Klopp baunar á Gary Neville: Hann er ekki góður að dæma leikmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2016 16:00 Klopp stendur þétt við bakið á markverði sínum. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom markverðinum Loris Karius til varnar á blaðamannafundi í dag. Karius hefur átt erfitt uppdráttar í síðustu leikjum og fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína, m.a. frá Jamie Carragher og Neville-bræðrunum, Gary og Phil. Á blaðamannafundinum í dag skaut Klopp á Gary Neville og spurði hvort hann væri rétti maðurinn til að gagnrýna leikmenn. „Hann hefur sýnt að hann á erfitt með að meta og dæma leikmenn svo af hverju fær hann að gera það í sjónvarpi?“ sagði Klopp og vísaði til misheppnaðrar stjórnartíðar Nevilles hjá Valencia. Klopp segir að þessi gagnrýni hafi eitthvað með ríginn á milli Manchester United og Liverpool að gera. „Ég get ímyndað mér að hann [Gary Neville] hafi ekki áhuga á að hjálpa leikmanni Liverpool. Ég hlusta ekki á hann. Ég er viss um að Jamie Carragher talar ekki alltof vel um leikmenn Man Utd,“ sagði Klopp. „Neville-bræðrunum er augljóslega ekki vel við Liverpool. Og meðan ég man, þá getið þið sagt honum að ég er ekki á Twitter. Ef hann langar að segja mér eitthvað þá er Twitter ekki rétti staðurinn til þess.“ Liverpool, sem er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sækir Middlesbrough heim í næsta leik sínum á miðvikudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tapaði stigum gegn West Ham | Sjáðu mörkin West Ham United gerði góða ferð á Anfield í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Liverpool. 11. desember 2016 18:15 Klopp: Okkur vantaði heppni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag. 11. desember 2016 19:00 Segir að ekki megi afskrifa Liverpool og Karius eftir klúðrið gegn Bournemouth Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill ekki að menn verði of neikvæðir eftir tapið ótrúlega gegn Bournemouth. 8. desember 2016 09:00 Carragher: Karius er ekki nógu góður fyrir Liverpool Loris Karius átti slakan leik í marki Liverpool þegar liðið tapaði 4-3 fyrir Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 5. desember 2016 13:15 Carragher um Karius: Myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki hrifinn af markverðinum Loris Karius sem var keyptur til Liverpool frá Mainz 05 í sumar. 12. desember 2016 09:30 Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom markverðinum Loris Karius til varnar á blaðamannafundi í dag. Karius hefur átt erfitt uppdráttar í síðustu leikjum og fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína, m.a. frá Jamie Carragher og Neville-bræðrunum, Gary og Phil. Á blaðamannafundinum í dag skaut Klopp á Gary Neville og spurði hvort hann væri rétti maðurinn til að gagnrýna leikmenn. „Hann hefur sýnt að hann á erfitt með að meta og dæma leikmenn svo af hverju fær hann að gera það í sjónvarpi?“ sagði Klopp og vísaði til misheppnaðrar stjórnartíðar Nevilles hjá Valencia. Klopp segir að þessi gagnrýni hafi eitthvað með ríginn á milli Manchester United og Liverpool að gera. „Ég get ímyndað mér að hann [Gary Neville] hafi ekki áhuga á að hjálpa leikmanni Liverpool. Ég hlusta ekki á hann. Ég er viss um að Jamie Carragher talar ekki alltof vel um leikmenn Man Utd,“ sagði Klopp. „Neville-bræðrunum er augljóslega ekki vel við Liverpool. Og meðan ég man, þá getið þið sagt honum að ég er ekki á Twitter. Ef hann langar að segja mér eitthvað þá er Twitter ekki rétti staðurinn til þess.“ Liverpool, sem er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sækir Middlesbrough heim í næsta leik sínum á miðvikudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tapaði stigum gegn West Ham | Sjáðu mörkin West Ham United gerði góða ferð á Anfield í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Liverpool. 11. desember 2016 18:15 Klopp: Okkur vantaði heppni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag. 11. desember 2016 19:00 Segir að ekki megi afskrifa Liverpool og Karius eftir klúðrið gegn Bournemouth Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill ekki að menn verði of neikvæðir eftir tapið ótrúlega gegn Bournemouth. 8. desember 2016 09:00 Carragher: Karius er ekki nógu góður fyrir Liverpool Loris Karius átti slakan leik í marki Liverpool þegar liðið tapaði 4-3 fyrir Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 5. desember 2016 13:15 Carragher um Karius: Myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki hrifinn af markverðinum Loris Karius sem var keyptur til Liverpool frá Mainz 05 í sumar. 12. desember 2016 09:30 Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Liverpool tapaði stigum gegn West Ham | Sjáðu mörkin West Ham United gerði góða ferð á Anfield í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Liverpool. 11. desember 2016 18:15
Klopp: Okkur vantaði heppni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með hans mönnum í liði gegn West Ham United í dag. 11. desember 2016 19:00
Segir að ekki megi afskrifa Liverpool og Karius eftir klúðrið gegn Bournemouth Fyrrverandi leikmaður Liverpool vill ekki að menn verði of neikvæðir eftir tapið ótrúlega gegn Bournemouth. 8. desember 2016 09:00
Carragher: Karius er ekki nógu góður fyrir Liverpool Loris Karius átti slakan leik í marki Liverpool þegar liðið tapaði 4-3 fyrir Bournemouth í 14. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 5. desember 2016 13:15
Carragher um Karius: Myndi ráðleggja honum að halda kjafti og vinna vinnuna sína Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er ekki hrifinn af markverðinum Loris Karius sem var keyptur til Liverpool frá Mainz 05 í sumar. 12. desember 2016 09:30
Bournemouth vann upp tveggja marka forskot Liverpool í ótrúlegum sigri | Sjáðu mörkin Bournemouth vann ótrúlegan 4-3 sigur á Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum þrátt fyrir að hafa í tvígang lent tveimur mörkum undir en lánsmaður frá Chelsea skoraði sigurmark Bournemouth í leiknum. 4. desember 2016 15:15