Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. október 2016 14:45 Kim Kardashian ásamt systur sinni Kourtney og móður sinni Kris í París þann 29. september. Vísir/Getty Sjónvarpsstöðin E! Network hefur frestað tökum á raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashians ótímabundið eftir að Kim Kardashian, ein stjarna þáttanna, var rænd fyrr í vikunni. „Velferð Kim er okkur efst í huga núna. Ekkert hefur verið ákveðið um hvenær tökur halda áfram,“ sagði talsmaður E! í samtali við People.Samkvæmt heimildum People hefur Kim frestað öllum skuldbindingum um óákveðin tíma. „Kim er enn í uppnámi og ekkert er eins og vera ber. Hún vill bara vera heima með börnunum.“ Þrátt fyrir yfirlýsingu E! hefur People heimildir fyrir því að fjölskylda Kim hafi verið við tökur fyrr í vikunni. Kim hafi þó ekki verið viðstödd enda sé hún ekki enn reiðubúin til að halda áfram og að allir sýni því skilning. Kim Kardashian var rænd af fimm grímuklæddum mönnum á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu í París þar sem hún var til að taka þátt í tískuvikunni. Komust ræningjarnir á brott með skartgripi að andvirði hundruð milljóna króna. Tengdar fréttir Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað. 3. október 2016 16:46 Fyrirtæki í eigu lífvarðar Kim Kardashian lýsti sig gjaldþrota í sumar Öryggisfyrirtæki lífvarðar Kim Kardashian lýsti sig gjaldþrota í sumar en fyrirtækið skuldaði þá yfir 1,2 milljarða íslenskra króna. 6. október 2016 10:25 Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30 Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10 James Corden stendur vörð um Kim Kardashian: „Verið góð eða haldið kjafti“ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 13:30 Byssusamtök hæðast að Kim Kardashian Samtök byssueiganda í Bandaríkjunum spyrja hvort að ræningjarnir hafi komist í gegnum bakgrunnsskoðun. 3. október 2016 20:46 Gruna að starfsmenn Kardashian hafi komið að ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi á sunnudagskvöldið. 4. október 2016 14:30 Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3. október 2016 07:38 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Sjónvarpsstöðin E! Network hefur frestað tökum á raunveruleikaþættinum Keeping Up With The Kardashians ótímabundið eftir að Kim Kardashian, ein stjarna þáttanna, var rænd fyrr í vikunni. „Velferð Kim er okkur efst í huga núna. Ekkert hefur verið ákveðið um hvenær tökur halda áfram,“ sagði talsmaður E! í samtali við People.Samkvæmt heimildum People hefur Kim frestað öllum skuldbindingum um óákveðin tíma. „Kim er enn í uppnámi og ekkert er eins og vera ber. Hún vill bara vera heima með börnunum.“ Þrátt fyrir yfirlýsingu E! hefur People heimildir fyrir því að fjölskylda Kim hafi verið við tökur fyrr í vikunni. Kim hafi þó ekki verið viðstödd enda sé hún ekki enn reiðubúin til að halda áfram og að allir sýni því skilning. Kim Kardashian var rænd af fimm grímuklæddum mönnum á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu í París þar sem hún var til að taka þátt í tískuvikunni. Komust ræningjarnir á brott með skartgripi að andvirði hundruð milljóna króna.
Tengdar fréttir Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað. 3. október 2016 16:46 Fyrirtæki í eigu lífvarðar Kim Kardashian lýsti sig gjaldþrota í sumar Öryggisfyrirtæki lífvarðar Kim Kardashian lýsti sig gjaldþrota í sumar en fyrirtækið skuldaði þá yfir 1,2 milljarða íslenskra króna. 6. október 2016 10:25 Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30 Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10 James Corden stendur vörð um Kim Kardashian: „Verið góð eða haldið kjafti“ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 13:30 Byssusamtök hæðast að Kim Kardashian Samtök byssueiganda í Bandaríkjunum spyrja hvort að ræningjarnir hafi komist í gegnum bakgrunnsskoðun. 3. október 2016 20:46 Gruna að starfsmenn Kardashian hafi komið að ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi á sunnudagskvöldið. 4. október 2016 14:30 Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3. október 2016 07:38 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Kim Kardashian rænd: Hvað gerðist í París? Ljóst er að ræningjarnir komust í burtu með skargripi sem metnir eru á hundruð milljóna og er þeirra leitað. Margt er á huldu varðandi ránið en hér er farið yfir það sem er vitað. 3. október 2016 16:46
Fyrirtæki í eigu lífvarðar Kim Kardashian lýsti sig gjaldþrota í sumar Öryggisfyrirtæki lífvarðar Kim Kardashian lýsti sig gjaldþrota í sumar en fyrirtækið skuldaði þá yfir 1,2 milljarða íslenskra króna. 6. október 2016 10:25
Caitlyn Jenner tjáir sig um ránið: „Svo þakklát að það sé í lagi með hana“ "Ég elska stelpuna mína og eftir að hafa heyrt alla söguna er ég svo þakklát að það sé allt í lagi með hana,“ segir Caitlyn Jenner, fyrrverandi stjúpforeldri, Kim Kardashian. 5. október 2016 10:30
Kim bundin, kefluð og hent í baðkar: Bað ræningjana að þyrma lífi sínu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 14:10
James Corden stendur vörð um Kim Kardashian: „Verið góð eða haldið kjafti“ Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi í gærkvöldi. 3. október 2016 13:30
Byssusamtök hæðast að Kim Kardashian Samtök byssueiganda í Bandaríkjunum spyrja hvort að ræningjarnir hafi komist í gegnum bakgrunnsskoðun. 3. október 2016 20:46
Gruna að starfsmenn Kardashian hafi komið að ráninu Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var rænd af tveimur vopnuðum mönnum í París í Frakklandi á sunnudagskvöldið. 4. október 2016 14:30
Kim Kardashian rænd af vopnuðum mönnum í París Tveir menn eru sagðir hafa dregið upp byssur og látið greipar sópa um hótelherbergi hennar. 3. október 2016 07:38