Twitter: Himinlifandi Íslendingar en Finnar brjálaðir 6. október 2016 21:52 Eins og búast mátti við voru mikil viðbrögð við leik Íslands og Finnlands í undankeppni HM 2018 í kvöld. Ísland vann dramatískan 3-2 sigur á Finnum eftir að hafa verið 2-1 undir þegar rúm mínúta var eftir að venjulegum leiktíma. Okkar menn skoruðu svo sigurmarkið á sjöttu mínútu uppbótartíma en enginn virðist enn viss um hver eigi að fá markið skráð á sig, eða hvort að boltinn hafi yfir höfuð farið yfir línuna. Íslendingar voru himinlifandi en Finnarnir eins og gefur að skilja afar svekktir. Margir þeirra saka norskan dómara leiksins, Svein Oddvar Moen, um svindl. Sjá umræðuna hér fyrir neðan."Var hann inni?" - Alltaf jafn svekkjandi spurning #ISLFIN #fotboltinet— Þórhildur Guðný (@torgsig) October 6, 2016 18 mánaða sonur minn þverneitar að fara að sofa því hann vill 'horfa á Gylfa.“Takk strákar!#ISLFIN— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) October 6, 2016 I wonder if the referee in the #ISLFIN match has a brand new offshore bank account. #Huuhkajat— Petra Säkkinen (@Persaukinen) October 6, 2016 Apparently the cancer vikings of football need to pay refs to win #islfin— Tonttarelli (@BogusBag) October 6, 2016 @UEFA Total disaster. A catastrophe. These things should never happen! Great match totally ruined. #ISLFIN #Huuhkajat— Mika (@migeofficial) October 6, 2016 Íslenska geðveikin maður!— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) October 6, 2016 Tyrkir víkingaklöppuðu sig í gang, varð allt sturlað í Konya.Okkar menn, eru alvöru víkingar! Þvílíkur karakter!— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 6, 2016 Henda þriðja markinu á @A_Finnbogason þar sem að boltinn er ekki inni frá Ragga og keeper-inn ekki með báðar hendur á bolta @hjorvarhaflida?— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) October 6, 2016 @Stigurh þau eru mjög lík— Þossi (@thossmeister) October 6, 2016 Ansi sturlað að standa á hlaupabrautinni síðustu mínúturnar INNI?! EKKI INNI?! AAAAA!!! #fotbolti— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) October 6, 2016 Þú veist að það eru að koma kosningar þegar frambjóðendur, sumir hverjir í full kit wanker outfitti, ausa lofi á landsliðið.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) October 6, 2016 Dómararnir voru mjög óvissir í sigurmarkinu. Þá á að gera eins og íslensku leikmennirnir gerðu og fagna marki. Það telur! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 6, 2016 Vikingaklappið er alltaf gott á landsleikjum. Að dizza það er meira lame en að fara í sjósund og nota veip— Máni Pétursson (@Manipeturs) October 6, 2016 Ég vona að sigurmarkið sé ólöglegt. Það væri bara enn meira gott á Finnana með sínar tafir, leikaraskap og rugl.— Kristján Atli (@kristjanatli) October 6, 2016 FINBOOOO BABY— Albert Gudmundsson (@snjallbert) October 6, 2016 Ó kickaði vindurinn inn— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) October 6, 2016 You are FINNISH!!!!!!— Fjalar Þorgeirsson (@Fjalli5000) October 6, 2016 Elmar Bjarnason ind og 4.15 sek efter scorer Island igen. Tilfældigt? Tror jeg ikk.. #UltraTwitterAgf— Henrik Bødker (@HenrikBodker) October 6, 2016 Efaðist aldrei. @sykurinn #kingheimir— Máni Pétursson (@Manipeturs) October 6, 2016 What a Comeback. # Alfredo #TheSig— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) October 6, 2016 90 mins: Iceland 1-2 Finland.90+6 mins: Iceland 3-2 Finland.pic.twitter.com/VyOZHuqvF0— bet365 (@bet365) October 6, 2016 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07 Lukas Hradecky: Fjárans skandall Lukas Hradecky markvörður finnska landsliðsins í fótbolta var allt annað en ánægður með sigurmark Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:37 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11 Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27 Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:22 Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30 Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Hannes Þór og Jón Daði klárir í slaginn gegn Tyrklandi Markvörðurinn og framherjinn voru hvíldir í kvöld gegn Finnlandi vegna meiðsla. 6. október 2016 21:42 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Eins og búast mátti við voru mikil viðbrögð við leik Íslands og Finnlands í undankeppni HM 2018 í kvöld. Ísland vann dramatískan 3-2 sigur á Finnum eftir að hafa verið 2-1 undir þegar rúm mínúta var eftir að venjulegum leiktíma. Okkar menn skoruðu svo sigurmarkið á sjöttu mínútu uppbótartíma en enginn virðist enn viss um hver eigi að fá markið skráð á sig, eða hvort að boltinn hafi yfir höfuð farið yfir línuna. Íslendingar voru himinlifandi en Finnarnir eins og gefur að skilja afar svekktir. Margir þeirra saka norskan dómara leiksins, Svein Oddvar Moen, um svindl. Sjá umræðuna hér fyrir neðan."Var hann inni?" - Alltaf jafn svekkjandi spurning #ISLFIN #fotboltinet— Þórhildur Guðný (@torgsig) October 6, 2016 18 mánaða sonur minn þverneitar að fara að sofa því hann vill 'horfa á Gylfa.