Þekkir sjö samkynhneigða leikmenn í ensku úrvalsdeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2016 11:30 Að minnsta kosti sjö leikmenn eru samkynhneigðir í ensku úrvalsdeildinni að sögn Amal Fashanu. Mynd tengist efni fréttar ekki beint. vísir/getty Breska sjónvarpskonana og fyrirsætan Amal Fashanu segist þekkja sjö samkynhneigða leikmenn sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Allir eru þeir fastir í grimmum heimi því þeir geta ekki komið út úr skápnum, að hennar sögn. Amal Fashanu var frænka Justins Fashanu, fyrsta leikmannsins sem keyptur var fyrir milljón pund á Englandi. Fashanu spilaði lengst af með Norwich og Nottingham Forest, en ferill hans stóð yfir frá 1978-1997. Hann kom út úr skápnum árið 1991 en tók eigið líf sjö árum síðar. Hann er aðeins annar tveggja leikmanna sem komið hafa út úr skápnum á meðan þeir spiluðu, en hinn er Bandaríkjamaðurinn Robbie Rogers sem opinberaði samkynhneigð sína árið 2013. Rogers spilaði með Leeds á Englandi en er nú leikmaður LA Galaxy í MLS-deildinni.Amal Fashanu er þekkt sjónvarpskona og fyrirsæta á Englandi.vísir/gettyVill ekki vera fótboltamaður „Ég sjálf þekki sjö samkynhneigða leikmenn [í úrvalsdeildinni]. Ég muna aldrei segja hverjir þeir eru. Maður vill vera heiðarlegur og hjálpa þeim en ég bara get það ekki. Fótboltaheimurinn er svo grimmur,“ segir Amal Fashanu í viðtali við BBC. Amal segir stóran hluta vandamálsins vera hversu miklu sviðsljósi fótboltamenn eru í. Og ekki bara þeir sjálfir heldur fjölskyldur þeirra. „Ég vil ekki einu sinni ímynda mér hvernig það er að vera fótboltamaður,“ segir hún. Frændi hennar Justin Fashanu tók eigið líf þegar lögreglan í Maryland í Bandaríkjunum yfirheyrði hann fyrir að fremja kynferðisglæp á 17 ára dreng. Fashanu hafði þá búið í Bandaríkjunum í tvö ár þar sem hann spilaði síðustu ár ferilsins. Fashanu hélt alltaf fram sakleysi sínu, en í bréfi sem hann skildi eftir sig sagði Fashanu að kynlíf hans og drengsins var stundað með fullu samþykki beggja aðila. Amal Fashanu gerði heimildamyndina Britain's Gay Footballers árið 2012. Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Breska sjónvarpskonana og fyrirsætan Amal Fashanu segist þekkja sjö samkynhneigða leikmenn sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Allir eru þeir fastir í grimmum heimi því þeir geta ekki komið út úr skápnum, að hennar sögn. Amal Fashanu var frænka Justins Fashanu, fyrsta leikmannsins sem keyptur var fyrir milljón pund á Englandi. Fashanu spilaði lengst af með Norwich og Nottingham Forest, en ferill hans stóð yfir frá 1978-1997. Hann kom út úr skápnum árið 1991 en tók eigið líf sjö árum síðar. Hann er aðeins annar tveggja leikmanna sem komið hafa út úr skápnum á meðan þeir spiluðu, en hinn er Bandaríkjamaðurinn Robbie Rogers sem opinberaði samkynhneigð sína árið 2013. Rogers spilaði með Leeds á Englandi en er nú leikmaður LA Galaxy í MLS-deildinni.Amal Fashanu er þekkt sjónvarpskona og fyrirsæta á Englandi.vísir/gettyVill ekki vera fótboltamaður „Ég sjálf þekki sjö samkynhneigða leikmenn [í úrvalsdeildinni]. Ég muna aldrei segja hverjir þeir eru. Maður vill vera heiðarlegur og hjálpa þeim en ég bara get það ekki. Fótboltaheimurinn er svo grimmur,“ segir Amal Fashanu í viðtali við BBC. Amal segir stóran hluta vandamálsins vera hversu miklu sviðsljósi fótboltamenn eru í. Og ekki bara þeir sjálfir heldur fjölskyldur þeirra. „Ég vil ekki einu sinni ímynda mér hvernig það er að vera fótboltamaður,“ segir hún. Frændi hennar Justin Fashanu tók eigið líf þegar lögreglan í Maryland í Bandaríkjunum yfirheyrði hann fyrir að fremja kynferðisglæp á 17 ára dreng. Fashanu hafði þá búið í Bandaríkjunum í tvö ár þar sem hann spilaði síðustu ár ferilsins. Fashanu hélt alltaf fram sakleysi sínu, en í bréfi sem hann skildi eftir sig sagði Fashanu að kynlíf hans og drengsins var stundað með fullu samþykki beggja aðila. Amal Fashanu gerði heimildamyndina Britain's Gay Footballers árið 2012.
Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira