Sex ára drengur slasaðist eftir að Samsung Galaxy Note 7 sprakk Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2016 16:14 Síminn er kannski vatnsheldur en hann er ekki sprengiheldur. Vísir/Getty Sex ára gamall drengur var fluttur á sjúkrahús í New York eftir að Samsung Galaxy Note 7 sími sprakk í höndunum á honum. Vandræði Samsung vegna símans fara vaxandi. „Hann var að horfa á myndband í símanum þegar batteríið sprakk,“ sagði amma drengsins í samtali við New York Post. Atvikið átti sér stað um helgina og virðist drengurinn ekki hafa slasast alvarlega.Sjá einnig: Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Er þetta fyrstu meiðslin sem vitað er um að verða af völdum galla í símanum sem verður til þess að hætta er á að síminn geti sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni.Fórnarlamb gallans.Vísir/SkjáskotSamsung segist vita um 35 tilvik þess efnis en en eigendur símans hafa birt myndir og myndbönd af brunnum símum sínum á samfélagsmiðlum. Þá varð jeppi alelda í Flórída en rekja má brunann til Galaxy Note 7 síma sem var í hleðslu í bílnum. Bandarísk yfirvöld hafa varað eigendur Note 7 síma við því að kveikja á eða hlaða símann sinn um borð í flugvélum í háloftunum vegna sprengihættunnar. Einnig segja þau að ekki sé ráðlagt að pakka símanum niður í farangur af sömu ástæðu.Sjá einnig: Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á ÍslandiSamsung hefur sagt að það muni taka um tvær vikur fyrir fyrirtækið að komast fyrir vandamálið. Þeir sem keypt hafi eintak af símanum muni geta skipt því út fyrir eintak sem sé laust við sprengihættuna. Gengi hlutabréfa í Samsung hríðféll í nótt um 6,98 prósent. Ástæðu þess má rekja til vandamála vegna Note 7. Innköllun farsímaframleiðandans Samsung á nýja Galaxy Note 7 símanum hefur lítil sem engin áhrif hér á landi en hann er ekki kominn í sölu hér á landi. Síminn var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn og er flaggskip Samsung á símamarkaði. Alls hafa selst um 2,5 milljón eintaka til þessa. Tengdar fréttir Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 9. september 2016 13:38 Hlutabréfahrun hjá Samsung Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa í Samsung um tæplega sjö prósent. 12. september 2016 09:53 Samsung Galaxy Note 7 gereyðilagði jeppa Var í hleðslu inní bílnum og brann ásamt bílnum. 12. september 2016 11:12 Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira
Sex ára gamall drengur var fluttur á sjúkrahús í New York eftir að Samsung Galaxy Note 7 sími sprakk í höndunum á honum. Vandræði Samsung vegna símans fara vaxandi. „Hann var að horfa á myndband í símanum þegar batteríið sprakk,“ sagði amma drengsins í samtali við New York Post. Atvikið átti sér stað um helgina og virðist drengurinn ekki hafa slasast alvarlega.Sjá einnig: Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Er þetta fyrstu meiðslin sem vitað er um að verða af völdum galla í símanum sem verður til þess að hætta er á að síminn geti sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni.Fórnarlamb gallans.Vísir/SkjáskotSamsung segist vita um 35 tilvik þess efnis en en eigendur símans hafa birt myndir og myndbönd af brunnum símum sínum á samfélagsmiðlum. Þá varð jeppi alelda í Flórída en rekja má brunann til Galaxy Note 7 síma sem var í hleðslu í bílnum. Bandarísk yfirvöld hafa varað eigendur Note 7 síma við því að kveikja á eða hlaða símann sinn um borð í flugvélum í háloftunum vegna sprengihættunnar. Einnig segja þau að ekki sé ráðlagt að pakka símanum niður í farangur af sömu ástæðu.Sjá einnig: Innköllun Samsung hefur lítil áhrif hér á ÍslandiSamsung hefur sagt að það muni taka um tvær vikur fyrir fyrirtækið að komast fyrir vandamálið. Þeir sem keypt hafi eintak af símanum muni geta skipt því út fyrir eintak sem sé laust við sprengihættuna. Gengi hlutabréfa í Samsung hríðféll í nótt um 6,98 prósent. Ástæðu þess má rekja til vandamála vegna Note 7. Innköllun farsímaframleiðandans Samsung á nýja Galaxy Note 7 símanum hefur lítil sem engin áhrif hér á landi en hann er ekki kominn í sölu hér á landi. Síminn var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn og er flaggskip Samsung á símamarkaði. Alls hafa selst um 2,5 milljón eintaka til þessa.
Tengdar fréttir Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 9. september 2016 13:38 Hlutabréfahrun hjá Samsung Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa í Samsung um tæplega sjö prósent. 12. september 2016 09:53 Samsung Galaxy Note 7 gereyðilagði jeppa Var í hleðslu inní bílnum og brann ásamt bílnum. 12. september 2016 11:12 Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira
Galaxy Note 7 eigendur varaðir við því að nota símann í háloftunum Ástæðan er að fregnir hafa borist að því að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 9. september 2016 13:38
Hlutabréfahrun hjá Samsung Í nótt lækkaði gengi hlutabréfa í Samsung um tæplega sjö prósent. 12. september 2016 09:53
Samsung Galaxy Note 7 gereyðilagði jeppa Var í hleðslu inní bílnum og brann ásamt bílnum. 12. september 2016 11:12
Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu um að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. 2. september 2016 08:36