Conte um velgengnina: "Erum lið á öllum tímapunktum leiksins" Anton Ingi Leifsson skrifar 17. desember 2016 21:00 Conte var þokkalega sáttur eftir leikinn í dag. vísir/getty Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir eigi skilið klapp á bakið eftir ellefta deildarsigurinn í röð, en Chelsea vann Crystal Palace 1-0 í dag. Diego Costa skoraði eina mark leiksins á 43. mínútu þegar hann skallaði fyrirgjöf í netið, en þetta var þrettánda mark Costa á leiktíðinni. „Þetta er enn einn sigurinn og mér fannst við eiga sigurinn skilið. Einbeitingin okkar var frábær," sagði Conte í samtali við Sky Sports í leikslok. „Ég er ánægður með vinnuna hjá strákunum og við áttum sigurinn skilið. Við skoruðum mark og bjuggum til færi til að skora annað, en þetta var ekki auðvelt." „Að vinna ellefu leiki í röð er frábært og ég er ánægður fyrir hönd leikmanna minna því þeir eiga þetta skilið. Ég sé hvern einasta dag vinnuframlagið á æfingum og hvernig þeir lifa sig inn í leikinn er frábært." Eins og áður segir hefur Chelsea nú unnið ellefu leiki í röð, en hver er ástæðan fyrir svo mikilli velgengni Chelsea? „Ég held að það mikilvægasta sé að við erum lið." „Við erum lið á öllum tímapunktum leiksins. Þegar við þurfum að berjast, þá gerum við það saman. Þegar við þurfum að spila fótbolta, þá spilum við góðan fótbolta. Ég vona að það verði áframhald á því," sagði Ítalinn skemmtilegi að lokum. Enski boltinn Tengdar fréttir Costa tryggði Chelsea ellefta sigurinn í röð | Sjáðu mörkin Chelsea vann sinn ellefta leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar þeir báru sigurorð af Crystal Palace á útivelli í hádegisleik enska boltans, 1-0. 17. desember 2016 14:15 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir eigi skilið klapp á bakið eftir ellefta deildarsigurinn í röð, en Chelsea vann Crystal Palace 1-0 í dag. Diego Costa skoraði eina mark leiksins á 43. mínútu þegar hann skallaði fyrirgjöf í netið, en þetta var þrettánda mark Costa á leiktíðinni. „Þetta er enn einn sigurinn og mér fannst við eiga sigurinn skilið. Einbeitingin okkar var frábær," sagði Conte í samtali við Sky Sports í leikslok. „Ég er ánægður með vinnuna hjá strákunum og við áttum sigurinn skilið. Við skoruðum mark og bjuggum til færi til að skora annað, en þetta var ekki auðvelt." „Að vinna ellefu leiki í röð er frábært og ég er ánægður fyrir hönd leikmanna minna því þeir eiga þetta skilið. Ég sé hvern einasta dag vinnuframlagið á æfingum og hvernig þeir lifa sig inn í leikinn er frábært." Eins og áður segir hefur Chelsea nú unnið ellefu leiki í röð, en hver er ástæðan fyrir svo mikilli velgengni Chelsea? „Ég held að það mikilvægasta sé að við erum lið." „Við erum lið á öllum tímapunktum leiksins. Þegar við þurfum að berjast, þá gerum við það saman. Þegar við þurfum að spila fótbolta, þá spilum við góðan fótbolta. Ég vona að það verði áframhald á því," sagði Ítalinn skemmtilegi að lokum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Costa tryggði Chelsea ellefta sigurinn í röð | Sjáðu mörkin Chelsea vann sinn ellefta leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar þeir báru sigurorð af Crystal Palace á útivelli í hádegisleik enska boltans, 1-0. 17. desember 2016 14:15 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Costa tryggði Chelsea ellefta sigurinn í röð | Sjáðu mörkin Chelsea vann sinn ellefta leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar þeir báru sigurorð af Crystal Palace á útivelli í hádegisleik enska boltans, 1-0. 17. desember 2016 14:15