Klopp kemur Rooney til varnar: Gömlu hetjurnar drukku eins og djöflar og keðjureyktu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2016 13:30 Klopp fer með sína menn á suðurströndina á laugardaginn þegar þeir mæta Southampton. vísir/getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United og enska landsliðsins til varnar á blaðamannafundi í dag. Rooney hefur verið mikið í fréttunum undanfarna daga eftir The Sun birti að myndir af honum í annarlegu ástandi. Rooney baðst í gær afsökunar á uppákomunni. Klopp segir of mikið gert úr þessu atviki og að leikmenn í dag séu kórdrengir miðast við það sem tíðkaðist í gamla daga. „Þessi kynslóð er sú faglegasta sem uppi hefur verið. Allar goðsagnirnar sem þið elskið og dáið drukku eins og djöflar og keðjureyktu og voru samt góðir leikmenn. Þetta er ekki gert lengur,“ sagði Klopp. „Þetta snýst allt um tímasetningu. Það er ekki gott þegar þú ert á röngum stað á röngum tíma en ég er viss um að þetta var ekki alvarlegt,“ bætti Þjóðverjinn við.Rooney dró sig út úr enska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Spánverjum á þriðjudaginn vegna smávægilegra meiðsla. Óvíst er hvort hann verði með Man Utd í stórleiknum gegn Arsenal á laugardaginn.Rooney skemmti sér vel á laugardagskvöldið.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06 Ungstirnið á radar Klopps fer ekki til Liverpool í janúar Þýski miðjumaðurinn Mahmoud Dahoud fer ekki frá Borussia Mönchengladbach í janúar. Þetta segir Max Eberl, íþróttastjóri félagsins. 17. nóvember 2016 09:15 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30 Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Sturridge sagður á útleið hjá Liverpool Sóknarmaðurinn hefur ekki verið fyrsti kostur hjá Jürgen Klopp. West Ham og Stoke City eru áhugasöm. 15. nóvember 2016 08:30 Gamall Liverpool maður: Gerrard ætti bæði að spila og þjálfa hjá Liverpool Mark Lawrenson spilaði á sínum tíma 241 leik fyrir Liverpool og vann þrettán titla með félaginu. Hann starfar nú sem knattspyrnuspekingur hjá BBC og öðrum og segir ekkert nema jákvætt við það ef Steven Gerrard snúi aftur til Liverpool. 16. nóvember 2016 10:00 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Óvissa um meiðsli Lallana Stuðningsmenn Liverpool bíða fregna Adam Lallana sem meiddist í vináttulandsleik í gær. 16. nóvember 2016 12:00 Liverpool ekki skorað meira í 121 ár Lærisveinar Jürgen Klopp fór inn í landsleikjafríið á toppnum í ensku úrvalsdeildinni. 10. nóvember 2016 14:45 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United og enska landsliðsins til varnar á blaðamannafundi í dag. Rooney hefur verið mikið í fréttunum undanfarna daga eftir The Sun birti að myndir af honum í annarlegu ástandi. Rooney baðst í gær afsökunar á uppákomunni. Klopp segir of mikið gert úr þessu atviki og að leikmenn í dag séu kórdrengir miðast við það sem tíðkaðist í gamla daga. „Þessi kynslóð er sú faglegasta sem uppi hefur verið. Allar goðsagnirnar sem þið elskið og dáið drukku eins og djöflar og keðjureyktu og voru samt góðir leikmenn. Þetta er ekki gert lengur,“ sagði Klopp. „Þetta snýst allt um tímasetningu. Það er ekki gott þegar þú ert á röngum stað á röngum tíma en ég er viss um að þetta var ekki alvarlegt,“ bætti Þjóðverjinn við.Rooney dró sig út úr enska landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Spánverjum á þriðjudaginn vegna smávægilegra meiðsla. Óvíst er hvort hann verði með Man Utd í stórleiknum gegn Arsenal á laugardaginn.Rooney skemmti sér vel á laugardagskvöldið.