Sex ára drengur slasaðist eftir að Samsung Galaxy Note 7 sprakk Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2016 16:14 Síminn er kannski vatnsheldur en hann er ekki sprengiheldur. Vísir/Getty Sex ára gamall drengur var fluttur á sjúkrahús í New York eftir að Samsung Galaxy Note 7 sími sprakk í höndunum á honum. Vandræði Samsung vegna símans fara vaxandi. „Hann var að horfa á myndband í símanum þegar batteríið sprakk,“ sagði amma drengsins í samtali við New York Post. Atvikið átti sér stað um helgina og virðist drengurinn ekki hafa slasast alvarlega.Sjá einnig: Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Er þetta fyrstu meiðslin sem vitað er um að verða af völdum galla í símanum sem verður til þess að hætta er á að síminn geti sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni.Fórnarlamb gallans.Vísir/SkjáskotSamsung segist vita um 35 tilvik þess efnis en en eigendur símans hafa birt myndir og myndbönd af brunnum símum sínum á samfélagsmiðlum. Þá varð jeppi alelda í Flórída en rekja má brunann til Galaxy Note 7 síma sem var í hleðslu í bílnum. Bandarísk yfirvöld hafa varað eigendur Note 7 síma við því að kveikja á eða hlaða símann sinn um borð í flugvélum í háloftunum vegna sprengihættunnar. Einnig segja þau að ekki sé ráðlagt að pakka símanum niður í farangur af sömu ástæðu.Sjá einnig: Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á ÍslandiSamsung hefur sagt að það muni taka um tvær vikur fyrir fyrirtækið að komast fyrir vandamálið. Þeir sem keypt hafi eintak af símanum muni geta skipt því út fyrir eintak sem sé laust við sprengihættuna. Gengi hlutabréfa í Samsung hríðféll í nótt um 6,98 prósent. Ástæðu þess má rekja til vandamála vegna Note 7. Innköllun farsímaframleiðandans Samsung á nýja Galaxy Note 7 símanum hefur lítil sem engin áhrif hér á landi en hann er ekki kominn í sölu hér á landi. Síminn var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn og er flaggskip Samsung á símamarkaði. Alls hafa selst um 2,5 milljón eintaka til þessa. Tengdar fréttir Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 9. september 2016 13:38 Hlutabréfahrun hjá Samsung Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa í Samsung um tæplega sjö prósent. 12. september 2016 09:53 Samsung Galaxy Note 7 gereyðilagði jeppa Var í hleðslu inní bílnum og brann ásamt bílnum. 12. september 2016 11:12 Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent Rigning í kortunum Veður Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Sex ára gamall drengur var fluttur á sjúkrahús í New York eftir að Samsung Galaxy Note 7 sími sprakk í höndunum á honum. Vandræði Samsung vegna símans fara vaxandi. „Hann var að horfa á myndband í símanum þegar batteríið sprakk,“ sagði amma drengsins í samtali við New York Post. Atvikið átti sér stað um helgina og virðist drengurinn ekki hafa slasast alvarlega.Sjá einnig: Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Er þetta fyrstu meiðslin sem vitað er um að verða af völdum galla í símanum sem verður til þess að hætta er á að síminn geti sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni.Fórnarlamb gallans.Vísir/SkjáskotSamsung segist vita um 35 tilvik þess efnis en en eigendur símans hafa birt myndir og myndbönd af brunnum símum sínum á samfélagsmiðlum. Þá varð jeppi alelda í Flórída en rekja má brunann til Galaxy Note 7 síma sem var í hleðslu í bílnum. Bandarísk yfirvöld hafa varað eigendur Note 7 síma við því að kveikja á eða hlaða símann sinn um borð í flugvélum í háloftunum vegna sprengihættunnar. Einnig segja þau að ekki sé ráðlagt að pakka símanum niður í farangur af sömu ástæðu.Sjá einnig: Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á ÍslandiSamsung hefur sagt að það muni taka um tvær vikur fyrir fyrirtækið að komast fyrir vandamálið. Þeir sem keypt hafi eintak af símanum muni geta skipt því út fyrir eintak sem sé laust við sprengihættuna. Gengi hlutabréfa í Samsung hríðféll í nótt um 6,98 prósent. Ástæðu þess má rekja til vandamála vegna Note 7. Innköllun farsímaframleiðandans Samsung á nýja Galaxy Note 7 símanum hefur lítil sem engin áhrif hér á landi en hann er ekki kominn í sölu hér á landi. Síminn var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn og er flaggskip Samsung á símamarkaði. Alls hafa selst um 2,5 milljón eintaka til þessa.
Tengdar fréttir Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 9. september 2016 13:38 Hlutabréfahrun hjá Samsung Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa í Samsung um tæplega sjö prósent. 12. september 2016 09:53 Samsung Galaxy Note 7 gereyðilagði jeppa Var í hleðslu inní bílnum og brann ásamt bílnum. 12. september 2016 11:12 Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent Rigning í kortunum Veður Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 9. september 2016 13:38
Hlutabréfahrun hjá Samsung Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa í Samsung um tæplega sjö prósent. 12. september 2016 09:53
Samsung Galaxy Note 7 gereyðilagði jeppa Var í hleðslu inní bílnum og brann ásamt bílnum. 12. september 2016 11:12
Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36