Ótti, ofbeldi og kynþáttahatur áberandi eftir að Trump er kjörinn forseti Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. nóvember 2016 23:30 "Þið svörtu einstaklingar ættuð að fara að huga að þrælanúmerunum ykkar," er meðal þeirra ummæla sem hafa verið látin falla síðan á þriðjudag. Twitter/Skjáskot Töluverður ótti virðist hafa gripið um sig í Bandaríkjunum eftir að ljóst varð að Donald Trump yrði 45. forseti landsins. Frásögnum minnihlutahópa af misrétti hefur verið safnað saman í Twitter safnið „Day 1 in Trump‘s America,“ eða Dagur 1 í Bandaríkjum Trump. Svipaðar aðstæður komu upp eftir Brexit kosningarnar í Bretlandi, þar sem tilkynningar um hatursglæpi ruku upp í vikunni eftir kosningarnar. Trump var mjög stórorður í kosningabaráttu sinni og lofaði hann ýmsu sem kom illa við minnihlutahópa. Múrinn á landamærum Mexíkó er líklega frægasta kosningaloforð Trump en hann var einnig með yfirlýsingar um að loka landinu alfarið fyrir múslímum og elta uppi til að vísa úr landi allt að 11 milljónir ólöglegra innflytjenda.Sjá einnig:Óttast aukna fordóma í kjölfar sigurs Trump Trump hét því einnig að snúa við dómi hæstaréttar um jafnan rétt til samkynja hjónabands og afnema sérstakar aðgerðir til að vernda hinsegin fólk við mismunun. Allt þetta þýðir að minnihlutahópar í Bandaríkjum hafa raunverulegt tilefni til að óttast um sinn hag, þar til annað kemur í ljós.Dagur 1 eftir Trump Insanul Ahmed, einn ritstjóra vefsíðunnar genius.com, hefur safnað saman tístum þar sem fólk segir frá ofbeldi, hatursummælum eða hótunum sem það hefur orðið fyrir á þessum eina degi síðan ljóst varð að Trump yrði forseti. Meðal þess sem birtist í safninu eru frásagnir múslimakvenna sem þora ekki að klæðast slæðu. Þá hefur fólk af Suður-Amerískum uppruna einnig fundið fyrir áhrifum úrslitanna og segja nokkrir að fólk hafi hrópað að þeim að „fara aftur til síns heima.“ Þá birtir einn notandi mynd af veggjakroti þar sem svörtu fólki er ráðlagt að velja sér þrælanúmer og eitt myndbandið sýnir hóp svartra ganga í skrokk á stuðningsmanni Trump. Þá virðast ýmsir hafa dregið suðurríkjafánann fram, en hann er í hugum margra Bandaríkjamanna tákn kynþáttahaturs og minnisvarði tíma þegar þrælahald var enn löglegt.My mom literally just texted me "don't wear the Hijab please" and she's the most religious person in our family....— jannatinㅤ (@harryonmen) November 9, 2016 Principal in Pennsylvania admits white students were chanting:Cotton Picker, You're a Nigger, Heil Hitler. https://t.co/Z9v2PgmTca— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 #DonaldTrump won the election & white people already don't know how to act This white boy told me I'm a Nigger and should be pickin cotton. pic.twitter.com/aPgRr7Zryo— Jaae (@Jaaezus) November 9, 2016 High School in Central FL."Y'all black people better start picking your slave numbers. KKK 4 Life. Go Trump." pic.twitter.com/CNnNkXvqMC— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 As I'm stopped at a gas station this morning, a group of guys yell over: "Time to get out of this country, Apu!"Day 1.— Manik R (@ManikRathee) November 9, 2016 I walked into my room and my heart aches with pain. pic.twitter.com/GFD5gBmPmD— María Sanchez (@TRmariasanchez) November 10, 2016 @ShaunKing Muslim student was strong arm robbed in San Diego State University while they insulted her for being a Muslim. pic.twitter.com/LzH5jcp2sC— need bday money (@merbae_) November 10, 2016 Placed on their car in NC."Can't wait until your 'marriage' is overturned by a real president. Gay families = burn in hell. Trump 2016" pic.twitter.com/jyBjUSS2TI— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 Not even 24 hours yet. My friend's sister, who is Muslim, had a knife pulled on her by a Trump supporter while on the bus by UIUC campus.— Sarah A. Harvard (@amyharvard_) November 9, 2016 @Incilin this happened at the University of Minnesota Twin Cities campus. pic.twitter.com/tJqqD7k8Qr— alex (@octahaIsey) November 10, 2016 more and more stories piling up pic.twitter.com/u4D7Fpivy6— Insanul Ahmed (@Incilin) November 10, 2016 @shoe0nhead But things that HAVE happened because this poor old man voted for trump :~) pic.twitter.com/kQH4OtwL3y— codi (@kmscodi) November 10, 2016 Brexit Donald Trump Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira