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45 Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06 Ungstirnið á radar Klopps fer ekki til Liverpool í janúar Þýski miðjumaðurinn Mahmoud Dahoud fer ekki frá Borussia Mönchengladbach í janúar. Þetta segir Max Eberl, íþróttastjóri félagsins. 17. nóvember 2016 09:15 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05 Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30 Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45 Sturridge sagður á útleið hjá Liverpool Sóknarmaðurinn hefur ekki verið fyrsti kostur hjá Jürgen Klopp. West Ham og Stoke City eru áhugasöm. 15. nóvember 2016 08:30 Gamall Liverpool maður: Gerrard ætti bæði að spila og þjálfa hjá Liverpool Mark Lawrenson spilaði á sínum tíma 241 leik fyrir Liverpool og vann þrettán titla með félaginu. Hann starfar nú sem knattspyrnuspekingur hjá BBC og öðrum og segir ekkert nema jákvætt við það ef Steven Gerrard snúi aftur til Liverpool. 16. nóvember 2016 10:00 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43 Óvissa um meiðsli Lallana Stuðningsmenn Liverpool bíða fregna Adam Lallana sem meiddist í vináttulandsleik í gær. 16. nóvember 2016 12:00 Liverpool ekki skorað meira í 121 ár Lærisveinar Jürgen Klopp fór inn í landsleikjafríið á toppnum í ensku úrvalsdeildinni. 10. nóvember 2016 14:45 Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Gary Neville stillir upp besta byrjunarliði United: Enginn Zlatan né Rooney Fyrrverandi fyrirliði Manchester United er hvorki með sænska markahrókinn né fyrirliðann í liðinu. 15. nóvember 2016 10:45
Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16. nóvember 2016 23:06
Ungstirnið á radar Klopps fer ekki til Liverpool í janúar Þýski miðjumaðurinn Mahmoud Dahoud fer ekki frá Borussia Mönchengladbach í janúar. Þetta segir Max Eberl, íþróttastjóri félagsins. 17. nóvember 2016 09:15
Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15. nóvember 2016 22:05
Þrjú skallamörk afgreiddu Skota á Wembley Englendingar þurftu enga súperframmistöðu í kvöld til að vinna 3-0 sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi á Wembley í undankeppni HM 2018. 11. nóvember 2016 21:30
Nýja liðið í Los Angeles vill fá Rooney Los Angeles FC hefur leik eftir hálft annað ár og vill þá vera með Wayne Rooney í liðinu. 15. nóvember 2016 18:15
Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16. nóvember 2016 16:45
Sturridge sagður á útleið hjá Liverpool Sóknarmaðurinn hefur ekki verið fyrsti kostur hjá Jürgen Klopp. West Ham og Stoke City eru áhugasöm. 15. nóvember 2016 08:30
Gamall Liverpool maður: Gerrard ætti bæði að spila og þjálfa hjá Liverpool Mark Lawrenson spilaði á sínum tíma 241 leik fyrir Liverpool og vann þrettán titla með félaginu. Hann starfar nú sem knattspyrnuspekingur hjá BBC og öðrum og segir ekkert nema jákvætt við það ef Steven Gerrard snúi aftur til Liverpool. 16. nóvember 2016 10:00
Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14. nóvember 2016 22:43
Óvissa um meiðsli Lallana Stuðningsmenn Liverpool bíða fregna Adam Lallana sem meiddist í vináttulandsleik í gær. 16. nóvember 2016 12:00
Liverpool ekki skorað meira í 121 ár Lærisveinar Jürgen Klopp fór inn í landsleikjafríið á toppnum í ensku úrvalsdeildinni. 10. nóvember 2016 14:45
Southgate svaraði ekki ásökunum fjölmiðla um áfengisdrykkju Rooney Segir að fjarvera Wayne Rooney í landsleik Englands og Spánar í gær hafi aðeins verið vegna meiðsla. 16. nóvember 2016 09:00