Donald Trump þakkar svörtum fyrir að hafa haldið sig heima á kjördag nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 17. desember 2016 10:15 Trump þakkar kjósendum sínum í Pennsylvaníu. visir/epa Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjana, telur að það hafi verið snjallt af svörtum Bandaríkjamönnum að sitja heima á kjördag í stað þess að kjósa Hillary Clinton. Þetta sagði hann í ræðu sinni í gær fyrir fullu húsi stuðningsmanna í borginni Hershey í Pennsylvaníu. „Við náðum miklum árangri í samfélagi svartra,“ sagði Trump. Hann hlaut þó aðeins atkvæði átta prósenta svartra kjósenda en telur að hann hafi stuðlað að því að svartir hafi ákveðið að sniðganga Hillary Clinton. „Ég talaði um glæpi, atvinnuleysi og skort á menntun,“ sagði hann. „Þeir áttuðu sig á þessu og létu það vera að fara út á kjördag til þess að kjósa Hillary.“ Að lokum þakkaði hann svörtum Bandaríkjamönnum fyrir þessa skynsamlegu ákvörðun og bað fólkið í salnum að gera slíkt hið sama. Trump er um þessar mundir á ferðalagi um Bandaríkin í tilefni sigurs síns í forsetakosningunum. Á ferðalaginu heimsækir hann fylkin sem hann vann í því skyni að þakka kjósendum fyrir atkvæði sín. „Allir frambjóðendur sem fara frá Pennsylvaníu halda að þeim takist að vinna...en svo tapa þeir með miklum mun,“ sagði Trump við áhangendur sína í fylkinu. Eins og kunnugt er sigraði Trump óvænt í Pennsylvaníufylki í forsetakosningunum en hann er fyrsti Repúblíkaninn sem fagnar sigri þar frá því 1988. Donald Trump Tengdar fréttir Vanity Fair stórgræðir á móðguðum Trump Tímaritið Vanity Fair virðist hafa stórgrætt á því að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi hjólað í þau. 17. desember 2016 09:31 Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjana, telur að það hafi verið snjallt af svörtum Bandaríkjamönnum að sitja heima á kjördag í stað þess að kjósa Hillary Clinton. Þetta sagði hann í ræðu sinni í gær fyrir fullu húsi stuðningsmanna í borginni Hershey í Pennsylvaníu. „Við náðum miklum árangri í samfélagi svartra,“ sagði Trump. Hann hlaut þó aðeins atkvæði átta prósenta svartra kjósenda en telur að hann hafi stuðlað að því að svartir hafi ákveðið að sniðganga Hillary Clinton. „Ég talaði um glæpi, atvinnuleysi og skort á menntun,“ sagði hann. „Þeir áttuðu sig á þessu og létu það vera að fara út á kjördag til þess að kjósa Hillary.“ Að lokum þakkaði hann svörtum Bandaríkjamönnum fyrir þessa skynsamlegu ákvörðun og bað fólkið í salnum að gera slíkt hið sama. Trump er um þessar mundir á ferðalagi um Bandaríkin í tilefni sigurs síns í forsetakosningunum. Á ferðalaginu heimsækir hann fylkin sem hann vann í því skyni að þakka kjósendum fyrir atkvæði sín. „Allir frambjóðendur sem fara frá Pennsylvaníu halda að þeim takist að vinna...en svo tapa þeir með miklum mun,“ sagði Trump við áhangendur sína í fylkinu. Eins og kunnugt er sigraði Trump óvænt í Pennsylvaníufylki í forsetakosningunum en hann er fyrsti Repúblíkaninn sem fagnar sigri þar frá því 1988.
Donald Trump Tengdar fréttir Vanity Fair stórgræðir á móðguðum Trump Tímaritið Vanity Fair virðist hafa stórgrætt á því að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi hjólað í þau. 17. desember 2016 09:31 Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Sjá meira
Vanity Fair stórgræðir á móðguðum Trump Tímaritið Vanity Fair virðist hafa stórgrætt á því að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi hjólað í þau. 17. desember 2016 09:31
Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. 7. desember 2016 12:38