Töluverður ótti virðist hafa gripið um sig í Bandaríkjunum eftir að ljóst varð að Donald Trump yrði 45. forseti landsins. Frásögnum minnihlutahópa af misrétti hefur verið safnað saman í Twitter safnið „Day 1 in Trump‘s America,“ eða Dagur 1 í Bandaríkjum Trump. Svipaðar aðstæður komu upp eftir Brexit kosningarnar í Bretlandi, þar sem tilkynningar um hatursglæpi ruku upp í vikunni eftir kosningarnar. Trump var mjög stórorður í kosningabaráttu sinni og lofaði hann ýmsu sem kom illa við minnihlutahópa. Múrinn á landamærum Mexíkó er líklega frægasta kosningaloforð Trump en hann var einnig með yfirlýsingar um að loka landinu alfarið fyrir múslímum og elta uppi til að vísa úr landi allt að 11 milljónir ólöglegra innflytjenda.Sjá einnig:Óttast aukna fordóma í kjölfar sigurs Trump Trump hét því einnig að snúa við dómi hæstaréttar um jafnan rétt til samkynja hjónabands og afnema sérstakar aðgerðir til að vernda hinsegin fólk við mismunun. Allt þetta þýðir að minnihlutahópar í Bandaríkjum hafa raunverulegt tilefni til að óttast um sinn hag, þar til annað kemur í ljós.Dagur 1 eftir Trump Insanul Ahmed, einn ritstjóra vefsíðunnar genius.com, hefur safnað saman tístum þar sem fólk segir frá ofbeldi, hatursummælum eða hótunum sem það hefur orðið fyrir á þessum eina degi síðan ljóst varð að Trump yrði forseti. Meðal þess sem birtist í safninu eru frásagnir múslimakvenna sem þora ekki að klæðast slæðu. Þá hefur fólk af Suður-Amerískum uppruna einnig fundið fyrir áhrifum úrslitanna og segja nokkrir að fólk hafi hrópað að þeim að „fara aftur til síns heima.“ Þá birtir einn notandi mynd af veggjakroti þar sem svörtu fólki er ráðlagt að velja sér þrælanúmer og eitt myndbandið sýnir hóp svartra ganga í skrokk á stuðningsmanni Trump. Þá virðast ýmsir hafa dregið suðurríkjafánann fram, en hann er í hugum margra Bandaríkjamanna tákn kynþáttahaturs og minnisvarði tíma þegar þrælahald var enn löglegt.My mom literally just texted me "don't wear the Hijab please" and she's the most religious person in our family....— jannatinㅤ (@harryonmen) November 9, 2016 Principal in Pennsylvania admits white students were chanting:Cotton Picker, You're a Nigger, Heil Hitler. https://t.co/Z9v2PgmTca— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 #DonaldTrump won the election & white people already don't know how to act This white boy told me I'm a Nigger and should be pickin cotton. pic.twitter.com/aPgRr7Zryo— Jaae (@Jaaezus) November 9, 2016 High School in Central FL."Y'all black people better start picking your slave numbers. KKK 4 Life. Go Trump." pic.twitter.com/CNnNkXvqMC— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 As I'm stopped at a gas station this morning, a group of guys yell over: "Time to get out of this country, Apu!"Day 1.— Manik R (@ManikRathee) November 9, 2016 I walked into my room and my heart aches with pain. pic.twitter.com/GFD5gBmPmD— María Sanchez (@TRmariasanchez) November 10, 2016 @ShaunKing Muslim student was strong arm robbed in San Diego State University while they insulted her for being a Muslim. pic.twitter.com/LzH5jcp2sC— need bday money (@merbae_) November 10, 2016 Placed on their car in NC."Can't wait until your 'marriage' is overturned by a real president. Gay families = burn in hell. Trump 2016" pic.twitter.com/jyBjUSS2TI— Shaun King (@ShaunKing) November 10, 2016 Not even 24 hours yet. My friend's sister, who is Muslim, had a knife pulled on her by a Trump supporter while on the bus by UIUC campus.— Sarah A. Harvard (@amyharvard_) November 9, 2016 @Incilin this happened at the University of Minnesota Twin Cities campus. pic.twitter.com/tJqqD7k8Qr— alex (@octahaIsey) November 10, 2016 more and more stories piling up pic.twitter.com/u4D7Fpivy6— Insanul Ahmed (@Incilin) November 10, 2016 @shoe0nhead But things that HAVE happened because this poor old man voted for trump :~) pic.twitter.com/kQH4OtwL3y— codi (@kmscodi) November 10, 2016
Brexit Donald Trump Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira