Væri frekar ef einhver á Akranesi líktist Trump Kristján Már Unnarsson skrifar 22. nóvember 2016 19:57 Ef einhversstaðar finnast skyldmenni Donalds Trump á Íslandi væri nærtækast að hefja leitina á Akranesi og nærsveitum. Þar voru talin sterkustu tengslin til forna við æskuslóðir móður Donalds Trump á Suðureyjum. Örnefnin í kringum Akrafjall hafa vakið forvitni manna og spurningar um keltneskar tengingar, eins og bæjarheitið Bekansstaðir. Sagnfræðingurinn Magnús Jónsson bendir á að sömu örnefni finnast á Suðureyjum og á svæðunum í kringum Kjalarnes, Kjós og Akranes. „Og ákveðinn svona klasi sem nær yfir sömu svæði með sömu örnefnum; Laxá, Melar, Akranes, Akurnes, Kross, Sandvík og fleira,“ segir Magnús.Bærinn Bekansstaðir stendur undir norðanverðu Akrafjalli.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Oddviti Hvalfjarðarsveitar, Björgvin Helgason, segir íbúa meðvitaða um tengslin. „Þessi tengsl eru skemmtileg við Suðureyjar. Og til dæmis á Akranesi er haldið upp á írska daga til að halda þessari tengingu á lofti. Þetta er áhugavert mjög hvernig sagan tengist Suðureyjum,“ segir Björgvin. Móðir Donalds Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu á eynni Ljóðhúsum á Suðureyjum. Í sveitunum við Akranes finnst auðvitað örnefnið Tunga, - í Svínadal. Þá er Vogatunga við ósa Laxár í Leirársveit.Bærinn Tunga er í Svínadal. Móðir Donalds Trump er frá Tungu á Suðureyjum.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Linda Samúelsdóttir, húsmóðir í Tungu, hlær þegar hún er spurð hvort henni þyki þessi tenging skemmtileg. „Jú, Jú, en það er bara svo langt í burtu, er það ekki?“ -Er nokkuð fólk í sveitinni sem líkist Donald Trump, heldurðu? „Nei... en nú þarf ég að fara að hugsa.“ Linda Samúelsdóttir í Tungu í Svínadal.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Björgvin oddviti svaraði spurningunni svona: „Ég man nú ekki eftir neinum íbúa sem ber keim af Donald Trump, eða svipar til hans.“ -Það væri kannski einhver á Akranesi? „Það væri frekar,“ svarar oddvitinn og hlær. Donald Trump með foreldrum sínum. Er einhver sem líkist honum eða móður hans á Akranesi eða nærsveitum?En vilji menn virkilega finna þá Íslendinga sem væru skyldastir Trump þá væri sennilega nærtækast að hefja leitina á Akranesi og nærsveitum. Til að bera saman erfðaefni væri fyrsta skrefið kannski að fá lokk úr hári Donalds. Donald Trump Tengdar fréttir Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22. febrúar 2016 22:00 Er íslensk þjóð afurð grimmra stúlknarána? Ísland var numið af norskum strákum sem fóru til Bretlands og náðu sér í konur, segir forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 21. febrúar 2016 01:30 Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. 13. nóvember 2016 10:15 Forfaðir Donalds Trump hét Þormóður Ljótsson Móðir Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu í Ljóðhúsum á Suðureyjum. 21. nóvember 2016 19:02 Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi. 8. febrúar 2016 19:15 Maður Auðar var konungur og þrælakaupmaður Auður djúpúðga er frægasta landnámskona Íslands. 5. febrúar 2016 14:59 Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25. janúar 2016 18:00 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Sjá meira
