Segir sætaskipti hafa bjargað lífi sínu Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2016 22:29 Alan Ruschel er einn af fáum sem lifðu af þegar nánast heilt fótboltalið lést í flugslysi í Brasilíu. Vísir/AFP Varnarmaðurinn Alan Ruschel segir tilviljun hafa ráðið því að hann er einn fárra sem lifði af flugslys í Brasilíu í síðasta mánuði. Fjölmargir aðrir úr fótboltaliðinu Chapecoense létu lífið. Ruschel var beðinn um að skipta um sæti, en sá sem hann skipti við dó. „Ég get ekki lýst því hvernig mér líður,“ sagði Ruschel á blaðamannafundi í dag. „Þetta eru blendnar tilfinningar. Ég er ánægður með að vera á lífi en mjög sorgmæddur yfir því að hafa misst svo marga vini.“ 71 lét lífið í flugslysinu og þar á meðal flestir leikmenn og starfsmenn Chapecoense. Læknar segja að Ruschel gæti náð fullum bata á hálfu ári, en hann segist sjálfur ætla að gera allt sem hann getur til að komast aftur á völlinn. Hann segir þjálfar liðsins hafa beðið sig um að skipta um sæti, en hann hafi ekki viljað það í fyrstu. Þá bað Jackson Follmann, markvörður liðsins, hann um að koma og sitja hjá sér framar í vélinni. Sem hann og gerði.Follmann lifði slysið einnig af, en hann missti þó annan fótinn. Auk þeirra tveggja lifðu fjórir aðrir af. Rannsókn á tildrögum slyssins er enn yfirstandandi en yfirmaður rannsóknarinnar segir flugstjóra flugvélarinnar hafa brotið gegn reglugerðum um eldsneytisbirgðir. Flugritar flugvélarinnar tóku upp samtal flugstjórans og flugumferðarstjóra þar sem flugstjórinn tilkynnti að þeir væru eldsneytislausir. Tengdar fréttir Chapecoense liðið fær Copa Sudamericana meistaratitilinn Chapecoense, sem missti nær allt liðið sitt í flugslysi á leið í stærsta leik félagsins, hefur fengið smá sárabót á þessum erfiðustu tímum í sögu félagsins. 5. desember 2016 20:22 Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30 Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00 Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00 Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Lifði af flugslysið og gæti spilað aftur Einn af þeim sex sem lifðu af flugslysið í Kólumbíu gæti átt afturkvæmt inn á knattspyrnuvöllinn. 2. desember 2016 15:45 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fleiri fréttir Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls Sjá meira
Varnarmaðurinn Alan Ruschel segir tilviljun hafa ráðið því að hann er einn fárra sem lifði af flugslys í Brasilíu í síðasta mánuði. Fjölmargir aðrir úr fótboltaliðinu Chapecoense létu lífið. Ruschel var beðinn um að skipta um sæti, en sá sem hann skipti við dó. „Ég get ekki lýst því hvernig mér líður,“ sagði Ruschel á blaðamannafundi í dag. „Þetta eru blendnar tilfinningar. Ég er ánægður með að vera á lífi en mjög sorgmæddur yfir því að hafa misst svo marga vini.“ 71 lét lífið í flugslysinu og þar á meðal flestir leikmenn og starfsmenn Chapecoense. Læknar segja að Ruschel gæti náð fullum bata á hálfu ári, en hann segist sjálfur ætla að gera allt sem hann getur til að komast aftur á völlinn. Hann segir þjálfar liðsins hafa beðið sig um að skipta um sæti, en hann hafi ekki viljað það í fyrstu. Þá bað Jackson Follmann, markvörður liðsins, hann um að koma og sitja hjá sér framar í vélinni. Sem hann og gerði.Follmann lifði slysið einnig af, en hann missti þó annan fótinn. Auk þeirra tveggja lifðu fjórir aðrir af. Rannsókn á tildrögum slyssins er enn yfirstandandi en yfirmaður rannsóknarinnar segir flugstjóra flugvélarinnar hafa brotið gegn reglugerðum um eldsneytisbirgðir. Flugritar flugvélarinnar tóku upp samtal flugstjórans og flugumferðarstjóra þar sem flugstjórinn tilkynnti að þeir væru eldsneytislausir.
Tengdar fréttir Chapecoense liðið fær Copa Sudamericana meistaratitilinn Chapecoense, sem missti nær allt liðið sitt í flugslysi á leið í stærsta leik félagsins, hefur fengið smá sárabót á þessum erfiðustu tímum í sögu félagsins. 5. desember 2016 20:22 Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30 Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00 Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00 Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53 Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30 Lifði af flugslysið og gæti spilað aftur Einn af þeim sex sem lifðu af flugslysið í Kólumbíu gæti átt afturkvæmt inn á knattspyrnuvöllinn. 2. desember 2016 15:45 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Fleiri fréttir Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls Sjá meira
Chapecoense liðið fær Copa Sudamericana meistaratitilinn Chapecoense, sem missti nær allt liðið sitt í flugslysi á leið í stærsta leik félagsins, hefur fengið smá sárabót á þessum erfiðustu tímum í sögu félagsins. 5. desember 2016 20:22
Styttist í heimkomu varnarmannsins sem lifði af flugslysið | Myndband Alan Ruschel er á góðum batavegi og þakkaði fyrir kveðjurnar sem honum hafa borist í þessu myndbandi. 8. desember 2016 16:30
Barcelona býðst til að spila vináttuleik við Chapecoense næsta sumar Spænska stórliðið vill einnig hjálpa til við að endurbyggja grunnstoðir brasilíska félagsins sem er í sárum eftir hörmuleg flugslys. 9. desember 2016 08:00
Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6. desember 2016 15:00
Veit ekki enn af flugslysinu sem hann lifði af Varnarmaðurinn Neto er einn þeirra þriggja sem komust lífs af úr flugslysinu hræðilega þar sem nær allt lið Chapecoense fórst. 11. desember 2016 17:53
Forstjóri flugfélagsins handtekinn Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs. 7. desember 2016 11:30
Lifði af flugslysið og gæti spilað aftur Einn af þeim sex sem lifðu af flugslysið í Kólumbíu gæti átt afturkvæmt inn á knattspyrnuvöllinn. 2. desember 2016 15:45