Aron Einar kominn í bann: Svekktur út í sjálfan mig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2016 21:22 Aron Einar verður í banni gegn Tyrkjum. vísir/anton Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. Sigurinn var torsóttur og Aron segir að Finnarnir hafi verið erfiðir viðureignar í kvöld. „Þeir eru viljugir og vinna vel og gerðu okkur lífið erfitt. En það sýnir viljann og styrkinn í okkar liði að við náðum að klára þetta. Þetta voru frábærir þrír punktar,“ sagði Aron Einar í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leik. Fyrirliðinn hrósaði liðsheild íslenska liðsins. „Menn komu inn á og það eru menn sem eru að skora í sínum deildum og eru tilbúnir að gera allt fyrir landsliðið. Við erum heppnir með það. Við erum með góða leikmenn sem geta klárað svona leiki. Við hættum ekkert fyrr en leikurinn er búinn. Þetta er virkilega sterkur sigur.“ Aron fékk að líta gula spjaldið fyrir stympingar þegar fimm mínútur voru eftir. Hann fékk einnig gult í leiknum gegn Úkraínu og er því kominn í leikbann. „Ég er svekktur með sjálfan mig að hafa ýtt í hann. Þetta var klaufalegt hjá mér. Ég læri af því,“ sagði Aron sem verður ekki með íslenska liðinu gegn því tyrkneska á sunnudaginn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum 6. október 2016 20:45 Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11 Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58 Tyrkir björguðu stigi og Króatía vann stórsigur | Sjáðu mörkin Úkraína kastaði frá sér tveggja marka forskoti gegn Tyrklandi í riðli okkar Íslendinga og Króatía rústaði Kósóvó, 6-0. 6. október 2016 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var að vonum sáttur eftir dramatískan 3-2 sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í kvöld. Sigurinn var torsóttur og Aron segir að Finnarnir hafi verið erfiðir viðureignar í kvöld. „Þeir eru viljugir og vinna vel og gerðu okkur lífið erfitt. En það sýnir viljann og styrkinn í okkar liði að við náðum að klára þetta. Þetta voru frábærir þrír punktar,“ sagði Aron Einar í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leik. Fyrirliðinn hrósaði liðsheild íslenska liðsins. „Menn komu inn á og það eru menn sem eru að skora í sínum deildum og eru tilbúnir að gera allt fyrir landsliðið. Við erum heppnir með það. Við erum með góða leikmenn sem geta klárað svona leiki. Við hættum ekkert fyrr en leikurinn er búinn. Þetta er virkilega sterkur sigur.“ Aron fékk að líta gula spjaldið fyrir stympingar þegar fimm mínútur voru eftir. Hann fékk einnig gult í leiknum gegn Úkraínu og er því kominn í leikbann. „Ég er svekktur með sjálfan mig að hafa ýtt í hann. Þetta var klaufalegt hjá mér. Ég læri af því,“ sagði Aron sem verður ekki með íslenska liðinu gegn því tyrkneska á sunnudaginn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum 6. október 2016 20:45 Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07 Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54 Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11 Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58 Tyrkir björguðu stigi og Króatía vann stórsigur | Sjáðu mörkin Úkraína kastaði frá sér tveggja marka forskoti gegn Tyrklandi í riðli okkar Íslendinga og Króatía rústaði Kósóvó, 6-0. 6. október 2016 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Ísland - Finnland 3-2 | Stórkostleg endurkoma í uppbótartíma í Laugardalnum Íslenska landsliðið heimti sigur úr heljargreipum á ótrúlegan hátt gegn Finnum í undankeppni fyrir HM á Laugardalsvellinum 6. október 2016 20:45
Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 21:07
Einkunnir Íslands gegn Finnlandi: Gylfi bestur Íslenska karlalandsliðið vann rosalegan 3-2 sigur á Finnlandi í fyrsta heimaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fer fram í Rússlandi sumarið 2018. 6. október 2016 20:54
Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar. 6. október 2016 21:11
Kári: Okkur finnst ekkert sérstaklega gaman að spila á móti sjálfum okkur Kári Árnason kom mikið við sögu gegn Finnum. 6. október 2016 20:58
Tyrkir björguðu stigi og Króatía vann stórsigur | Sjáðu mörkin Úkraína kastaði frá sér tveggja marka forskoti gegn Tyrklandi í riðli okkar Íslendinga og Króatía rústaði Kósóvó, 6-0. 6. október 2016 20:45