Ef einhversstaðar finnast skyldmenni Donalds Trump á Íslandi væri nærtækast að hefja leitina á Akranesi og nærsveitum. Þar voru talin sterkustu tengslin til forna við æskuslóðir móður Donalds Trump á Suðureyjum. Örnefnin í kringum Akrafjall hafa vakið forvitni manna og spurningar um keltneskar tengingar, eins og bæjarheitið Bekansstaðir. Sagnfræðingurinn Magnús Jónsson bendir á að sömu örnefni finnast á Suðureyjum og á svæðunum í kringum Kjalarnes, Kjós og Akranes. „Og ákveðinn svona klasi sem nær yfir sömu svæði með sömu örnefnum; Laxá, Melar, Akranes, Akurnes, Kross, Sandvík og fleira,“ segir Magnús.Bærinn Bekansstaðir stendur undir norðanverðu Akrafjalli.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Oddviti Hvalfjarðarsveitar, Björgvin Helgason, segir íbúa meðvitaða um tengslin. „Þessi tengsl eru skemmtileg við Suðureyjar. Og til dæmis á Akranesi er haldið upp á írska daga til að halda þessari tengingu á lofti. Þetta er áhugavert mjög hvernig sagan tengist Suðureyjum,“ segir Björgvin. Móðir Donalds Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu á eynni Ljóðhúsum á Suðureyjum. Í sveitunum við Akranes finnst auðvitað örnefnið Tunga, - í Svínadal. Þá er Vogatunga við ósa Laxár í Leirársveit.Bærinn Tunga er í Svínadal. Móðir Donalds Trump er frá Tungu á Suðureyjum.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Linda Samúelsdóttir, húsmóðir í Tungu, hlær þegar hún er spurð hvort henni þyki þessi tenging skemmtileg. „Jú, Jú, en það er bara svo langt í burtu, er það ekki?“ -Er nokkuð fólk í sveitinni sem líkist Donald Trump, heldurðu? „Nei... en nú þarf ég að fara að hugsa.“ Linda Samúelsdóttir í Tungu í Svínadal.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Björgvin oddviti svaraði spurningunni svona: „Ég man nú ekki eftir neinum íbúa sem ber keim af Donald Trump, eða svipar til hans.“ -Það væri kannski einhver á Akranesi? „Það væri frekar,“ svarar oddvitinn og hlær. Donald Trump með foreldrum sínum. Er einhver sem líkist honum eða móður hans á Akranesi eða nærsveitum?En vilji menn virkilega finna þá Íslendinga sem væru skyldastir Trump þá væri sennilega nærtækast að hefja leitina á Akranesi og nærsveitum. Til að bera saman erfðaefni væri fyrsta skrefið kannski að fá lokk úr hári Donalds.
Donald Trump Tengdar fréttir Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22. febrúar 2016 22:00 Er íslensk þjóð afurð grimmra stúlknarána? Ísland var numið af norskum strákum sem fóru til Bretlands og náðu sér í konur, segir forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 21. febrúar 2016 01:30 Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. 13. nóvember 2016 10:15 Forfaðir Donalds Trump hét Þormóður Ljótsson Móðir Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu í Ljóðhúsum á Suðureyjum. 21. nóvember 2016 19:02 Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi. 8. febrúar 2016 19:15 Maður Auðar var konungur og þrælakaupmaður Auður djúpúðga er frægasta landnámskona Íslands. 5. febrúar 2016 14:59 Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25. janúar 2016 18:00 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Sjá meira
Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu. 22. febrúar 2016 22:00
Er íslensk þjóð afurð grimmra stúlknarána? Ísland var numið af norskum strákum sem fóru til Bretlands og náðu sér í konur, segir forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 21. febrúar 2016 01:30
Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur. 13. nóvember 2016 10:15
Forfaðir Donalds Trump hét Þormóður Ljótsson Móðir Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu í Ljóðhúsum á Suðureyjum. 21. nóvember 2016 19:02
Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi. 8. febrúar 2016 19:15
Maður Auðar var konungur og þrælakaupmaður Auður djúpúðga er frægasta landnámskona Íslands. 5. febrúar 2016 14:59
Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25. janúar 2016 18:00