“Takk strákar!#ISLFIN— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) October 6, 2016 I wonder if the referee in the #ISLFIN match has a brand new offshore bank account. #Huuhkajat— Petra Säkkinen (@Persaukinen) October 6, 2016 Apparently the cancer vikings of football need to pay refs to win #islfin— Tonttarelli (@BogusBag) October 6, 2016 @UEFA Total disaster. A catastrophe. These things should never happen! Great match totally ruined. #ISLFIN #Huuhkajat— Mika (@migeofficial) October 6, 2016 Íslenska geðveikin maður!— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) October 6, 2016 Tyrkir víkingaklöppuðu sig í gang, varð allt sturlað í Konya.Okkar menn, eru alvöru víkingar! Þvílíkur karakter!— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 6, 2016 Henda þriðja markinu á @A_Finnbogason þar sem að boltinn er ekki inni frá Ragga og keeper-inn ekki með báðar hendur á bolta @hjorvarhaflida?— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) October 6, 2016 @Stigurh þau eru mjög lík— Þossi (@thossmeister) October 6, 2016 Ansi sturlað að standa á hlaupabrautinni síðustu mínúturnar INNI?! EKKI INNI?! AAAAA!!! #fotbolti— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) October 6, 2016 Þú veist að það eru að koma kosningar þegar frambjóðendur, sumir hverjir í full kit wanker outfitti, ausa lofi á landsliðið.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) October 6, 2016 Dómararnir voru mjög óvissir í sigurmarkinu. Þá á að gera eins og íslensku leikmennirnir gerðu og fagna marki. Það telur! #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 6, 2016 Vikingaklappið er alltaf gott á landsleikjum. Að dizza það er meira lame en að fara í sjósund og nota veip— Máni Pétursson (@Manipeturs) October 6, 2016 Ég vona að sigurmarkið sé ólöglegt. Það væri bara enn meira gott á Finnana með sínar tafir, leikaraskap og rugl.— Kristján Atli (@kristjanatli) October 6, 2016 FINBOOOO BABY— Albert Gudmundsson (@snjallbert) October 6, 2016 Ó kickaði vindurinn inn— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) October 6, 2016 You are FINNISH!!!!!!— Fjalar Þorgeirsson (@Fjalli5000) October 6, 2016 Elmar Bjarnason ind og 4.15 sek efter scorer Island igen. Tilfældigt? Tror jeg ikk.. #UltraTwitterAgf— Henrik Bødker (@HenrikBodker) October 6, 2016 Efaðist aldrei. @sykurinn #kingheimir— Máni Pétursson (@Manipeturs) October 6, 2016 What a Comeback. # Alfredo #TheSig— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) October 6, 2016 90 mins: Iceland 1-2 Finland.90+6 mins: Iceland 3-2 Finland.pic.twitter.com/VyOZHuqvF0— bet365 (@bet365) October 6, 2016
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07 Lukas Hradecky: Fjárans skandall Lukas Hradecky markvörður finnska landsliðsins í fótbolta var allt annað en ánægður með sigurmark Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:37 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11 Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27 Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:22 Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30 Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Hannes Þór og Jón Daði klárir í slaginn gegn Tyrklandi Markvörðurinn og framherjinn voru hvíldir í kvöld gegn Finnlandi vegna meiðsla. 6. október 2016 21:42 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07
Lukas Hradecky: Fjárans skandall Lukas Hradecky markvörður finnska landsliðsins í fótbolta var allt annað en ánægður með sigurmark Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:37
Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54
Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11
Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27
Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:22
Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir "Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna. 6. október 2016 21:30
Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58
Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09
Hannes Þór og Jón Daði klárir í slaginn gegn Tyrklandi Markvörðurinn og framherjinn voru hvíldir í kvöld gegn Finnlandi vegna meiðsla. 6. október 2016 21:42