Höfðar mál vegna frétta um tryggingasvindl Samúel Karl Ólason skrifar 12. október 2016 09:55 Kim Kardashian. Vísir/AFP Kim Kardashian hefur höfðað mál gegn miðlinum Mediatakeout.com. Það gerði hún vegna frétta um að hún hefði logið til um vopnað rán í París til þess að svíkja fé út úr tryggingafélagi sínu. Kardashian segir fréttirnar vera lygar. Í kærunni segir að MTO hafi málað Kardashian sem sökudólg án nokkurra sannanna. Í frétt TMZ um málið segir að um þrjár fréttir sé að ræða. Hún fór fram á að fréttirnar yrðu fjarlægðar og að MTO bæðist afsökunar en fékk engin svör. Því hafi ákvörðun verið tekin um að kæra. Þá segir í kærunni að fréttirnar hafi byggt á ummælum fólks á samfélagsmiðlum og svo virðist sem ummælin hafi verið valin af handahófi. Tengdar fréttir Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað. 3. október 2016 16:46 Khloe Kardashian mætti til Ellen og opnaði sig um ránið: Kim líður ekki vel „Hún hefur það ekkert sérstaklega gott,“ segir Khloe Kardashian, systir Kim Kardashian, sem var rænd á hótelherbergi sínu í París þann 3. október síðastliðinn. 11. október 2016 16:15 Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10 Sjáðu þegar Kanye West strunsaði af sviðinu þegar hann frétti af ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 10:30 Byssusamtök hæðast að Kim Kardashian Samtök byssueiganda í Bandaríkjunum spyrja hvort að ræningjarnir hafi komist í gegnum bakgrunnsskoðun. 3. október 2016 20:46 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira
Kim Kardashian hefur höfðað mál gegn miðlinum Mediatakeout.com. Það gerði hún vegna frétta um að hún hefði logið til um vopnað rán í París til þess að svíkja fé út úr tryggingafélagi sínu. Kardashian segir fréttirnar vera lygar. Í kærunni segir að MTO hafi málað Kardashian sem sökudólg án nokkurra sannanna. Í frétt TMZ um málið segir að um þrjár fréttir sé að ræða. Hún fór fram á að fréttirnar yrðu fjarlægðar og að MTO bæðist afsökunar en fékk engin svör. Því hafi ákvörðun verið tekin um að kæra. Þá segir í kærunni að fréttirnar hafi byggt á ummælum fólks á samfélagsmiðlum og svo virðist sem ummælin hafi verið valin af handahófi.
Tengdar fréttir Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað. 3. október 2016 16:46 Khloe Kardashian mætti til Ellen og opnaði sig um ránið: Kim líður ekki vel „Hún hefur það ekkert sérstaklega gott,“ segir Khloe Kardashian, systir Kim Kardashian, sem var rænd á hótelherbergi sínu í París þann 3. október síðastliðinn. 11. október 2016 16:15 Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10 Sjáðu þegar Kanye West strunsaði af sviðinu þegar hann frétti af ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 10:30 Byssusamtök hæðast að Kim Kardashian Samtök byssueiganda í Bandaríkjunum spyrja hvort að ræningjarnir hafi komist í gegnum bakgrunnsskoðun. 3. október 2016 20:46 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira
Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45
Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað. 3. október 2016 16:46
Khloe Kardashian mætti til Ellen og opnaði sig um ránið: Kim líður ekki vel „Hún hefur það ekkert sérstaklega gott,“ segir Khloe Kardashian, systir Kim Kardashian, sem var rænd á hótelherbergi sínu í París þann 3. október síðastliðinn. 11. október 2016 16:15
Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10
Sjáðu þegar Kanye West strunsaði af sviðinu þegar hann frétti af ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 10:30
Byssusamtök hæðast að Kim Kardashian Samtök byssueiganda í Bandaríkjunum spyrja hvort að ræningjarnir hafi komist í gegnum bakgrunnsskoðun. 3. október 2016 20:46