Trump er manneskja ársins hjá TIME Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2016 12:38 Forsíða TIME. Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur verið valinn manneskja ársins hjá bandaríska tímaritinu TIME. Greint var frá valinu í morgunþætti NBC í morgun. Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927, en sá verður fyrir valinu sem talinn er hafa haft mest áhrif á fréttir ársins, sama hvort það sé til góðs eða ills. Angela Merkel Þýskalandskanslari var valin manneskja ársins á síðasta ári, en árið 2014 voru það þeir sem börðust gegn útbreiðslu ebóluveirunnar og Frans páfi árið 2013. Aðrir þeir sem voru tilnefndir í ár voru: Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook Beyoncé, poppstjarna Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í ár Vladimir Putin, forseti Rússlands Uppljóstrararnir í Flint, Michigan sem sviptu hulunni af vatnsskorti í Flint og blýmagni í blóði barna í borginni Nigel Farage, fyrrverandi formaður Breska sjálfstæðisflokksins UKIP Simone Biles, fjórfaldur Ólympíugullverðlaunahafi í fimleikum Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands Rannsakendur CRISPR erfðabreytinga Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands Donald Trump Fréttir ársins 2016 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur verið valinn manneskja ársins hjá bandaríska tímaritinu TIME. Greint var frá valinu í morgunþætti NBC í morgun. Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927, en sá verður fyrir valinu sem talinn er hafa haft mest áhrif á fréttir ársins, sama hvort það sé til góðs eða ills. Angela Merkel Þýskalandskanslari var valin manneskja ársins á síðasta ári, en árið 2014 voru það þeir sem börðust gegn útbreiðslu ebóluveirunnar og Frans páfi árið 2013. Aðrir þeir sem voru tilnefndir í ár voru: Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook Beyoncé, poppstjarna Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í ár Vladimir Putin, forseti Rússlands Uppljóstrararnir í Flint, Michigan sem sviptu hulunni af vatnsskorti í Flint og blýmagni í blóði barna í borginni Nigel Farage, fyrrverandi formaður Breska sjálfstæðisflokksins UKIP Simone Biles, fjórfaldur Ólympíugullverðlaunahafi í fimleikum Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands Rannsakendur CRISPR erfðabreytinga Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands
Donald Trump Fréttir ársins 2016 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira