Segir sætaskipti hafa bjargað lífi sínu Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2016 22:29 Alan Ruschel er einn af fáum sem lifðu af þegar nánast heilt fótboltalið lést í flugslysi í Brasilíu. Vísir/AFP Varnarmaðurinn Alan Ruschel segir tilviljun hafa ráðið því að hann er einn fárra sem lifði af flugslys í Brasilíu í síðasta mánuði. Fjölmargir aðrir úr fótboltaliðinu Chapecoense létu lífið. Ruschel var beðinn um að skipta um sæti, en sá sem hann skipti við dó. „Ég get ekki lýst því hvernig mér líður,“ sagði Ruschel á blaðamannafundi í dag. „Þetta eru blendnar tilfinningar. Ég er ánægður með að vera á lífi en mjög sorgmæddur yfir því að hafa misst svo marga vini.“ 71 lét lífið í flugslysinu og þar á meðal flestir leikmenn og starfsmenn Chapecoense. Læknar segja að Ruschel gæti náð fullum bata á hálfu ári, en hann segist sjálfur ætla að gera allt sem hann getur til að komast aftur á völlinn. Hann segir þjálfar liðsins hafa beðið sig um að skipta um sæti, en hann hafi ekki viljað það í fyrstu. Þá bað Jackson Follmann, markvörður liðsins, hann um að koma og sitja hjá sér framar í vélinni. Sem hann og gerði.Follmann lifði slysið einnig af, en hann missti þó annan fótinn. Auk þeirra tveggja lifðu fjórir aðrir af. Rannsókn á tildrögum slyssins er enn yfirstandandi en yfirmaður rannsóknarinnar segir flugstjóra flugvélarinnar hafa brotið gegn reglugerðum um eldsneytisbirgðir. Flugritar flugvélarinnar tóku upp samtal flugstjórans og flugumferðarstjóra þar sem flugstjórinn tilkynnti að þeir væru eldsneytislausir. Tengdar fréttir Chapecoense liðið fær Copa Sudamericana meistaratitilinn Chapecoense, sem missti nær allt liðið sitt í flugslysi á leið í stærsta leik félagsins, hefur fengið smá sárabót á þessum erfiðustu tímum í sögu félagsins. 5. desember 2016 20:22 Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30 Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00 Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00 Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Lifði af flugslysið og gæti spilað aftur Einn af þeim sex sem lifðu af flugslysið í Kólumbíu gæti átt afturkvæmt inn á knattspyrnuvöllinn. 2. desember 2016 15:45 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Varnarmaðurinn Alan Ruschel segir tilviljun hafa ráðið því að hann er einn fárra sem lifði af flugslys í Brasilíu í síðasta mánuði. Fjölmargir aðrir úr fótboltaliðinu Chapecoense létu lífið. Ruschel var beðinn um að skipta um sæti, en sá sem hann skipti við dó. „Ég get ekki lýst því hvernig mér líður,“ sagði Ruschel á blaðamannafundi í dag. „Þetta eru blendnar tilfinningar. Ég er ánægður með að vera á lífi en mjög sorgmæddur yfir því að hafa misst svo marga vini.“ 71 lét lífið í flugslysinu og þar á meðal flestir leikmenn og starfsmenn Chapecoense. Læknar segja að Ruschel gæti náð fullum bata á hálfu ári, en hann segist sjálfur ætla að gera allt sem hann getur til að komast aftur á völlinn. Hann segir þjálfar liðsins hafa beðið sig um að skipta um sæti, en hann hafi ekki viljað það í fyrstu. Þá bað Jackson Follmann, markvörður liðsins, hann um að koma og sitja hjá sér framar í vélinni. Sem hann og gerði.Follmann lifði slysið einnig af, en hann missti þó annan fótinn. Auk þeirra tveggja lifðu fjórir aðrir af. Rannsókn á tildrögum slyssins er enn yfirstandandi en yfirmaður rannsóknarinnar segir flugstjóra flugvélarinnar hafa brotið gegn reglugerðum um eldsneytisbirgðir. Flugritar flugvélarinnar tóku upp samtal flugstjórans og flugumferðarstjóra þar sem flugstjórinn tilkynnti að þeir væru eldsneytislausir.
Tengdar fréttir Chapecoense liðið fær Copa Sudamericana meistaratitilinn Chapecoense, sem missti nær allt liðið sitt í flugslysi á leið í stærsta leik félagsins, hefur fengið smá sárabót á þessum erfiðustu tímum í sögu félagsins. 5. desember 2016 20:22 Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30 Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00 Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00 Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Lifði af flugslysið og gæti spilað aftur Einn af þeim sex sem lifðu af flugslysið í Kólumbíu gæti átt afturkvæmt inn á knattspyrnuvöllinn. 2. desember 2016 15:45 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Chapecoense liðið fær Copa Sudamericana meistaratitilinn Chapecoense, sem missti nær allt liðið sitt í flugslysi á leið í stærsta leik félagsins, hefur fengið smá sárabót á þessum erfiðustu tímum í sögu félagsins. 5. desember 2016 20:22
Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30
Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00
Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00
Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53
Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30
Lifði af flugslysið og gæti spilað aftur Einn af þeim sex sem lifðu af flugslysið í Kólumbíu gæti átt afturkvæmt inn á knattspyrnuvöllinn. 2. desember 2016 15:45