Ræða hvort Bretar geti greitt árgjald til að viðhalda ESB-réttindum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 26. nóvember 2016 15:15 Guy Verhofstadt leiðir Brexit-viðræður fyrir hönd Evrópuþingsins. Vísir/Getty Evrópuþingmaðurinn Guy Verhofstadt segist styðja við hugmyndir þess eftir að breskir ríkisborgarar geti greitt árgjald og þannig viðhaldið þeim einstaklingsréttingum sem fylgja aðild ríkis að ESB. Sky greinir frrá þessu en Verhofstadt leiðir Brexit-viðræðurnar fyrir hönd Evrópuþingsins. Með greiðslu slíks árgjalds gætu Bretar fengið réttindi til að dvelja innan Evrópu ásamt því að kjósa í kosningum á vegum sambandsins.Tvískipt þjóð„Margir segjast ekki vilja klippa á tengslin“, segir Verhofstadt og nefnir að honum líki sú hugmynd að fólk sem telji sig vera Evrópubúa hafi réttinn til að velja hvort þeir sem einstaklingar eigi aðild að Evrópusambandinu. Charles Goerens, þingmaður Evrópuþingsins, kom fram með tillöguna og taldi að Bretar gætu jafnvel haft möguleikann á að gerast einstaklingsmeðlimir að sambandinu án þess að greiða fé fyrir, en ekki hefur náðst samþykki um þann þátt tillögunnar. Goerens nefnir að um 15 til 30 milljónir Breta sjái eftir niðurstöðunni í Brexit-atkvæðagreiðslunni. Þess vegna hafi hann lagt þessa tillögu fram til að þeir Bretar sem áhuga hafi, geti enn haldið réttindum sínum innan Evrópusambandsins.Áhugasamir haldi réttindum sínumÞingmenn Evrópuþingsins munu kjósa um tillöguna undir lok ársins en til þess að tillagan verði samþykkt þurfa leiðtogar allra 27 aðildarríkjanna ásamt Evrópuþinginu að styðja hana. Breski þingmaðurinn Andrew Bridgen, sem studdi útgöngu Breta, telur þetta vera eina leið til að skapa klofning í bresku samfélagi og búa til tvær stríðandi fylkingar. Nefnir hann að Brussel muni nú reyna allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir útgöngu Breta úr ESB. Brexit Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Evrópuþingmaðurinn Guy Verhofstadt segist styðja við hugmyndir þess eftir að breskir ríkisborgarar geti greitt árgjald og þannig viðhaldið þeim einstaklingsréttingum sem fylgja aðild ríkis að ESB. Sky greinir frrá þessu en Verhofstadt leiðir Brexit-viðræðurnar fyrir hönd Evrópuþingsins. Með greiðslu slíks árgjalds gætu Bretar fengið réttindi til að dvelja innan Evrópu ásamt því að kjósa í kosningum á vegum sambandsins.Tvískipt þjóð„Margir segjast ekki vilja klippa á tengslin“, segir Verhofstadt og nefnir að honum líki sú hugmynd að fólk sem telji sig vera Evrópubúa hafi réttinn til að velja hvort þeir sem einstaklingar eigi aðild að Evrópusambandinu. Charles Goerens, þingmaður Evrópuþingsins, kom fram með tillöguna og taldi að Bretar gætu jafnvel haft möguleikann á að gerast einstaklingsmeðlimir að sambandinu án þess að greiða fé fyrir, en ekki hefur náðst samþykki um þann þátt tillögunnar. Goerens nefnir að um 15 til 30 milljónir Breta sjái eftir niðurstöðunni í Brexit-atkvæðagreiðslunni. Þess vegna hafi hann lagt þessa tillögu fram til að þeir Bretar sem áhuga hafi, geti enn haldið réttindum sínum innan Evrópusambandsins.Áhugasamir haldi réttindum sínumÞingmenn Evrópuþingsins munu kjósa um tillöguna undir lok ársins en til þess að tillagan verði samþykkt þurfa leiðtogar allra 27 aðildarríkjanna ásamt Evrópuþinginu að styðja hana. Breski þingmaðurinn Andrew Bridgen, sem studdi útgöngu Breta, telur þetta vera eina leið til að skapa klofning í bresku samfélagi og búa til tvær stríðandi fylkingar. Nefnir hann að Brussel muni nú reyna allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir útgöngu Breta úr ESB.
Brexit Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira