Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2016 21:30 Heimir Hallgrímsson stýrði íslenska liðinu í fyrsta skipti án Lars Lagerbäck á Laugardalsvelli í kvöld. vísir/anton „Þetta er ofboðslegur léttir. Það er fyrsta orðið sem ég hugsa um,“ sagði Heimir Hallgrímsson þegar hann var beðinn um að lýsa því hvað sigurinn gegn Finnum í kvöld hefði fyrir liðið, og hann. Allt stefni í 2-1 tap á heimavelli en eftir ótrúlegar lokamínútur fögnuðu okkar menn sigri, 3-2. Heimir taldi marga hafa vanmetið Finna, þar á meðal íþróttafréttamenn, sem væru sterkt lið sem öll lið muni lenda í vandræðum með. „Það er frábært að vera kominn með fjögur stig sem er flott byrjun. Það gefur okkur aðeins meiri afslöppun fyrir leikinn gegn Tyrkjum,“ sagði Heimir en okkar menn mæta Tyrkjum í Laugardalnum á sunnudaginn. „Það verður erfitt að ná í öll stig í þessum riðli.“Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt Sigurmark Íslands var vægast sagt umdeilt, að mörgu leyti eins og þjálfari Finna kom inn á á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég sá markið í endursýningu,“ sagði Heimir en það hefði ekki hjálpað mikið. Tuttugu leikmenn að reyna ýmist að koma boltanum í markið eða í burtu. Hans Backe sagði markið hafa verið ólöglegt, og hneyksli. „Mér er í rauninni alveg sama, hvort markið hafi verið löglegt og hvað Backe segir,“ bætti Heimir við. „Ég elska að við höfum skorað.“Að neðan má sjá mörkin úr leiknum í kvöld.Stórkostlegur karkater Heimir sagðist að mörgu leyti hafa verið farinn að gefa upp von. „Þetta var svona stöngin út leikur. Í hvert skipti sem boltinn datt dauður þá hirtu þeir lausa boltann,“ sagði þjálfarinn. Það hefði verið óvenjulegt að Gylfi skoraði ekki úr víti. „Þetta var einn af þessum leikjum sem við gátum ekki unnið,“ sagði Eyjapeyinn. Þegar leikmenn sýni svona karakter eigi lið alltaf möguleika á sigri. „Það er það stórkostlega við þennan hóp.“ Framundan er leikur gegn Tyrkjum á sunnudaginn í þriðju umferð undankeppninnar.Að neðan má sjá umfjöllun um leikinn, einkunnir leikmanna og viðtöl við einstaka leikmenn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11 Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27 Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:22 Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
„Þetta er ofboðslegur léttir. Það er fyrsta orðið sem ég hugsa um,“ sagði Heimir Hallgrímsson þegar hann var beðinn um að lýsa því hvað sigurinn gegn Finnum í kvöld hefði fyrir liðið, og hann. Allt stefni í 2-1 tap á heimavelli en eftir ótrúlegar lokamínútur fögnuðu okkar menn sigri, 3-2. Heimir taldi marga hafa vanmetið Finna, þar á meðal íþróttafréttamenn, sem væru sterkt lið sem öll lið muni lenda í vandræðum með. „Það er frábært að vera kominn með fjögur stig sem er flott byrjun. Það gefur okkur aðeins meiri afslöppun fyrir leikinn gegn Tyrkjum,“ sagði Heimir en okkar menn mæta Tyrkjum í Laugardalnum á sunnudaginn. „Það verður erfitt að ná í öll stig í þessum riðli.“Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt Sigurmark Íslands var vægast sagt umdeilt, að mörgu leyti eins og þjálfari Finna kom inn á á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég sá markið í endursýningu,“ sagði Heimir en það hefði ekki hjálpað mikið. Tuttugu leikmenn að reyna ýmist að koma boltanum í markið eða í burtu. Hans Backe sagði markið hafa verið ólöglegt, og hneyksli. „Mér er í rauninni alveg sama, hvort markið hafi verið löglegt og hvað Backe segir,“ bætti Heimir við. „Ég elska að við höfum skorað.“Að neðan má sjá mörkin úr leiknum í kvöld.Stórkostlegur karkater Heimir sagðist að mörgu leyti hafa verið farinn að gefa upp von. „Þetta var svona stöngin út leikur. Í hvert skipti sem boltinn datt dauður þá hirtu þeir lausa boltann,“ sagði þjálfarinn. Það hefði verið óvenjulegt að Gylfi skoraði ekki úr víti. „Þetta var einn af þessum leikjum sem við gátum ekki unnið,“ sagði Eyjapeyinn. Þegar leikmenn sýni svona karakter eigi lið alltaf möguleika á sigri. „Það er það stórkostlega við þennan hóp.“ Framundan er leikur gegn Tyrkjum á sunnudaginn í þriðju umferð undankeppninnar.Að neðan má sjá umfjöllun um leikinn, einkunnir leikmanna og viðtöl við einstaka leikmenn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11 Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27 Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:22 Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58 Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09 Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07
Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54
Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11
Ragnar: Tek markið 100% á mig Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans. 6. október 2016 21:27
Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6. október 2016 21:22
Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58
Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“ Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:09