Samsung stöðvar sölu á Galaxy Note 7 Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2016 08:36 Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn. Vísir/Getty Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur ákveðið að stöðva sölu á Galaxy Note 7, nýjasta flaggskipi fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að vandamál hafa komið upp varðandi hleðslu á símanum.BBC greinir frá því að fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Í tilkynningu frá Samsung segir að um tvær vikur muni taka að undirbúa ný tæki á meðan frekari öryggisprófanir verði gerðar. Innköllun símans kemur skömmu fyrir ætlaða kynningu nýjasta iPhone síma Apple, helsta keppinautar Samsung á farsímamarkaði.YouTube notandi í Bandaríkjunum birti myndband af Galaxy Note 7 síma sínum með brunninni gúmmískel og ónýtum skjá fyrr í vikunni þar sem hann lýsir reynslu sinni. Sagði hann að kviknað hefði í símanum eftir að hann tók hann úr hleðslu. Þá hafa einnig verið birtar myndir af brunnum símum á suður-kóreska samskiptavefnum Kakao Story. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn. Tækni Tengdar fréttir Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. 1. september 2016 15:45 Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29. ágúst 2016 17:31 Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. 3. ágúst 2016 12:22 Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur ákveðið að stöðva sölu á Galaxy Note 7, nýjasta flaggskipi fyrirtækisins á símamarkaði, eftir að vandamál hafa komið upp varðandi hleðslu á símanum.BBC greinir frá því að fréttir hafi borist bæði frá Bandaríkjunum og Suður-Kóreu að síminn hafi sprungið á meðan á hleðslu stendur eða að henni lokinni. Í tilkynningu frá Samsung segir að um tvær vikur muni taka að undirbúa ný tæki á meðan frekari öryggisprófanir verði gerðar. Innköllun símans kemur skömmu fyrir ætlaða kynningu nýjasta iPhone síma Apple, helsta keppinautar Samsung á farsímamarkaði.YouTube notandi í Bandaríkjunum birti myndband af Galaxy Note 7 síma sínum með brunninni gúmmískel og ónýtum skjá fyrr í vikunni þar sem hann lýsir reynslu sinni. Sagði hann að kviknað hefði í símanum eftir að hann tók hann úr hleðslu. Þá hafa einnig verið birtar myndir af brunnum símum á suður-kóreska samskiptavefnum Kakao Story. Galaxy Note 7 var settur á markað þann 19. ágúst síðastliðinn.
Tækni Tengdar fréttir Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. 1. september 2016 15:45 Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29. ágúst 2016 17:31 Nýi Samsung-síminn búinn augnskanna Samsung kynnti Galaxy Note 7 símann í gær. 3. ágúst 2016 12:22 Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sögusagnir um iPhone 7 teknar saman Apple mun líklega kynna iPhone 7 og 7 Plus í næstu viku. 1. september 2016 15:45
Nýr iPhone kynntur 7. september Margir orðrómar eru um nýjan iPhone síma, meðal annars að einungis verði hægt að nota þráðlaus heyrnartól með honum og að hann verði jafnvel vatnsheldur að hluta. 29. ágúst 2016 17:31