Stuðningsmenn grýttu svínum inn á völlinn 15. október 2016 22:00 Svínin töfðu upphaf leiksins um nokkrar mínútur og skal engan undra. Vísir Stuðningsmenn Charlton og Coventry sameinuðust í mótmælum við upphaf leiks liðanna í enska boltanum í dag og köstuðu hundruðum plastsvína inn á völlinn. Liðin voru að mótmæla eigendum liða sinna og skipulögðu jafnframt sameiginlega skrúðgöngu á völlinn. Leikurinn frestaðist um nokkrar mínútur á meðan verið var að hreinsa plastsvínin af vellinum en Charlton stóð uppi sem sigurvegari í leiknum sjálfum, unnu 3-0 sigur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Charlton mótmæla en eigandi þeirra Roland Duchatelet er mjög umdeildur meðal stuðninsmannanna. Þjálfari Charlton, Russell Slade, sagði að þessi mótmæli hefðu vissulega verið öðruvísi en þau sem höfðu farið fram áður. „Þetta var öðruvísi, ég verð að viðurkenna það. Mótmæli er eitthvað sem hefur átt sér stað margoft í sögunni. Þegar fólk er óánægt á það rétt á að tjá sína skoðun og það hafa stuðningsmennirnir gert í dag. Svo lengi sem öryggis er gætt þá er það í góðu lagi,“ sagði Slade í viðtali við BBC að leik loknum. „Einbeiting okkar verður að snúast að því sem gerist inni á vellinum og við erum að leggja afar hart að okkur til þess að svo sé,“ bætti Slade við. Svínunum var kastað alls staðar af úr stúkunni. „Þetta var allt gert á sama tíma þannig að stuðningsmennirnir voru augljóslega búnir að skipuleggja sig,“ sagði blaðamaður BBC á vellinum. Hér fyrir neðan má svo sjá tvö skemmtileg tíst sem Charlton birti á Twitter reikningi félagsins á meðan á mótmælunum stóð.1' Play is stopped. Pigs on pitch. #cafc #CAFCLive— Charlton Athletic FC (@CAFCofficial) October 15, 2016 (Not real ones) #cafc #CAFCLive— Charlton Athletic FC (@CAFCofficial) October 15, 2016 Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Sjá meira
Stuðningsmenn Charlton og Coventry sameinuðust í mótmælum við upphaf leiks liðanna í enska boltanum í dag og köstuðu hundruðum plastsvína inn á völlinn. Liðin voru að mótmæla eigendum liða sinna og skipulögðu jafnframt sameiginlega skrúðgöngu á völlinn. Leikurinn frestaðist um nokkrar mínútur á meðan verið var að hreinsa plastsvínin af vellinum en Charlton stóð uppi sem sigurvegari í leiknum sjálfum, unnu 3-0 sigur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Charlton mótmæla en eigandi þeirra Roland Duchatelet er mjög umdeildur meðal stuðninsmannanna. Þjálfari Charlton, Russell Slade, sagði að þessi mótmæli hefðu vissulega verið öðruvísi en þau sem höfðu farið fram áður. „Þetta var öðruvísi, ég verð að viðurkenna það. Mótmæli er eitthvað sem hefur átt sér stað margoft í sögunni. Þegar fólk er óánægt á það rétt á að tjá sína skoðun og það hafa stuðningsmennirnir gert í dag. Svo lengi sem öryggis er gætt þá er það í góðu lagi,“ sagði Slade í viðtali við BBC að leik loknum. „Einbeiting okkar verður að snúast að því sem gerist inni á vellinum og við erum að leggja afar hart að okkur til þess að svo sé,“ bætti Slade við. Svínunum var kastað alls staðar af úr stúkunni. „Þetta var allt gert á sama tíma þannig að stuðningsmennirnir voru augljóslega búnir að skipuleggja sig,“ sagði blaðamaður BBC á vellinum. Hér fyrir neðan má svo sjá tvö skemmtileg tíst sem Charlton birti á Twitter reikningi félagsins á meðan á mótmælunum stóð.1' Play is stopped. Pigs on pitch. #cafc #CAFCLive— Charlton Athletic FC (@CAFCofficial) October 15, 2016 (Not real ones) #cafc #CAFCLive— Charlton Athletic FC (@CAFCofficial) October 15, 2016
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Sjá meira