Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2016 15:00 Neymar og félagar svöruðu kallinu og ætla að leggja sitt af mörkum til að hjálpa fjölskyldum hinna látnu. vísir/getty Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. Talsmaður brasilíska knattspyrnusambandsins tilkynnti einnig að sambandið hefði ákveðið að styrkja Chapecoense um 165 milljónir króna. Nítján leikmenn félagsins létust í flugslysinu en vélin hrapaði rétt fyrir utan Medellin í Kólumbíu. Þar var liðið á leið í undanúrslit í Copa Sudamericana. Keppni hefur verið hætt og Chapecoense var gefinn titillinn. Leikurinn mun annað hvort fara fram á Maracana í Ríó eða á heimavelli Chapecoense. Rúmlega 50 þúsund sæta munur er á völlunum og því líklegra að leikið verði á Maracana. Fótbolti Tengdar fréttir Chapecoense liðið fær Copa Sudamericana meistaratitilinn Chapecoense, sem missti nær allt liðið sitt í flugslysi á leið í stærsta leik félagsins, hefur fengið smá sárabót á þessum erfiðustu tímum í sögu félagsins. 5. desember 2016 20:22 Talan 299 bjargaði lífi hans Fótboltaheimurinn og öll brasilíska þjóðin stendur þétt við bak brasilíska félagins Chapecoense sem missti nítján leikmenn og allt þjálfarateymið í flugslysi í Kólumbíu. 1. desember 2016 12:30 Lík leikmanna Chapecoense flutt til heimaborgarinnar Búist er við að meira en 100 þúsund manns sæki minningarathöfn um hina látnu sem fram fer á heimavelli Chapecoense í borginni Chapeco í Brasilíu í dag. 3. desember 2016 11:54 Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24 Guð bjargaði syni mínum Faðir markvarðar brasilíska liðsins Chapecoense segir það vera kraftaverk að sonur hans hafi lifað flugslysið í Kólumbíu af. 30. nóvember 2016 09:30 Náði að hringja í eiginkonuna eftir flugslysið Einn leikmaður brasilíska liðsins Chapecoense náði að hringja í eiginkonu sína eftir flugslysið í Kólumbíu. Hann lést skömmu síðar. 30. nóvember 2016 15:45 Lifði af flugslysið og gæti spilað aftur Einn af þeim sex sem lifðu af flugslysið í Kólumbíu gæti átt afturkvæmt inn á knattspyrnuvöllinn. 2. desember 2016 15:45 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. Talsmaður brasilíska knattspyrnusambandsins tilkynnti einnig að sambandið hefði ákveðið að styrkja Chapecoense um 165 milljónir króna. Nítján leikmenn félagsins létust í flugslysinu en vélin hrapaði rétt fyrir utan Medellin í Kólumbíu. Þar var liðið á leið í undanúrslit í Copa Sudamericana. Keppni hefur verið hætt og Chapecoense var gefinn titillinn. Leikurinn mun annað hvort fara fram á Maracana í Ríó eða á heimavelli Chapecoense. Rúmlega 50 þúsund sæta munur er á völlunum og því líklegra að leikið verði á Maracana.
Fótbolti Tengdar fréttir Chapecoense liðið fær Copa Sudamericana meistaratitilinn Chapecoense, sem missti nær allt liðið sitt í flugslysi á leið í stærsta leik félagsins, hefur fengið smá sárabót á þessum erfiðustu tímum í sögu félagsins. 5. desember 2016 20:22 Talan 299 bjargaði lífi hans Fótboltaheimurinn og öll brasilíska þjóðin stendur þétt við bak brasilíska félagins Chapecoense sem missti nítján leikmenn og allt þjálfarateymið í flugslysi í Kólumbíu. 1. desember 2016 12:30 Lík leikmanna Chapecoense flutt til heimaborgarinnar Búist er við að meira en 100 þúsund manns sæki minningarathöfn um hina látnu sem fram fer á heimavelli Chapecoense í borginni Chapeco í Brasilíu í dag. 3. desember 2016 11:54 Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24 Guð bjargaði syni mínum Faðir markvarðar brasilíska liðsins Chapecoense segir það vera kraftaverk að sonur hans hafi lifað flugslysið í Kólumbíu af. 30. nóvember 2016 09:30 Náði að hringja í eiginkonuna eftir flugslysið Einn leikmaður brasilíska liðsins Chapecoense náði að hringja í eiginkonu sína eftir flugslysið í Kólumbíu. Hann lést skömmu síðar. 30. nóvember 2016 15:45 Lifði af flugslysið og gæti spilað aftur Einn af þeim sex sem lifðu af flugslysið í Kólumbíu gæti átt afturkvæmt inn á knattspyrnuvöllinn. 2. desember 2016 15:45 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Sjá meira
Chapecoense liðið fær Copa Sudamericana meistaratitilinn Chapecoense, sem missti nær allt liðið sitt í flugslysi á leið í stærsta leik félagsins, hefur fengið smá sárabót á þessum erfiðustu tímum í sögu félagsins. 5. desember 2016 20:22
Talan 299 bjargaði lífi hans Fótboltaheimurinn og öll brasilíska þjóðin stendur þétt við bak brasilíska félagins Chapecoense sem missti nítján leikmenn og allt þjálfarateymið í flugslysi í Kólumbíu. 1. desember 2016 12:30
Lík leikmanna Chapecoense flutt til heimaborgarinnar Búist er við að meira en 100 þúsund manns sæki minningarathöfn um hina látnu sem fram fer á heimavelli Chapecoense í borginni Chapeco í Brasilíu í dag. 3. desember 2016 11:54
Eiður Smári býðst til að spila með Chapecoense Vill spila með Ronaldinho fyrir brasilíska félagið sem missti allt liðið sitt í flugslysi í Kólumbíu. 4. desember 2016 22:24
Guð bjargaði syni mínum Faðir markvarðar brasilíska liðsins Chapecoense segir það vera kraftaverk að sonur hans hafi lifað flugslysið í Kólumbíu af. 30. nóvember 2016 09:30
Náði að hringja í eiginkonuna eftir flugslysið Einn leikmaður brasilíska liðsins Chapecoense náði að hringja í eiginkonu sína eftir flugslysið í Kólumbíu. Hann lést skömmu síðar. 30. nóvember 2016 15:45
Lifði af flugslysið og gæti spilað aftur Einn af þeim sex sem lifðu af flugslysið í Kólumbíu gæti átt afturkvæmt inn á knattspyrnuvöllinn. 2. desember 2016 15:45