gary Neville] hafi ekki áhuga á að hjálpa leikmanni Liverpool. Ég hlusta ekki á hann. Ég er viss um að Jamie Carragher talar ekki alltof vel um leikmenn Man Utd,“ sagði Klopp. „Neville-bræðrunum er augljóslega ekki vel við Liverpool. Og meðan ég man, þá getið þið sagt honum að ég er ekki á Twitter. Ef hann langar að segja mér eitthvað þá er Twitter ekki rétti staðurinn til þess.“ Liverpool, sem er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sækir Middlesbrough heim í næsta leik sínum á miðvikudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tapaði stigum gegn West Ham | Sjáðu mörkin West Ham United gerði góða ferð á Anfield í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Liverpool. 11. desember 2016 18:15 Klopp: Okkur vantaði heppni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag. 11. desember 2016 19:00 Segir að ekki megi afskrifa Liverpool og Karius eftir klúðrið gegn Bournemouth Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill ekki að menn verði of neikvæðir eftir tapið ótrúlega gegn Bournemouth. 8. desember 2016 09:00 Carragher: Karius er ekki nógu góður fyrir Liverpool Loris Karius átti slakan leik í marki Liverpool þegar liðið tapaði 4-3 fyrir Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 5. desember 2016 13:15 Carragher um Karius: Myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki hrifinn af markverðinum Loris Karius sem var keyptur til Liverpool frá Mainz 05 í sumar. 12. desember 2016 09:30 Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Liverpool tapaði stigum gegn West Ham | Sjáðu mörkin West Ham United gerði góða ferð á Anfield í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Liverpool. 11. desember 2016 18:15
Klopp: Okkur vantaði heppni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag. 11. desember 2016 19:00
Segir að ekki megi afskrifa Liverpool og Karius eftir klúðrið gegn Bournemouth Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill ekki að menn verði of neikvæðir eftir tapið ótrúlega gegn Bournemouth. 8. desember 2016 09:00
Carragher: Karius er ekki nógu góður fyrir Liverpool Loris Karius átti slakan leik í marki Liverpool þegar liðið tapaði 4-3 fyrir Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 5. desember 2016 13:15
Carragher um Karius: Myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki hrifinn af markverðinum Loris Karius sem var keyptur til Liverpool frá Mainz 05 í sumar. 12. desember 2016 09:30
Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15