Líklegt að flugvélin hafi orðið bensínlaus Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. nóvember 2016 10:03 Búið er að finna flugrita flugvélarinnar sem hrapaði í Kólumbíu í gær. Vísir/Getty Flugmálayfirvöld í Kólumbíu og Brasilíu rannsaka nú hvað varð til þess að flugvél með 77 farþega innanborðs hrapaði í grennd við borgina Medellin. Flugfreyja sem lifði slysið af segir að vélin hafi orðið bensínlaus. Alls lést 71 farþegi en innanborðs í flugvélinni voru meðal annars meðlimir brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense Real og létust 19 af 22 leikmönnum liðsins. Liðið var á leiðinni að keppa við kólumbískt lið í úrslitum Suðurameríkubikars félagsliða. Í gærkvöldi fundust flugritar vélarinnar og verið er að rannsaka þá. Í fyrstu sögðu flugmálayfirvöld í Kólumbíu að bilun í rafkerfi flugvélarinnar, af gerðinni British Aerospace 146, hafi valdið slysinu. Einnig er verið að rannsaka hvort að flugvélin hafi orðið bensínlaus en samkvæmt frétt AP gaf flugfreyja sem lifði af slysið það til kynna við björgunarsveitir. Þá virðast lítil sem engin ummerki um eldsvoða vera á flakinu sem þykir gefa til kynna að lítið hafi verið eftir af flugvélabensíni í flugvélinni þegar hún hrapaði, skömmu áður en hún átti að koma til lendingar í Medellin. Þriggja daga þjóðarsorg er nú í Brasilíu vegna flugslyssins.Personal de @AerocivilCol ubicó las 2 cajas negras del avión siniestrado en Antioquia en perfecto estado pic.twitter.com/80jj0T7g7d— AERONÁUTICA CIVIL (@AerocivilCol) November 29, 2016 Tengdar fréttir Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. 29. nóvember 2016 20:04 Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29. nóvember 2016 07:08 Fögnuðu fyrir aðeins nokkrum dögum síðan | Myndband Liðið sem lenti í flugslysinu skelfilega í Kólumbíu í morgun fagnaði sögulegum áfanga fyrir aðeins nokkrum dögum. 29. nóvember 2016 10:00 Forseti Brasilíu lýsir yfir þriggja daga þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins Lýst hefur verið yfir þriggja daga þjóðarsorg í Brasilíu í kjölfar þess að 75 manns létust þegar farþegaflugvél fórst í Kólumbíu í morgun. Innanborðs voru meðal annars meðlimir brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense Real. 29. nóvember 2016 22:30 Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. 29. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Flugmálayfirvöld í Kólumbíu og Brasilíu rannsaka nú hvað varð til þess að flugvél með 77 farþega innanborðs hrapaði í grennd við borgina Medellin. Flugfreyja sem lifði slysið af segir að vélin hafi orðið bensínlaus. Alls lést 71 farþegi en innanborðs í flugvélinni voru meðal annars meðlimir brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense Real og létust 19 af 22 leikmönnum liðsins. Liðið var á leiðinni að keppa við kólumbískt lið í úrslitum Suðurameríkubikars félagsliða. Í gærkvöldi fundust flugritar vélarinnar og verið er að rannsaka þá. Í fyrstu sögðu flugmálayfirvöld í Kólumbíu að bilun í rafkerfi flugvélarinnar, af gerðinni British Aerospace 146, hafi valdið slysinu. Einnig er verið að rannsaka hvort að flugvélin hafi orðið bensínlaus en samkvæmt frétt AP gaf flugfreyja sem lifði af slysið það til kynna við björgunarsveitir. Þá virðast lítil sem engin ummerki um eldsvoða vera á flakinu sem þykir gefa til kynna að lítið hafi verið eftir af flugvélabensíni í flugvélinni þegar hún hrapaði, skömmu áður en hún átti að koma til lendingar í Medellin. Þriggja daga þjóðarsorg er nú í Brasilíu vegna flugslyssins.Personal de @AerocivilCol ubicó las 2 cajas negras del avión siniestrado en Antioquia en perfecto estado pic.twitter.com/80jj0T7g7d— AERONÁUTICA CIVIL (@AerocivilCol) November 29, 2016
Tengdar fréttir Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. 29. nóvember 2016 20:04 Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29. nóvember 2016 07:08 Fögnuðu fyrir aðeins nokkrum dögum síðan | Myndband Liðið sem lenti í flugslysinu skelfilega í Kólumbíu í morgun fagnaði sögulegum áfanga fyrir aðeins nokkrum dögum. 29. nóvember 2016 10:00 Forseti Brasilíu lýsir yfir þriggja daga þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins Lýst hefur verið yfir þriggja daga þjóðarsorg í Brasilíu í kjölfar þess að 75 manns létust þegar farþegaflugvél fórst í Kólumbíu í morgun. Innanborðs voru meðal annars meðlimir brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense Real. 29. nóvember 2016 22:30 Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. 29. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Fleiri fréttir Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Sjá meira
Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. 29. nóvember 2016 20:04
Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29. nóvember 2016 07:08
Fögnuðu fyrir aðeins nokkrum dögum síðan | Myndband Liðið sem lenti í flugslysinu skelfilega í Kólumbíu í morgun fagnaði sögulegum áfanga fyrir aðeins nokkrum dögum. 29. nóvember 2016 10:00
Forseti Brasilíu lýsir yfir þriggja daga þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins Lýst hefur verið yfir þriggja daga þjóðarsorg í Brasilíu í kjölfar þess að 75 manns létust þegar farþegaflugvél fórst í Kólumbíu í morgun. Innanborðs voru meðal annars meðlimir brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense Real. 29. nóvember 2016 22:30
Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. 29. nóvember 2016 12:30
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent