Trump telur að milljónir hafi kosið ólöglega Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2016 08:42 Donald Trump er umdeildur. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna segir að hann hafi fengið fleiri atkvæði en Hillary Clinton í forsetakosningunum í Bandaríkjunum „séu atkvæði þeirra milljóna sem kusu ólöglega dregin frá.“Trump setti fram þessa staðhæfingu á Twitter-síðu sinni, líkt og sjá má hér fyrir neðan, en færði ekki frekari sannanir fyrir því að milljónir manna hefðu kosið ólöglega. Þrátt fyrir að hafa fengið færri atkvæði en Clinton hlaut Trump fleiri kjörmenn sem ákvarðar hver verður forseti Bandaríkjanna. Clinton fékk um tveimur milljónum fleiri atkvæða en Trump. Trump heldur því einnig fram að alvarleg kosningasvindl hafi verið framin í Virginíu, New Hampshire og Kaliforníu en Clinton bar sigur úr býtum í þessum ríkjum. Framundan er endurtalning í Wisconsin-ríki þar sem afar mjótt var á munum milli Trump og Clinton, Trump í vil, og hefur Clinton sagt að hún styðji endurtalninguna. Talsmaður hennar segir þó að ekkert liggi fyrir sem styðji kenningar um kosningasvindl.Tweets by realDonaldTrump Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53 Formlega óskað eftir endurtalningu í Wisconsin Reiknað er með að endurtalningin fari fram í næstu viku. 25. nóvember 2016 23:30 Clinton vill endurtalningu Samstarfsfólk Hillary Clintons ætlar að taka þátt í kröfum um að atkvæði verði endurtalin í Wisconsin, sem forsetaframbjóðandi Græningja, Jill Stein, hefur sett fram. 28. nóvember 2016 07:00 Trump segir kröfu um endurtalningu atkvæða vera fáranlega Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, stendur fyrir endurtalningunni en hún vill telja atkvæði að nýju í Wisconsin, Pensilvaníu og Michigan. 27. nóvember 2016 16:37 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna segir að hann hafi fengið fleiri atkvæði en Hillary Clinton í forsetakosningunum í Bandaríkjunum „séu atkvæði þeirra milljóna sem kusu ólöglega dregin frá.“Trump setti fram þessa staðhæfingu á Twitter-síðu sinni, líkt og sjá má hér fyrir neðan, en færði ekki frekari sannanir fyrir því að milljónir manna hefðu kosið ólöglega. Þrátt fyrir að hafa fengið færri atkvæði en Clinton hlaut Trump fleiri kjörmenn sem ákvarðar hver verður forseti Bandaríkjanna. Clinton fékk um tveimur milljónum fleiri atkvæða en Trump. Trump heldur því einnig fram að alvarleg kosningasvindl hafi verið framin í Virginíu, New Hampshire og Kaliforníu en Clinton bar sigur úr býtum í þessum ríkjum. Framundan er endurtalning í Wisconsin-ríki þar sem afar mjótt var á munum milli Trump og Clinton, Trump í vil, og hefur Clinton sagt að hún styðji endurtalninguna. Talsmaður hennar segir þó að ekkert liggi fyrir sem styðji kenningar um kosningasvindl.Tweets by realDonaldTrump
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53 Formlega óskað eftir endurtalningu í Wisconsin Reiknað er með að endurtalningin fari fram í næstu viku. 25. nóvember 2016 23:30 Clinton vill endurtalningu Samstarfsfólk Hillary Clintons ætlar að taka þátt í kröfum um að atkvæði verði endurtalin í Wisconsin, sem forsetaframbjóðandi Græningja, Jill Stein, hefur sett fram. 28. nóvember 2016 07:00 Trump segir kröfu um endurtalningu atkvæða vera fáranlega Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, stendur fyrir endurtalningunni en hún vill telja atkvæði að nýju í Wisconsin, Pensilvaníu og Michigan. 27. nóvember 2016 16:37 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum. 26. nóvember 2016 13:53
Formlega óskað eftir endurtalningu í Wisconsin Reiknað er með að endurtalningin fari fram í næstu viku. 25. nóvember 2016 23:30
Clinton vill endurtalningu Samstarfsfólk Hillary Clintons ætlar að taka þátt í kröfum um að atkvæði verði endurtalin í Wisconsin, sem forsetaframbjóðandi Græningja, Jill Stein, hefur sett fram. 28. nóvember 2016 07:00
Trump segir kröfu um endurtalningu atkvæða vera fáranlega Jill Stein, frambjóðandi Græningja í forsetakosningunum, stendur fyrir endurtalningunni en hún vill telja atkvæði að nýju í Wisconsin, Pensilvaníu og Michigan. 27. nóvember 2016 16:37